Tíminn - 06.04.1989, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.04.1989, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 6. apríl 1989 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP © Rás I FM 92,4/93,5 Fimmtudagur 6. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Yrsa Þórðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið meö Randveri Porlákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið út forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður G: Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (10). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Staldraðu við! Jón Gunnar Grjetarsson sér um neytendaþátt. (Einnig útvarpað kl. 18.20). 9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi Umsjón: Jón Gauti Jónsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Pórarinsson. (Einnig útvarpað á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. Trlkynningar. 13.05 f dagsins önn - Alþlngi Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og dreklnn" eftir John Gardner Porsteinn Antonsson þýddi. Viðar Eggertsson les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög - Inga Eydal. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags). (Frá Akureyri) 15.00 Fréttir. 15.03 Lelkrit: „Daagurvisa" eftlr Jakobinu Sig- urðardóttur Priðji og lokaþáttur: Kvöld. Leik- stjóri: Bríet Héðinsdóttir. (Aðurllutt i júll 1974). (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Holland og Hollendingar Siguriaug M. Jónasdóttir og Kristin Heigadóttir segja frá landi og þjóð. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á síðdegi - Dvorak og Janacek - Svíta fyrir hljómsveit eftir Antonin Dvorak. Sinfóníuhljómsveitin i Detroit leikur; Antal Dorati stjómar. - Rapsódia fyrir hljómsveit, .Taras Bulba“ eftir Leos Janacek. Filharmónfusveit Vinarborgar leikur; Sir Charies Mackerras stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. 18.20 Stakiraðu vlðl Jón Gunnar Grjetarsson sér um neytendaþátt. (Endurtekinn frá morgni). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöidfréttlr 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.37 Kvlksjá Umsjón: Friðrik Rafnsson og Hall- dóra Friðjónsdóttir. 20.00 Utll bamatfminn - „Agnarögn" eftlrPálH. Jönsson Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og hófundur lesa (10). (Endurtekirm frá morgni). 20.15 Úr tónkverinu - Kantatan Pýddir og endur- sagðir þættir frá þýska útvarpinu I Köln. Tiundi þáttur af þrettán. Umsjón: Jón Om Marinósson. (Áður útvarpað 1984). 20.30 Frá tönielkum Slnfónfuh!|ómsveitar Is- lands í Háskóiabfói - Fyrri hlud Stjómandi: Petri Sakari. Einleikari: Guðný Guðmundsdóttir. Tónlist eftir Ludwig van Beethoven: - „Stefán konungur", forieikur. - Fiðlukonserl. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 21.30AÍ mannavöidum Smásögur eftir Álfrúnu Gunnarsdóttur. Guðiaug Maria Bjamadóttir leik- ari velur og les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Armenska kirkjan - Saga armenskrar kirkju og þjóðar rakin f stórum dráttum Umsjón: Pórir Jökull Þorsteinsson. (Endurfluttur þáttur frá páskadegi). 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar fs- lands í Háskóiablói - Sfðari hluti Stjómandi: Petri Sakari. Sinfónía nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhijómur Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurlekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin 7.03 Morgunútvarpift Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustend- um. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30 og fimmtudagsget- raunin. 11.03 Stefnumót Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. — Útkíkkið upp úr kl. 14. - Hvað er í bíó? - Ólaíur H. Torfason. - Fimmtudagsgetraunin endurtekin. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöldur, sérstakur þáttur helgaður öllu því sem hlustend- ur telja að fari aflaga. