Tíminn - 13.05.1989, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.05.1989, Blaðsíða 17
LáijgardágLir'' 13' frtáf'-1-9891 ’Tfrfiinn ’29 Denni dæmalausi M-/ „Þetta eru aðeins drullukökurnar, en ég ætla að búa til heilan drullumiddag. “ {o 7T PZB __w _ 7r 5782. Lárétt 1) Ungdómurinn. 6) Vísir. 10) Bor. 11) Röð. 12) Villimaður, sem étur mannakjöt. 15) Sýkja. Lóðrétt 2) Grúa. 3) Kraftur. 4) Biblíumanns. 5) Duglegar. 7) Fæða. 8) Gljái. 9) Hérað. 13) Lærdómur. 14) Kyn. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Ðilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ráðning á gátu no. 5781 Lárétt 1) Ábóti. 6) írlandi. 10) Sá. 11) Og. 12) Ungling. 15) Óðinn. Lóðrétt 2) Bál. 3) Tún. 4) Vísur. 5) Siggi. 7) Rán. 8) Afl. 9) Don. 13) Guð. 14) Inn. •Z^brosum/ alltgengurbelur * 12. mai 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ...54,54000 54,70000 Sterllngspund ...90,75500 91,02100 Kanadadollar ...45,89600 46,03000 Dönsk króna ... 7,31340 7,33490 Norskkróna ... 7,86450 7,88750 Sænsk króna ... 8,40760 8,43220 Finnskt mark ...12,77280 12,81030 Franskur franki ... 8,41340 8,43810 Belgískur frankl ... 1,36020 1.36420 Svissneskur franki ...31,90310 31,99670 Hollenskt gyllini ...25,25530 25,32940 Vestur-þýskt mark ...28,46780 28,55130 ítölsk líra ... 0,03904 0,03916 Austurrískur sch ... 4,04670 4,05860 Portúg. escudo ... 0,34430 0,34530 Spánskur peseti ... 0,45780 0,45910 Japanskt yen ... 0,40147 0,40265 írskt pund ...76,07500 76,29800 SDR ’. ...69Í75010 69^95470 ECU-Evrópumynt ...59Í28770 59,46160 Belgiskurfr. Fin ... 1,35540 1,35930 Samt.gengis 001-018.. ...404,31341 405,49841 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Laugardagur 13. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, Innólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn - „Krákubrúð- kaupið" eftirönnu Wahlenborg. Ingólfur Jóns- son frá Prestsbakka þýddi. Bryndís Baldursdótt- ir les siðari lestur sögunnar. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir leitar svara við fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. - Tólf etýður Op. 25 eftir Frédéric Chopin. Vladimir Ashken- azy leikur á píanó. (Af hljómdiski). 11.00 Tilkynningar. 11.03Í liðinni viku. Atburðir vikunnar á inn- lendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur í umsjá Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. - „Psychomachia" eftir Þorstein Hauks- son. Signý Sæmunmdsdóttir syngur. Inga Rós Ingólfsdóttir leikur á selló. - „För" eftir Leif Þórarinsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Petrí Sakari stjórnar. Umsjón: Sigurður Einars- son. 18.00 Gagn og gaman - Tónsmíðar ungs fólks. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvað skal segja? Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 20.00 Litli barnatíminn - „Krákubrúð- kaupið“ eftir önnu Wahlenborg. Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka þýddi. Bryndís Bald- ursdóttir les síðari lestur sögunnar. (Endurtek- inn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlóg. 20.45 Gestastofan. Hilda Torfadóttir ræðir við Bjöm Steinar Sólbergsson organista í Akureyr- arkirkju. (Frá Akureyri) 21.30 íslenskir einsóngvarar. - Erna Guð- munsdóttir syngur lög eftir Joaquin Rodrigo, Ned Rorem og Vincenzo Bellini. Hólmfríður Sigurðardóttir leikur með á píanó. - Magnús Jónsson syngur aríur eftir Giordano, Leonca- vallo, Bizet og Puccini. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. (Hljóðritun Útvarpsins og af hljómplötu). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nœrdregurmiðnætti. Kvöldskemmtun Útvarpsins á laugardagskvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Andlegir söngvar eftir Monteverdi, Leonard Bemstein og Aaron Copland. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Ánýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir glugg- ar í helgarblöðin og leikur bandaríska sveita- tónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjón- varpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 „Að loknum hádegisfréttum“. Gísli Kristjánsson leikur létta tónlist og gluggar í gamlar bækur. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvóldfréttir 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Georg Magnússon ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Þorstein Hannesson óperusöngv- ara, sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi). 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Albert, Jane Seymour og Danny De Vito. Áhrifamikill maður kemur syni sínum í vinnu hjá stórfyrirtæki. Sonurinn verður ástfanginn af dóttur stjórnarformannsins sem reynist ekki öll þar sem hún er séð. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 23.40 E! Cid. (El Cid) Bandarísk kvikmynd frá 1961. Leikstjóri Anthony Mann. Aðalhlutverk Charlton Heston, Sophia Loren, Raf Vallone og Herbert Lom. El Cid var uppi á 11. öld og varð þjóðhetja Spánverja og mörgum skáldum yrkis- efni. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. • ]»] SJONVARP Laugardagur 13. maí 11.00 Fræðsluvarp - Endursýning. Bak- þankar (13 mín), Þjóðgarðar (10 mín), Alles Gute (15 mín), Evrópski listaskólinn (50 mín), Hreyfing dýra (12 mín). 13.00 Hlé. 16.00 íþróttaþátturinn. Kl. 17.00 verður bein útsending frá islandsglímunni 1989 og einnig verður sýnt úr leikjum ensku knattspyrnunnar og úrslit dagsins kynnt. 18.00 íkominn Brúskur (22). Teiknimynda- flokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Veturliði Guðnason. 18.25 Bangsi besta skinn. (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Örn Árnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. Síðan fjallar Sigurður G. Tómasson um fréttir vikunnar, fluttar verða þingfréttir og Jón örn Marinósson flytur þjóðmálapistil. 20.30 Lottó. 20.35 ’89 á stöðinni. Spaugstofan riíjar upp atburði liðinna mánaða og þakkar fyrir sig í bili. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). Bandarískur gamanmyndaflokkur um fyrir- myndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.40 Fóíkið í landinu. Svipmyndir af íslend- ingum í dagsins önn. — Af hverju er Dalvík betri en útlöndin? Gstur E. Jónasson tekur hús á Steingrími Þorsteinssyni. 22.05 Aðalskrifstofan. (Head Office) Banda- rísk gamanmynd frá 1986. Leikstjóri Ken Fin- kleman. Aöalhlutverk: Judge Reinhold, Eddie Laugardagur 13. maí 09.00 Með Beggu frænku. Góðan daginn krakkar mínir! Þetta gekk ágætlega hjá okkur í síðustu viku. Mér finnst ekki vanþörf á því að breyta svolítið til hjá honum Afa og gera heimilið svolítið líflegra. Ég veit ekki alveg hvað ég tek upp úr kistunni minni í dag. Það kemur í Ijós. Teiknimyndirnar sem við sjáum í dag eru: Glóálfarnir, Snorkarnir, Tao Tao, Litli töframað- urinn og auðvitað nýju teiknimyndirnar Litli pönkarinn og Kiddi. Myndirnar eru allar með íslensku tali. Leikraddir: Árni Pétur Guðjónsson, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Saga Jónsdóttir og fleiri. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2. 10.35 Hinir umbreyttu. Transformers. Teikni- mynd. Sunbow Productions. 11.00 Klementína. Clementine. Teiknimynd með íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardótt- ir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. An- tenne 2. 11.30 Fálkaeyjan. Falcon Island. Ævintýra- mynd í 13 hlutum fyrir börn og unglinga. 10. hluti. RPTA. 12.00 Ljáðu mér eyra... Við endursýnum þennan vinsæla tónlistarþátt. Stöð 2. 12.25 Indlandsferð Leikfélags Hafnar- fjarðar. Seinni hluti endurtekinn. Plús film/ Stöð 2. 