Tíminn - 06.04.1989, Page 1

Tíminn - 06.04.1989, Page 1
 Fá sveitarfélög aðfaraútí apótekarekstur? # Baksída Norrænir sjávar- útvegsráðherrar funda á íslandi • Blaðsíða 3 Tillagan hjá BSRB og ríki upp á 2000 kr. - 6.500 kr. -3000 kr, ýtti við- ræðum vinnuveitenda og ASÍ út af samningaborðinu. Atvinnurekendu tóku upp reiknivélina og segjast ekki borgunarmenn til jafns við ríkið: 15 milljarða launastrand! 11 aðildarfélög BHMR komin í launalaust verkfall í höfuðstöðvum BSRB í gær. Ögmundur Jónasson form. BSRB og Björn Arnórsson hagfræðingur bandalagsins. Tímamynd Pjetur Kjarasamningur milli fjármála- ráðherra og BSRB sem virtist í burð- arliðnum síðdegis í gær sprengdi gjörsamlega þann ramma sem verið hafði um samningaviðræður aðila á almennum vinnumarkaði milli ASÍ annars vegar og VSÍ og VMSS hins vegar. Atvinnurekendur segja að nái sú launahækkun, sem lögð var til í samningi BSRB, yfir alla línuna nemi hækkunin 15 milljörðum á árinu, en slíkar upphæðir séu ekki til. Skilyrð- um BSRB, sem fylgdu samnings- drögunum um verðstöðvun og fast- gengi, getur ríkisvaldið þó ekki gengið að og því eru líkur á að slíkt samkomulag sé úr sögunni í óbreyttri mynd. Þá hafa ellefu aðildarfélög BHMR hafið verkfall frá og með miðnætti. • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.