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálín Þjóðfundur í beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Áfram ísland Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.00 Hátt og snjallt Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Annar þáttur endurtekinn frá þriðjudagskvöldi. 20.30 Útvarp unga fólksins - „Ofviðrið“ eftir William Shakespeare í endursögn Charles og Mary Lamb. Lára Pétursdóttir þýddi. Kári Hall- dór Þórsson flytur. (Endurtekið frá sunnudegi á Rás 1). 21.30Hátt og snjallt Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Þriðji þáttur. (Einnig útvarpað nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.00). 22.07 Sperrið eyrun Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 6. apríl 18.00 Helða. (41). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Bjöms- dóttir. 18.25 Stundin okkar - endursýnlng. Umsjón Helga Steffensen. Sþóm upptöku Þór Elís Pálsson. 18.50 Táknmélafréttlr. 19.00 Sýkillinn sigraðl sveppinn. (The Microbe Masters the Mould). Bresk fræðslumynd um ofnotkun fúkalyfja og hættu á að sýklar verði ónæmir fyrir jíeim. Pýðandi og þulur Jón 0. Edwald. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Rauða fjöðrin. Páttur með blönduðu efni unninn af Lions-mönnum i tengslum við lands- söfnun þeirra sem fram fer 7.-9. april, en þá munu Lionsmenn um alK land selja landsmönn- um rauðar fjaðrir. Yfirskrift söfnunarinnar er „Léttum þeim lifið" og mun ágóöanum af sðlunni verða varið til bygginga á vistheimHi fyrir fjöffatlaöa sam rfsa mun á Reykjalundi. Upp- tökustjóri Tage Ammendrup. 21.40 Fremstur i flokki. (First Among Equals). Sjötti þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum byggður á sögu eftir Jeffrey Archer. Leikstjórar John Come, Brian Mills og Sarah Harding. Aðalhlutverk David Robb, Tom Wilkin- son, James Faulkner og Jeremy Child. Pýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Irskir og aðrir. (You Don't Have to be Irish). Irskir listamenn bregða á leik og fiytja nokkur lög frá heimaslóðum. Pýðandi Þrándur Thor- oddsen. 22.30 Iþróttasyrpa. Umsjón Ingólfur Hannesson. 23.00 Selnnl fréttir. 23.10 Bllkkbeyglur. Fylgst er með mönnum sem hafa þá tómstundaiðju að endurbyggja gamla bila sem siðan eru eyðilagðir i kappakstri. Þýðandi Gylfi Pálsson. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 23.40 Dagskráriok. srm Fimmtudagur 6. aprfl 15.45 Santa Ðarbara. Bandarískur íramhaldsþátt- ur. New World Intemational. 16.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðn- um laugardegi. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2. 18.05 Bylmingur. Simon Potter með sitt lítið af hverju um breska tónlist og stundum að tjalda- baki. Music Box. 19.00 Myndrokk. Val valin tónlistarmyndbönd. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Morðgáta. Murder She Wrote. Sakamála þáttur með hinni vinsælu Angela Lansbury í aðalhlutverki. Þýðandi:ÖrnólfurÁmason. MCA. 21.25 Forskot á Pepsí popp. Kynning á helstu atriðum tónlistarþáttarins Pepsí popp sem verð- ur á dagskrá á morgun. Stöð 2. 21.35 Þríeykið. Rude Health. Breskur gaman- myndaflokkur um lækna sem gera hvert axar- skaftið á fætur öðru. Aðalhlutverk: John Wells, John Bett og Paul Mari. Channel Four. 22.00 Með óhreinan skjöld. Cariy’s Web. Cariy Fox er hugguleg og lágtsett skrifstofudama í dómsmálaráðuneytinu. Henni berst kvörtun frá indíána þess eðlis að flutningabíll með farm af sojabaunum hafi ekki skilað sér á áfangastað, en indíáninn átti að vera viðtakandi farmsins. Aðalhlutverk: Daphne Ashbrook, Carole Cook, Gary Grubbs og Bert Rosario. Leikstjóri: Kevin Inch. Framleiðandi: Michael Gleason. Gilson International 1987. Sýningartími 95 mín. Auka- sýning 21. maí. 23.35 Réttlætinu fullnægt. And Justice For All. Al Pacino leikur ungan lögfræðing sem tekur að sér að verja nauögunarmál. Hinn grunaði er mikilsvirtur dómari með sterk ítök í réttarfars- kerfinu. Aðalhlutverk: Al Pacino, John Forsythe og Jack Warden. Leikstjóri: Norman Jewison. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1979. Sýningartími 115 mín. Lokasýning. 01.20 Dagskrárlok. © Rás I FM 92.4/93.5 Föstudagur 7. