Tíminn - 06.04.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.04.1989, Blaðsíða 16
16 Tíminn Fimmtudagur 6. apríl 1989 DAGBÓK IIII Árnað heilla Þorsteinn Gudbjörnsson, húsvöröur Al- þingis, Bólstaðarhlíð 3, Reykjavík, er sjötugur í dag, 6. aprfl. I I; Matthea Jónsdóttir við eitt verka sinna á sýningunni. Sýning Mattheu Jónsdóttur IFÍM Laugardaginn 8. apríl veröur opnuð í F.Í.M. salnum, Garðastræti 6, myndlist- arsýning á um 50 verkum eftir Mattheu Jónsdóttur. Um er að ræða vatnslita- og olíumálverk, flest unnin á sl. tveimur árum. Matthea er fædd 1935. Hún stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla (slands 1954-’56 og Myndlistarskólann 1960-’61. Þetta er 11. einkasýning Matt- heu, en hún hefur tekið þátt í fjölmörgum samsýningum hér hcima og erlendis, þ.á m. verið þátttakandi um árabil í sýningum í Lyon í Frakklandi á vegum Academie Mondiale og Listamiðstöðvarinnar í Lyon. Sýningin mun standa til 25. apríl og verður opin frá mánudegi til föstudags kl. 13:00-18:00ogumhelgarkl. 14:00-18:00. Listasafn íslands: Landslagsmyndir Júlíönu Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að framlengja sýningu á lands- lagsmyndum Júlíönu Sveinsdóttur í Lista- safni lslands til sunnudagsins 9. apríl. Leiðsögn um sýninguna fer fram í fylgd sérfræðings sunnudaginn 9. apríl kl. 15:00. Listasafn íslands er opið alla daga, nema mánudaga, kl. 11:00-17:00. Veit- ingastofa safnsins er opin á sama tíma. ALFA (FM 102,9)-Kristileg útvarpsstóð - tilkynnir: Um mánaðamótin mars/apríl var send- ingartími Alfa styttur. Útsendingar hefj- ast nú kl. 17:00 alla daga, nema sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga, en þá hefjast útsendingar kl. 14:00. ALFA (FM 102,9) Aðalfundur Kvenfélaga- sambands Kópavogs Kvenfélagasamband Kópavogs heldur 22. aðalfund sinn laugardaginn 8. apríl í sal Framsóknarflokksins í Hamraborg 5 og hefst fundurinn kl. 09:00 (kl. 9 árd.). Kl. 14:00 hefst opinn fundur. Þá kynnir Unnur Stefánsdóttir, verkefnisstjóri hjá heilbrigðisráðuneytinu, manneldis- og neyslustefnuna. öllum er heimill aðgang- ur að opna fundinum. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag, fimmtudag. Kl. 14:00 - frjáls spila- mennska. Kl. 19:30 - félagsvist og kl. 21:00 - dans. . Athugiö: Göngu-Hrólfs hópurinn mæt- ir kl. 10:00 f.h. við Kjarvalsstaði við Flókagötu laugardaginn 8. apríl. „Beethoven-veisla" í Háskólabíói: 12. áskriftartónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands Fimmtud. 6. apríl verða 12. áskriftar- tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. Á efnisskrá verða eingöngu verk eftir Beethoven: Forleikur að Stef- áni konungi, Fiðlukonsertinn og Fimmta sinfónían. Pennavinur: Franskur námsmaður óskar efíir sumarvist á íslandi Borist hefur bréf frá frönskum náms- manni, sem hefur áætlað að ferðast til (slands í júlí eða ágúst á komandi sumri. Hann Richard, sem er 20 ára, langar til að fá sumarvist (n.k. au pair-vist) hjá íslenskri fjölskyldu, annað hvort í sveit eða í bæ. Richard vonast eftir bréfi frá einhverj- um á íslandi sem vildi taka hann í einhvern tíma í sumar. Utanáskrift til hans er: Richard Olivier 8 RUE DES LUTINS 17300 ROCHEFORT FRANCE Atriði úr leikritinu Haustbrúði, sem leikið verður á laugardagskvöld. Úr Óvitum. Aukasýning er á sunnudag kl. 17:00. Þjóðleikhúsið: Aukasýning á ÓVITUM á sunnudag Haustbrúður sýnd á laugardag Barnaleikritið Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur nýtur mikilla vinsælda á stóra sviði Þjóðleikhússins. Uppselt hefur verið á allar sýningar til þessa og er því aukasýning á sunnud. 9. apríl Id. 17:00. Níu fullorðnir leikarar og tuttugu börn leika í sýningunni. Þór Tulinius og Hall- dór Björnsson leika söguhetjurnar, strák- ana Guðmund og Finn, en í stærstu barnahlutverkum eru þau Guðrún Jó- hanna Ólafsdóttir og Haukur Karlsson, sem leika foreldra Guðmundar. Leik- stjóri er Brynja Benediktsdóttir. Haustbrúður, leikrit Þórunnar Sigurð- ardóttur fjallar um örlagaríkt ástarsam- band Appolóníu Schwarzkopf og Níelsar Fuhrmanns, amtmanns á Bessastöðum. Um tuttugu leikarar taka þátt í sýning- unni og í aðalhlutverkum eru þau Jóhann Sigurðarson, María Sigurðardóttir og Bríet Héðinsdóttir. Jón Nordal hefur samið tónlist við verkið. Leikmynd og búningar eru eftir Karl Aspelund og lýsingu hannar Björn Bergsteinn Guð- mundsson. Leikritið verður sýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins laugardaginn 8. apr- íl kl. 20:00. Minningarkort Áskirkju Eftirtaldir aðilar hafa minningarkort Safnaðarfélags Áskirkju til sölu: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 681742 Ragna Jónsdóttir, Kambsvegi 17, sími 82775 Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 Helena Halldórsdóttir, Norðurbrún I, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 681984, Holtsapótek, Langholtsvegi 84, Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27, Verslunin Rangá, Skipasundi 56. