Tíminn - 06.04.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.04.1989, Blaðsíða 1
Lögregluvakt tilgæsluí strætisvögnum? Blaðsíða 2 Norrænhsjávar- útvegsráðherrar funda á íslandi • Blaðsíða 3 Fá sveitarfélög aðfaraútí apótekarekstur? Baksíða Tillagan hjá BSRB og ríki upp á 2000 kr. - 6.500 kr. - 3000 kr, ýtti við- ræðum vinnuveitenda og ASÍ út af samningaborðinu. Atvinnurekendui tóku upp reiknivélina og segjast ekki borgunarmenn til jafns við ríkið: milljarða launastrand! 11 aðildarfélög BHMR komin í launalaust verkfall nw v*% ^ht w -'.*_-„. ^HÉfltfvfl Mm m ^ Vf ?! Jmm \\ Hf \ ::^M| ^BÍP ¦ ¦ Éillfll í höfuðstöðvum BSRB í gær. Ögmundur Jónasson form. BSRB og Björn Arnórsson hagfræðingur bandalagsins. Tfmamynd Pjetur Kjarasamningur milli fjármála- ráðherra og BSRÐ sem virtist í burð- arliðnum síðdegis í gær sprengdi gjörsamlega þann ramma sem verið hafði um samningaviðræður aðila á almennum vinnumarkaði milli ASÍ annars vegar og VSÍ og VMSS hins vegar. Atvinnurekendur segja að nái sú launahækkun, sem lögð var til í samningi BSRB, yfiralla línuna nemi hækkunin 15 milljörðum á árinu, en slíkar upphæðir séu ekki til. Skilyrð- um BSRB, sem fylgdu samnings- drögunum um verðstöðvun og fast- gengi, getur ríkisvaldið þó ekki gengið að og því eru líkur á að slíkt samkomulag sé úr sögunni í óbreyttri mynd. Þá hafa ellefu aðildarfélög BHMR hafið verkfall frá og með miðnætti. • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.