Tíminn - 18.05.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.05.1989, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og f ramfarir í sjö tugi ára iminn FIMMTUDAGUR 18. MAÍ1989 - 96. TBL. 73. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 80,- Síendurtekin tilfelli af riðu á „læknuðum" svæðum: riðuveiki í fé orðin óstöðvandi? Riðuveiki hefur fundist hjá sjö aöilum í vetur og notaðar eru í baráttunni við riðuna dugi ekki til og vor, sem allir eiga það sameiginlegt að vera á beita þurfi stórfelldari niðurskurði í takt við það „læknuðum" svæðum. í Ijósi þessara staðreynda sem gert var í baráttunni gegn hinni illræmdu eru menn áhyggjufullir um að aðferðir þær sem mæðuveiki. • Blaðsíða 5 Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra útskýrir eitthvað fyrir hinum sænska starfsbróður sínum, er þeir ganga frá Viðeyjarstofu. Tlmamynd: Arni Bjarna Opinberri heim- sókn Ingvars Carls- sonar forsætisráð- herra Svíþjóðar lýk- ur í dag. Ingvar átti að fara ásamt fríðu föruneytitilHafnarí Hornafirði. ígærvar sænska forsætis- ráðherranum boðið út í Viðey þar sem hann þáði hádeg- isverð borgarstjóra. • Blaðsíða 2 Allt útlit er fyrir að um tuttugu fyrirtæki sem leitað hafa á náðir Atvinnutryggingasjóðs og síðar meir Hlutafjársjóðs fái ekki afgreiðslu hjá sjóðunum og um leið dauðadóminn. Þegar hafa tæplega fimmtíu fyrirtæki fengið synjun frá Atvinnutryggingasjóði og flest þeirra hafa leitað til Hlutafjársjóðs og Ijóst er að um helmingur þeirra mun fá neikvætt svar. Fyrir- tæki með slík svör á bakinu hafa þegar fengið dauðadóminn og eru ekki talin eiga sér viðreisnar von. • Blaðsiða 7 ....... ¦ :. ..... .!,: ...<:-...¦• • • •

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.