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Yrsa Þórðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatímlnn - „Agnarögn" ettlr Pál H. Jónsson Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (11). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikflmi Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Kviksjá - Skáldið með trompetinn Friðrik Rafnsson ræöir um franska djassgeggjarann og skáldið Boris Vian. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulttrúann Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöð- um) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Kynntur tónlistarmaöur vikunn- ar: Þorgerður Ingólfsdóttir, kórstjóri. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað á mið- nætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.051 dagsins önn - Framhaldsskóiafmmskógur- inn Umsjón: Asgeir Friðgeirsson. 13.35 Mlðdegissagan: „Riddarinn og drekinn" ettir John Gardner Porsteinn Antonsson þýddi. Viðar Eggertsson les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúfllngslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um Atlantslufsbandalagið Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.45 Þingfréttlr 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð - Sfmatfmi Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegi - Hartmann, Alfvén, Sibeiius og Grieg. - Þrjú lög op. 81 fyrir strengjasveit eftir Johann Peter Emilius Hartmann. Strengjasveit undir sljóm Emils Telmanyi leikur. - Sænsk rapsódía eftir Hugo AMvén og „Fin- landia" eftir Jean Sibelius. Hljómsveitin Flladel- ffa leikur. - Tveir sinfónlskir dansar eftir Edvard Grieg. Hijómsveit Bolsoj-leikhússins i Moskvu leikur; Fuat Mansurow stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmái Umsjón. Atli Rúnar Halldórsson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldftéttir 19.30 Ttlkynningar. 19.33 Kvikajá Umsjón: Friðrik Rafnsson og Hall- dóra Friðjónsdóttir. 20.00 Utti bamatfminn - „Agnarögn" efttr Pál H. Jónsson Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (11). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Hljömpiöturabb Porsteins Hannessonar. 21.00 Kvðidvaka a. Um nafnglttlr (afirðinga 1703-1845 Glsli Jónsson flytur siöara erindi sitt. b. Páttur af Magnúai Guðmundssyni frá Starmýri Helga K. Einarsdóttir les frásögn eftir Guðmund Eyjólfsson frá Þvottá. c. Kammerkórinn syngur álfalög Rut Magn- ússon stjómar. d. Átfasögur Kristinn Kristmundsson les slð- asta lestur úr Pjóðsögum Jóns Ámasonar. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög 23.00 f kvöidkyrru Þáttur i umsjá Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónllstarmaóur vfkunnar- Þorgerður Ing- óHsdótttr, kóretjóri Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá morgni). 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. FM 91,1 01.10 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hiustend- um, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni liðandi stundar. Jón Örn Marinósson segir Ódáinsvallasögur kl. 7.45. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan sem bræðir Ishjörtun, Eva Ásrún kl. 9 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberlsdóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Umhverfis landlð á áttatiu Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum I mannlífsreitnum. 14.05 Mllli mála, Óskar Páll á útkfkkl og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14 og Arihúr Björgvin Bollason talar frá Bæheimi. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar - Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Illugi Jökulsson spjallar við bændur á sjötta tlmanum. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur i beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. - Sími Þjóðarsálarinnar er 91 38500. - Hugmyndir um helgarmatinn og Ódáinsvalla- sögur eftir kl. 18.30. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Áfram fsland Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældallsti Rásar 2 Aslaug Dóra Eyjólfs- dóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarp- að á sunnudag kl. 15.00). 