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heiman- gengt, kostur á að hringja f Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17:00og 19:00 ogmun kirkjuvörður annast sendingu minningar- korta fyrir þá sem þess óska. Selma Guðmundsdóttir píanóleikari. Píanótónleikar að Logalandi í Borgarfirði Laugardaginn 8. apríl kl. 16:00 heldur Selma Guðmundsdóttir píanóleikari tón- leika að Logalandi í Borgarfirði. Á efn- isskránni eru m.a. verk eftir Jón Leifs, Pál ísólfsson, F. Liszt, F. Chopin og L. Janacek. Selma Guðmundsdóttir var nemandi Árna Kristjánssonar við Tónlistarskólann í Reykjavík og stundaði síðan framhalds- nám í Austurríki, Þýskalandi og Svíþjóð. Hún hefur haldið fjölmarga tónleika á (slandi og erlendis, bæði sem einleikari og f samleik. BILALEIGA meö utibu allt i kringum landiö, gera þer mögulegt aö leigja bil á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendi$ interRent Bilaleiga Akureyrar vertu í takt við Tímann AUGLÝSINGAR 686300 Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimiii Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Kópavogur Linda Jónsdóttir Holtagerði28 45228 Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Keflavík GuöríöurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Margrét Magnúsdóttir Hjallagötu 4 92-37771 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826 Akranes Aöalheiöur Malmqvist Dalbraut55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu25 93-81410 Ólafsvík LindaStefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aöalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friöþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guömundsdóttir Búöarbraut3 93-41447 isafjörður JensMarkússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Flateyri Guörún Kristjánsdóttir Brimnesvegi2 94-7673 Þatreksfjörður Ása Þorkelsdóttir Urðargötu 20 94-1503 Bíldudalur HelgaGísladóttir Tjarnarbraut 10 94-2122 Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík ElisabetPálsdóttir Borgarbrautö 95-3132 Hvammstangi FriöbjörnNíelsson Fifusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Uröarbraut20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guörún Kristófersdóttir Barmahlið 13 95-5311 Siglufjörður Guöfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut 54 96-71555 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambageröi 4 96-22940 Svalbarðseyri ÞrösturKolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Ólafur Geir Magnússon Hjaröarhóli 2 96-41729 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbvaað8 96-62308 Raufarhöfn Ófeigurl.Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar13 97-1350 Seyðisfjörður AnnaDóra Árnadóttir Fjaröarbakka 10 97-21467 Neskaupstaður KristinÁrnadóttir Nesbakka16 97-71626 Reyðarfjörður MarínóSigurbjörnsson Heiöarvegi 12 97-41167 Eskifjörður Þórey Dögg Pálmadóttir Svínaskálahlíð19 97-61367 Fáskrúðsfjörður Guöbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíöargötu4 97-51299 Stöðvarfjörður SvavaG. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839 Djúpivogur Óskar Guöjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut13 97-81255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiöarbrún51 98-34389 Þorlákshöfn Þórdís Hannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 - Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu 28 98 3i198 Stokkseyri Hjörleifur Bjarki Kristjánsson Sólvöllum 1 98-31005 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur JónínaogÁrnýJóna Króktún 17 98-78335 Vík VíðirGylfason Austurveg 27 98-71216 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut29 98-12192 LEKUR ER HEDDIÐ BLOKKIN? SPRUNGIÐ? Viögeröir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir - rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiða. Viðhald og viðgerðir á iðnaðarvélum - járnsmíði. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin — Sími 84110 BLIKKFORM Smiðiuveqi 52 - Sími 71234 Öll almenn blikksmíðavinna, vatnskassavið- gerðir, bensíntankaviðgerðir, sílsalistar á alla bíla, (ryðfrítt stál), og einnig nælonhúðaðir í öllum litum. Póstsendum um allt land (Ekið niður með Landvélum). t Þorsteinn Ólafsson bóndi, Litlu Hlið, Barðaströnd lést á sjúkrahúsi Patreksfjarðar aðfaranótt 31. mars. Útför hans verður gerð frá Hagakirkju laugardaginn 6. apríl kl. 14.00. F.h. barna og fjölskyldna þeirra, Jóhann Þorsteinsson. t Eiginkona mín, móðir okkar og fósturmóðir Þórhildur Vigfúsdóttir Sölvholti, Hraungerðishreppi andaðist í Sjúkrahúsi Suðurlands 4. apríl. Þórður Jónsson, börn og fóstursonur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.