Tíminn - 22.02.1989, Page 1

Tíminn - 22.02.1989, Page 1
I .... ú KrafaEBum veiðiheimild óaðgengileg • Blaðsíða 3 “--------- Davíðbakkarmeð sorpstöð í Árbæ vegna mótmæla • Blaðsíður 6 og 7 Sætur sigur á Sviss í baráttuleik , • Íþróttasíður 10 og 11 Magnús Guðmundsson að Ijúka við 40 mínútna mynd um veiðar og grænfriðunga, en óvíst hvort ríkið styrkir gerð myndarinnar: Afhjúpar svindl græn- friðunga í nýrri mynd Senn lítur dagsins Ijós 40 mínútna löng mynd Magnúsar Guömunds- sonar um áróðursstríð grænfrið- unga og ýmsar falsanir sem þeir hafa beitt til að ná athygli almúgans. Mjög ógeðfelld atriði getur að líta í myndinni þar sem grænfriðungar drepa dýr á hinn hrottalegasta hátt og heimfæra drápið upp á veiði- menn. Grænfriðungar hafa frétt af mynd Magnusar og halda nú uppi fyrir- spurnum um hann og feril hans. Óvíst er hvort íslensk stjórnvöld muni styrkja gerð þessarar heimild- armyndar, en það er einmitt peninga- leysi sem tefur lokafrágang myndar- innar. • Blaðsíða 5 Magnús Guðmundsson lítur upp frá vinnu sinni í húsnæði ísfilm í gærkvöldi Tímamynd Pjetur 250 á biðlistum eftir lottókassa Lottókassi sem allir vilja nú komast yfir. Nú hefur lottókössum verið komið upp um svo að segja ailt iand, iotróspilurum og tippurum til mikill- ar ánægju. Hinsvegar er eftirspurn eftir kössunum mikil og meiri en hægt hefur verið að anna. Nú eru um 250 aðilar víðsvegar um land á biðiistum hjá stjórn íslenskrar getspár, eftir að fá hina eftirsóttu kassa. Þar er um að ræða sjoppueig- endur og íþróttafélög að stærstum hluta. Allsendis er óvíst hversu mörgum kössum verður dreift til viðbótar, en kassinn kostar um hálfa milljón. • Blaðsíða 2

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.