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- nefndar og Bréfaskólans. (Endurtekinn fjórtándi þáttur frá mánudagskvöldi). 22.07 Snúningur Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 03.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttlr kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðuriands 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðuriands 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Austurlands SJÓNVARPIÐ Föstudagur 7. apríl 18.00 Gosi (14). (Pinocchio). Teiknimyndallokkur um ævintýri Gosa. Leikraddir öm Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Káttr krakkar (7). (The Vid Kids). Kanadísk- ur myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 T áknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (Eastenders). Breskur myndaflokkur i léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.25 Leðurblökumaðurinn. (Batman). Banda- riskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson. 19.54 Ævintýri Tlnna. 20.00 Fréttír og veður. 20.35 Libba og Tibba. Þáttur fyrir ungt fóik þar sem m.a. verður fjallað um fermingar og rætt verður við ungfinga um þær. Einnig verður tímabili Utangarðsmanna gerð skil. 21.05 Pingsjá. Umsjón Ingimar Ingimarsson. 21.25 Derrfck. Þýskur sakamálaflokkur með Derr- ick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.30 Liklð á gangstétttnni. (Popeye Doyle). Bandarísk sjónvarpsmynd um lögreglumanninn Doyle sem er leikinn af Ed O’Neill. Ung stúlka er myri og viröist málið i fyrstu ekki vera flókið. Þegar Popeye kemst að þvi að stúlkan var hjákona háttsetts manns vHI hann kanna það mál nánar og kemst að ýmsu sem ekki þolir dagsins Ijós. Þýðandi Snjólaug Bragadóttir. 00.05 Útvarpsfréttir f dagskráriok. SWB-2 Föstudagur 7. apríl 15.45 Santa Barbara. Bandariskur framhalds- myndaflokkur. 16.30 Peir beetu. Top Gun. Hætta og spenna biða ungu piltanna sem innritast í flugher Bandarikj- anna og söguhetjan okkar er staðráðin i að verða best. Myndin sló öll aðsóknarmet i fyrra og lagið „Take my Breath Away" trónaði lertgi vel i efstu sætum vinsældalistanna. Aðalhlut- vetk: Tom Cruise, Kelly McGillis, Anthony Edwards og Tom Skerritt. Leikstjóri: Tony Scott. Framleiðendur: Don Simpson og Jerry Bruck- heimer. Paramount 1968. Sýningartimi 105 min. Lokasýning. 18.15 Pepef popp. Islenskur tónlistarþáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndböndin, fluttar ferskar fréttir úr tónlistarheiminum; viðtöl, get- raunir, leikir og alls kyns uppákomur. Þátturinn er unninn i samvinnu við Sanitas hf. sem kostar gerð hans. Umsjón: Helgi Rúnar Óskarsson. Kynnar: Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine. Dagskrárgerð: Hilmar Oddsson. Stöð 2. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi 20.30 (eldlínunni. Fjölmiðlarnir verða i eldlinunni hjá Jóni Óttari Ragnarssyni sjonvarpsstjóra. I þættinum koma fram Svavar Gestsson mennla- málaráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson utan- rikisráðherra, Þorsteinn Pálsson formaður Sjálf- stæðisflokksins og Arnþrúður Karlsdóttir ritari endurskoðunamef ndar útvarpslaganna. Stöð 2. 21.30Ohara. Spennumyndafiokkur um litla, snarpa lögregluþjóninn og sérkennilegar starfs- aðferðir hans. Áðalhlutverk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine Keener og Richard Yniguez. Wamer. 