Alþýðublaðið - 28.09.1922, Síða 2

Alþýðublaðið - 28.09.1922, Síða 2
a AL»fÐOBLáÐl& Mun afleiðing af þestu verða að menn komist að þeirri niðurstöðu að landið sé iangtum fegurra en menn visiu, og er það enginn skaði, því ekki þarf það að auka þjóðrembing. Þá er og gott fyrir almenning að s]á myndir af mann virkjum hér á iandi, vitum, brúm, höfninni hér f Rvfk, o. sv frv. Góðar myndir af slikum mann- virkjum, t. d. Rvikurhöfn, þyrftu að sendast um aliar sveitir tii þess að vekja þjóðina af dvala, til þess að Dalakarlarnir sjái, að við Islendingar erum ekki lengur sú útkjálkaþjóð, sem við löngum héldum sjilfir að vlð mundum verða um aldur og aefi. Ó F. Vaxtalækkun. Frá i. október þ á að telja lækka vrxtir af lánum og forvextir af vfxlum í Landsbankanum úr 7% niður í 6% p a. Framienglngargjaldið helst óbreytt Reykjavík, 27 september 1912 Stjórn Landsbanka Islands. Kjöt í dag. I dag fengum^við aftur sendingu af ágæta Bo'garness kjötinu. Látið ekki draga t að ksupa kjöt til söitunar. Kaupfélag Reykvíkinga. Kjötbúðin Laugaveg 49. — Sh I 728, Símamálid. Að gefnu tilefni vottaat hér með, að meðlimir Félaga islenzkra sfmamanna á Akureyri hafa krafiit þeis, að ritstjóri SfmabUðsins afturkaili þau urnmæli blaðslns, »að þeim finnist veitingin órétt- lát" 0: veiting Eggerrts Stefáns sonar sem stöðvarsljóra á Borð eyri. Aknreyri, 25. sept. 1922 Umboðsmaður Félags ísl, síma- manna á Akureyri, Athngasemd. Viðvikjandi yfirlýsingu umboða- manns F I. S. á Akureyri, hér f blaðinu f dag um að meðlimir félagsins þar hafi ekki látið f Ijósi „að þeim finnist veitiagin órétt- iát", c: veiting Eggerti Stefáns sonar, sem stöðvarstj. á Borðeyri, eins og stendur ( Simabl&ðinu, þá alyktun, eftir viðtsli viðtali við umboðsmanninn. En samkvæmt samtali við hann f gser, skal þess getið, að þessi yfir! ætli að vera gagnvart Egg- ert Stefánssyni sjálfúm, til þess að f ýna honum að þeir vildu vera hlutlausir < málinu, enda höfðu þeir ekki hugmynd um að hún ætti að birtast. opinberlega, þar aem Símabiaðið hafði áður lofað að leiðrétta þennan misskilning, og má bún því ekki skoðast þann ig, að þeir þar með segi að veit ingin sé réttlát, heldur eins og áður er tekið fram, til að sýna hlutleysi þeirra. Þessa skýringu iiefir umboðs- maður félagsins á Akureyri'<heyrt, og hafðij hann Jekkert við hana að athuga. Reykjavik 26 sept. 1922. GunnarQSchram, ritstj. Simablaðsins. Dagsbrúnarfnndur er f kvöld f Goodtereplsrahúsiau.* Feiix Guð- mundsson flytur þar mikiisvarð- andi mii. Allir féiagsmenn þurfa að mæta Athugið auglýslnguna á fyrstu síðu um fundtnn. Eggert Steiánssou enduttekur söngskemtun sina i Nýjabíó ikvöld. Sveinn Sihannsson verzlar á Vesturgötu 39. Verzlunin heitir Björninn. Þangað fara allir, sem vilja fá sér ódýrar og góðar vörur. Að teija upp hverja vörutegund með verði y/ði of íangt. Þó skal að eins bent á: N ðureoðna mjólk i stórum dósum írá 0.85—0,90, í smærri dósum 080, Strauiykur 0,55 */* kilo, Mells 0,60, Híframél 0,35, Hrisgtjón 0,35, Hveiti 0,35—0,40, Sagó 0,45, Rúgmél 0,25, Sveskj ur 1,00, Plöntufeiti (Palrnin) 1,25. Spytjið um verð á ostnm áður en þér festið kaup atsnarsstaðar Steinolfa ódýrust í bænam 0,44 Kterinn send um borgina hvert setn óskað er. — Sími 112. Hlftln og velvirk stúlkft getur faagið víkbu við að birða ssmvinnuskólann i vetur. Konur, sem vilja sinsa þessu finni undir ritaðan milli 6—7 í kvöld. Jbnas Jónsson. Nýkoumar vörur: Apelsínnr, epll, pernr, yfnber, egg, skyr, reyktnr lax, reykt síld, kæfa, rikllng r, hákarl, gulrófur og rjómabússmjor. Yerzlnnin »BJORNINN«, Yestnrgotn 39. Sími 112.. Tll lelgu fyrir rinhleypan,. reglusaman kailmann 1 herbergit raflýst, ci. 3V2 al. Tilboð sendist afgreiðslu A'þbl. fyrlr 1 okt. n k „ merkt: R.flýst. Aðeins nokkur böm get eg ennþá tekið til kenslu í vetur. Slgnrlang Gnðmundsdóttlr, Óðinsgötu 21 (Heima kl. 5—6 síðd ). Nokkrir menn verða tekair i fæði á Bsrgstadastfg 41. Hentugt fy.ir kenaaraskólafólk. - Fræðslnnefnd Jafnaðarmanna. félagsins biður það fólk, sem hef* Ir hugsað sér að fi fræðslu í fé* lagtfræðum ásamt fleiri námsgrein- uiu í vetur, n& koma tii viðtais f Aiþýðuhúsið kl 5—7 á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.