Alþýðublaðið - 28.09.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.09.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Petta ogr hitt. Pessi ást! ítalskur lautinant Autonio Vecc hio kyntist sænskri stúlku i borg ioni Firenzs á ítalíu, og urðu þau brátt bæði rnjög ástfangin. Varð sseamt þess að bíða, að ást þéirra bæri afleiðingar, og kom lautin- antinn stúlkanni þá fyrir á heilsu hæli þar f borgletni, en gekk afar illa að standa f akilucn með borgua íyrir vistina þar, og loks fekk hasnn boð aro, sð stúlkunni yrði visað burt af hælinu, ef aann ekki borgaði áður en þrjir atundir væru liðnar. Vrccaio var á verði þegar htnn fekk þessi boð, en staht þaðan og fór að finna syttir stúlk unnar, sem var gift ttala þar i borginni, til þess að biðja þau að hjálpa, en þau voru þá farin i aðra borg. Fór hann þá á heilsu hælið til þess að biðja um um liðun og fekk hann hana, en á heimleiðlnai ienti hann saman við hermann, 3em neitaði að heilsa. Hsrmaðurinn visti, að laotinantinn hafði svikist af verði, og kærði hann þegar, en félagar lautinants ins vöruðu lixaa vlð i tfma, svo honum tókit að flýja með stúlk uoa til Vfnarborgar Lifðu þau þar i afskaplegri fátækt, einkuoa eftir að þeim fæddist barn, og 'að lokum sveik Veccaio' fé út úr einum landa sfnum, af því stúikan og barnlð voru að deyja úr hungri. En það komst upp, og var hann dætndur í árs fangelsi En for eldrar .stúlkunnar I Svfþjóð sáu þí um að hún og barnið kærrtust heim til þeirra i S .fþjóð, og Ifður þeim vel oema hvað stúlkunni leiðist eítir Vecchio sínum, sem ckki getur komið tií hennar fyr en eftlsr eitt ár. HTernig Dorapsey græddl miljónir. Boxiriati J<ck Dempsey hífir grætt miijónimar se r>, hann á, ,i hnefaleik móti þessum; Móti Wil- lians 27,500 dollara. Móti Miske 55,000 Mótl Brennaa 100 þúsund doliara og móti Car- pentier 300 þúss. Á þvi að sýna sig 40 þús. A filminum DJöfuIs djarfi Jsck (dj.kk) 250 þús Á, filœursBÍ af sér og Brenaan 15 þús. og filmlnu af sér og Carpen ter 200 þús Á að sfna sig á leik- Borgarnes-kjötútsalan er I ár flutt i kjötbúð Milners og fæst þar kjöt (ramvegis bvern dag, með lægsta verði Sömu leiðis er þar ávalt fyrirliggjandi ágætt rjómabússmjör. EEitæ ogf foyg-g-ing-ajrlóOir' selur Jönas H, Jónsson. — Bárunni. — Sfmi 337 ' Aherzla lögð á bagfeld viðskifti beggja aðila =z húsum ssmtals 250 þús. og á* ýmsu öðru 2$ þús. doll Samtals er þetta i islenzkam krónum yfir 7 miljóair. €inar Jochnmssön. Htnn Einar er nú búinn að gefa út 11. blað af Ljósinu, 10 ár, og geta góðir menn og gegnir fengið blað þetta hjá Einári íyrir I krónu, en fantar og fúlmenni fá Ljóiið ekki, þó þelr bjoði borgun. \ Alþýðablaðinu barust nýlega eftirfar&ndi skammavfsur um Einar frá konu, og eru þær birtar hér tll þess að gledja hann, sem er nýnæmi að þvf, að vera skamm aður. Vfswnar eru svooa: Æruverður öldungur Einar baxnsskjóni, eg held bara að umvðndun engin honum þjóni. Lemstrað hefir lymsku vit list mér bezt að þegi, 1 það veiður mesta mæðustrit msnns þá halSar degi G. R. Prentari einn i Gutenberg sá vfsutnar og gerði þessa vfsu, sem hér fer á eftir (ondirskriftin dul* Rcíai): Þó buxnaskjóna bjóði mér býsna' f tóni mjúkur, i íölu þjóna trúrra er talinn dóna búkur. g y. Samvhnnf étlir. Kanpmenn i Svlþjóí* hélrfu pýlega futad i bofgifcni Gfifl ¦*, og ,f.ét!! æitu þar rceðtl annars öflu^les>'a, stð smjör likitgerðiraar i Svíþjóð sem era einstakra manea tign seidu 50 aorum áýruta. ea smjörifkisgerð samvinnufélagacna. Sænsklr þráosalar hafa sent bómullarvetksmiðjueig* endaféfagísu bréf þess efeú, að þeir verði aö sjá um að þeir kaupmenn sem lá stærri atslátt en alment, »ots ekki þessa að stöðu siiift fil þes« að selja 'vö'r- una ódýrsra ea aðrirl »EIantö«c < Helsingfors hafði 74,8 mill. finskra marka umsetningu fyrstu sex mán- uði ársins, og er það 4 8 milj. marka meira ea á sama tfma i fyrra í Ástralfn erú yfir 100 kaup'éiög sem rsynd uð eru samkvæmt Rcud»le fyrir- komulaginu, og er félagatala um 200 000. Stærsta félagið er i borg inni Adeitide; þsð hefir 62 þús. meðlimi og 4V* œilj sterliogs- punda umsétniogui (sölu) Níu fé- iög öanur hafa yfír 200 þút. ster- lingspundasöiu. t NyjiSuður Wa- ies er heildsala^élag; s*la þesa var 425 þús. sterling<pund sfðast liðið ár. Nætnrlæknir í nótt (28 sept) Gunnlaugur Einarsson tngólfs* stræti 9. Simi 693.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.