22.15 Svakaleg sambúð. Assault and Matrimony. Jill Eikenberry og Michael Tucker eni betur þekkt úr hinum vinsælu þáttum Lagakrókar. I raun og veru eru þau hjón en hér fara þau með hlutverk ósamlynds ektapars sem reynir að koma hvort öðru fyrir kattamef. Aðalhlutverk: Jill Eikenberry og Michael Tucker. Leikstjóri: Jim Frawley. Framleiðandi: Michael Filerman. NBC 1987. Sýningartimi 100 min. Aukasýning 18. mai. 23.50 Bekkjarpartf. National Lampoon's Class Reunion. Eldfjörug gamanmynd með skelfileg- umundirtónum skólaf élaga sem hittast á 10 ára útskriftarafmæli sinu. Aðalhlutverk: Gerrit Graham, Michael Lerner og Fred McCarren. Leikstjóri: Michael Miller. ABC 1982. Sýningar- tfmi 85 min. Aukasýning 20. maí. 01.00 Kristín. Christine. Spennumynd byggð á metsölubók Stephen King um rauða og hvita augnayndið Kristinu. Billinn er haldinn illum anda og grandar öllu sem hindrar framgöngu hans. Aðalhlutverk: Keith Gordon, John Stockwell, Alexandra Paul og Harry Dean Stanton. Leikstjóri: John Carpenter. Framleið- andi: Richard Kobritz. Þýðandi: Ingunn Ingólfs- dóttir. Sýningartlmi 105 mín. Alls ekki við hæfi barna. Lokasýning. 02.45 Dagskrárlok. 0 Rás I FM 92,4/93,5 Laugardagur 8. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Yrsa Þórðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnír sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatiminn - „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur Ijúka lestrinum. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Hlustendaþjónustan Sigrún Bjömsdóttir leitar svara við fyrirspumum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttirogþingmál Innlent fréttayfirlit vikunn- ar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar - Þrjár nóvelettur fyrir planó eftir Francis Poulenc. - James Galway leikur á flautu. - Vals i a-moll op. 34 nr. 2 ettir Frederic Chopin. - Svita fyrir hljómsveit eftir Jan Wölner. (Af hljómplötum og -diskum). 11.00 Tilkynningar. 11.031 llðinnl vlku Atburöir vikunnar á innlendum og eriendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur I vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Slnna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspeglll Þáttur um tónlist og tónmenntir á llðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45). 16.30 Laugardagsútkall Þáttur i umsjá Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Stúdíó 11 Nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. - „Impromptu" eftir Áskel Másson. - „Fantasea" eftir Misti Þorkelsdóttur. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Gagn og gaman Anna Ingólfsdóttir segir sögu tónskáldsins Edvards Grieg og leikur tónlist hans. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöidfrétttr 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvað skal segja? Umsjón: Ólafur Þórðar- son. 20.00 Litli barnatfmlnn - „Agnarögn" eftir Pál H. Jönaaon Heimir Pálsson, Hikfur Heimisdóttir og höfundur Ijúka lestrinum. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlög 20.45 Geataatofan Hilda Torfadóttir ræðir við Þu- ríði Baldursdóttur söngkonu. (Frá Akureyri) 21.30 fslenskir elnsöngvarar Halldór Vilhelms- son syngur Biblluljóð op. 99 nr. 1-10 eftir Antonin Dvorak. Gústaf Jóhannesson leikur með á pianó. (Hljóðritun Útvarpsins). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonfkuunnendum Saum- stofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dragur mlðnættt Kvöldskemmtun Út- vatpsins á laugardagskvöldi. Stjómandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svoiittð af og um tönilat undir avetninn Béla Bartók með pianói og hljómsveit. Jón Om Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum ráaum ttl morguns. & FM 91,1 03.00 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar I. helgarblöðin og leikur bandariska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá ÚtvarpsinsogSjónvarpsins. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Dagbók Þorsteins Joð - Þorsteinn J. VII- hjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk Lísa Pálsdóttirtekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á Ifflð Lára MarleinsdóKir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Eftiriætlslögin Svanhildur Jakobsdóttir rabbar við Magnús Ólafsson sem velur eftir- lætislögin sin. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- degi). 03.00Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 8. apríl 11.00 Fræðsluvarp - Endursýning. Grænhöfða- eyjar (40 mín), Bakþankar (11 min), Alles Gute

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.