12.55 Stikilsberja Finnur Rascals and Robbers. Stikilsberja Finnur og besti vinur hans Tumi Sawyer hlera áform glæpamanna um að pretta bæjarbúa í Missouri og búa sig í skyndi til að vara bæjarbúa við en uppgötva þá að hópur glæpamanna er á hælum þeirra. Strák- arnir leita sér undankomuleiðar og lenda þá í alls kyns ógöngum og ævintýrum. Tilvalin barna- og fjölskyldumynd. Aðalhlutverk: Patrick Creadon og Anthony Michael Hall. Leikstjóri: Dick Lowry. Framleiðandi: Hunt Lowry. CBS. 14.30 Ættarveldið. Dynasty. Framhaldsþáttur. 20th Century Fox. 15.20 Sterk lyf Strong Medicine. Endurtekin framhaldsmynd í 2 hlutum. Fyrri hluti. Seinni hluti verður á dagskrá á morgun. Aðalhlutverk: Ben Cross, Patrick Duffy, Douglas Fairbanks, Pamela Sue Martin, Sam Neill, Annette O’Toole og Dick Van Dyke. Leikstjóri: Guy Green. Framleiðendur: Frank Konigsberg og Larry Sanitsky. Lorimar 1985. Sýningartími 100 mín. 17.00 íþróttir á laugardegi. Heilar tvær klukkustundir af úrvals íþróttaefni, bæði inn- lendu og erlendu. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. Stöð 2. 20.00 Heimsmetabók Guinness. Spectacu- lar World of Guinness. Ótrúlegustu met í heimi er að finna í Heimsmetabók Guinness. Að þessu sinni fylgjumst við með áströlskum sæför- um berjast við 20 feta háar öldur í spennandi keppni. Kynnir: David Frost. 20th Century Fox. 20.30 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snar- ruglaðir, bandarískir gamanþættir með bresku yfirbragði. Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda Thorson, Phil Morris, Rodney Scott Hudson og Paxton Whitehead. Paramount. 20.55 Fríða og dýrlA. Beauty and the Beast. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur með ævintýralegu sniði.. Aðalhlutverk: Linda Hamil- ton og Ron Perlman. Republic 1987. 21.45 Maður á mann One on One. Henry hefur fengið fjögurra ára skólastyrk til framhaldsnáms í íþróttaháskóla vegna afburða árangurs í körfuknattleik. Aðalhlutverk: Robby Benson, Annette O’Toole og G.D. Spradlin. Leikstjóri: Lamont Johnson. Framleiðandi: Martin Hom- stein. Warner 1977. Sýningartími 100 mín. Aukasýning 27. júní. 23.25 Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð um herflokk í Víetnam. Aðal- hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jos- hua Maurer og Ramon Franco. Leikstjór: Bill L. Norton. Framleiðandi: Ronald L. Schwary. Zev Braun 1987. 00.15 Hamslaus heift The Fury. Myndin fjallar um föður í leit að syni sínum. Stráknum hefur 1 verið rænt í þeim tilgangi að virkja dulræna hæfileika hans. Faðirinn fær til liðs við sig unga stúlku sem einnig er gædd dulrænum hæfileik- um. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassave- tes, Carrie Snodgress, Charles Durning og Amy Irving. Leikstjóri: Brian DePalma. Framleiðandi: Ron Preissman. 20th Century Fox 1978. Sýn- ingartími 120 mín. Alls ekki við hæfi barna. 02.10 Dagskrárlok. 21:45 Madur a mann m Om on Qne Kl. 21.45 á laugardagskvöld sýnir Stöð 2 myndina Maður á mann sem snýst að miklu leyti um körfu- bolta. Aðalskrifstofan, bandarísk gaman- mynd er á dagskrá Sjónvarpsins á laugardag kl. 22.05. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 12. til 18. maí er í Lyfjabúðínni Iðunni. Einnig er Garðs apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en tíl kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á gum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir í sima 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í simsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðafiöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alladagakl. 15.30 tilkl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, . slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunaslmi og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.