Tíminn - 13.05.1989, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.05.1989, Blaðsíða 13
Laugardagur 13. maí 1989 Tíminn 25 C LANDSVIRKJUN Störf við stjórnstöð Landsvirkjunar Landsvirkjun óskar að ráða 2 starfsmenn í stjórn- stöð Landsvirkjunar í Reykjavík frá og með 1. júlí 1989. Starfið er fólgið í vinnu á vöktum við gæslu og stjórnun á raforkukerfi fyrirtækisins. Kröfur um lágmarksmenntun eru á sviði rafiðnaðar eða vélfræði en tæknifræðimenntun er æskileg. Umsóknir sendist starfsmannastjóra Landsvirkjun- ar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir 1. júní n.k. ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Reykjavík 11. maí 1989. Verkstæðissala Hornsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8. Sími 91-36120. Létt spjall á laugardegi Laugardaginn 13. maí verður létt spjall á Sigrún laugardegi haldið að Nóatúni 21, kl. 10.30. Magnúsdóttir Umræðuefni: Borgarmálefni, ásamt öðru því sem efst er á baugi. Fulltrúaráðið í Reykjavík. FUF við Djúp Aðalfundur félagsins verður haldinn laugar- daginn 20. maí kl. 15.00 í húsi framsóknar- manna að Hafnarstræti 8, Isafirði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gissur Pétursson, formaður SUF mætir á fundinn. Félagar fjölmennið. Stjórnin Vestfirðingar Vorhátíð framsóknarmanna við Djúp og í nágrenni verður haldin í veitingahúsinu Staupasteini á Isafirði, laugardaginn 20. maí nk. Borðhald hefst kl. 20.00, húsið opnað kl. 19.00. Hinn landskunni Jóhannes Kristjánsson skemmtir. Dansað fram eftir nóttu. Þeir sem vilja tryggja sér þátttöku er bent á að skrá sig hjá einhverjum af eftirtöldum. Geir Sigurðsson Isafirði, sími 4754. Sigríður Káradóttir, Bolungarvík, sími 7362 og Eiríkur Ragnarsson, Súðavík, sími 4901. Nefndin Landsstjórn og framkvæmdastjórn LFK Aðal- og varamenn eru boðaðir til fundar að Nóatúni 21, laugardaginn 27. maí kl. 10-16. Dagskrá: Undirbúningur landsþings. A: Málefni. B: Framkvæmd. C: önnur mál. Áríðandi er að tilkynna þátttöku í síma 91-24480. Stjórnin. Reykjanes Skrifstofa Kjördæmissambandsins_að Hámráborg 5, Kópavogi er opin á mánudögum og miðvikudögum kl. 17 til 19. Sími 43222. K.F.R. Gissur Pétursson. MENNTASETUR ISLENSKRA BÆNDA 1100 AR Viltu taka þátt í nýsköpun íslensks landbúnaðar? Viltu læra um Ferðaþjónustu • Fiskeldi • Loðdýrarækt • Skógrækt Kanínurækt eða gömlu góðu hefðbundnu kvikfjárræktina? Bændaskólinn á Hvanneyri er nútíma skóli, þar sem færustu búvísindamenn fylgjast með öllum nýjungum í landbúnaði og miðla þeim til nemenda, sem vilja takast á við heillandi verkefni. Þar er frábær aðstaða á heimavist. Auk hefðbundinnar búnaðarfræðslu eru 12 valfóg: Alifugla- ogsvínarækt • Ferðaþjónusta • Fiskeldi Hrossarækt • Kartöflu-og grænmetisrækt • Loðdýrarækt Nautgriparækt • Rekstrarhagfræði • Sauðfjárrækt Skógrækt • Vélfræði • Vinnuvélarog verktækni. Búfræðinám tekur 2 ár (4 annir) en fólk með stúdentspróf eða hliðstæða menntun getur lokið því á einu ári. Helstu inntökuskilyrði eru að umsækjendur hafi lokið almennu grunnskólaprófi og að þeir hafi öðlast nokkra reynslu í landbúnaðarstörfum. Háskólanám í búvísindum Innritun stendur nú yfir í Búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri, sem er kennslu- og rannsóknastofnun á háskólastigi. Skilyrði til inntöku eru að viðkomandi hafi lokið almennu búfræðinámi með fyrstu einkunn, og stúdentsprófi eða öðru framhaldsnámi, sem deildarstjórn tekur jafngilt og mælir með. m r».vi)) Mm Auk alhliða undirstöðumenntunar í búvísindum gefst kostur á sérhæf Nemendur kjósa valgreinar síðustu tvö árin ogskrifa aðalritger’ð um eigin rannsóknaverkefni. /' ' ! t1 V,i\ f /,■./ V TJilh ,_.j -+--4- u ' 'VjvJ f ' / 7 t i ' Námið tekur 3 árogtelst 90 námseiningar (BS 90). Árlegur kennslutími við Búvísindadeild er 34 vikur á tímabilinu frá 15. september til lö. iuní. Nemendur geta búið á nemendagörðum en eiga kost á fæði í mötuneyti Bændaskólans á Hvanneyri. Þeirnjótasömu réttinda hjá Lánasjóði í.- ienskra námsmanna og aðrir háskólanemar. ___________________ - T- ____________________________________________ Umsóknir ásamt prófskírteinum þurfa að berast skólanum Nánari upplýsingar í síma 93-70000. Skólastjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.