Tíminn - 18.05.1989, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.05.1989, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 18. maí 1989 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP lllllll 111 Fimmtudagur 18. maí 6.45 Veðuríregnir. Bæn, séra Ingólfur Guð- mundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiðútforustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lttli bamatíminn: „Á Skipalóniu eft- ir Jón Sveinsson Fjalar Sigurðarson les fjórða lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Staldradu við! Einar Kristjánsson sér um neytendaþátt. (Einnig útvarpað kl. 18.20 síðdegis). 9.40 Landpósturinn - Frá Norðuriandi Umsjón: Karl E. Pálsson á Sauðárkróki. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins ónn - Draumar Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr Tófra- speglinum“ eftir Sigrid Undset Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnús- dóttir les (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislógun - Inga Eydal. (Frá Akur- eyri). (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir 15.03 Spjall á vordegi Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður útvarpað 9. apríl sl.). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið Meðal annars kynnir Bamaútvarpið sér unglingavinnuna og hvað þar er á boðstólum. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Dimitri Sjostakovits - Sinfónía nr. 5 í D-dúr. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Semyon Bychkov stjómar. (Af hljómdiski) 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu við! Einar Kristjánsson sér » um neytendaþátt. (Endurtekinn frá morgni). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.37 Kviksjá Umsjón: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli bamatíminn: „Á Skipalóni" eft- ir Jón Sveinsson Fjalar Sigurðarson les fjórða lestur. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónlistarkvóld Útvarpsins Kammer- sveit Reykjavíkur - 15 ára afmælistónleikar í Langholtskirkju 23.febrúar sl. - „Des canyons aux etoiles" (Frá gljúfrunum til stjarnanna) fyrir píanó og hljómsveit eftir Olivier Messiaen. Einleikarar: Anna Guðný Guðmundsdóttir, Jo- seph Ognibene, Eggert Pálsson og Martin van der Valk. Stjómandi: Paul Zukovsky. Umsjón með Tónlistarkvöldi hefur Bergljót Har- aldsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Glott framan í gleymskuna Friðrik Rafnsson fjallar um mið-evrópskar bókmenntir. Fimmti þáttur. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 23.10 Fimmtudagsumrædan Stjórnandi: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vökulógin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjórtun, Eva Ásrún kl. 9 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30 og fimmtudagsget- raunin. 11.03 Stefnumót Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblóðin 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatiu Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldar- tónlist og gefur gaum að smáblómum í mann- lífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkikki og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14. - Hvað er í bíó? - Ólafur H. Torfason. - Fimmtudagsgetraunin endurtekin. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson, Sigríður Einarsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöldur, sérstakur þáttur helgaðuröllu því sem hlustend- ur telja að fari aflaga. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91 38500. - Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson sér um þáttinn sem er endurtekinn frá morgni á Rás 1. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Áfram ísland Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - „Ertu aum- ingi maður?“ Annar þáttur: Leyndarmál Ebba. Útvarpsgerð Vernharðs Linner á sögu eftir Dennis Júrgensen. Flytjendur: Atli Rafn Sigurðsson, Elísabet Gunnlaugsdóttir, Jón Atli Jónasson, Oddný Eir Ævarsdóttir, Þórdís Valdi- marsdóttir, og Yrpa Sjöfn Gestsdóttir. Sögu- maður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá sl. mánudegi). 21.30 Kvöldtónar 22.07 Sperrið eyrun Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.10 Vókulógin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆDISÚTVARP A RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurtands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurtands 18.03-19.00 Svæðísútvarp Austurlands SJONVARP Fimmtudagur 18. maí 17.50 Heiða (47) Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björns- dóttir. 18.15 Þytur í laufi. (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflpkkur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. Sögumaður Árni Pétur Guðjónsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða. (Who’s the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Ambátt. (8) (Escrava Isaura) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.504 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Úr fylgsnum fortíðar. 4. þáttur - Rúmfjalir. Litið inn á Þjóðminjasafnið undir leiðsögn Þórs Magnússonar þjóðminjavarðar. 20.45 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta og einstæða hæfileika hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.30 fþróttir. Ingólfur Hannesson stiklar á stóru í heimi iþróttanna hérlendis og erlendis. 22.00 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur. 22.20 Fólk og vóld. Viðtal við Helmut Schmidt um hina nýju Evrópu. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 Fimmtudagur 18. maí 16.45 Santa Barbara. New World Internatio- nal. 17.30 Með Beggu frænku Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2. 19.00 Myndrokk 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- fjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð 2. 20.00 Brakúla greifi. Count Duckula. Ðráð- fyndin teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Thames Television. 20.30 Það kemur í Ijós Umsjón: Helgi Péturs- son. Dagskrárgerð: Maríanna Friðjónsdóttir. Stöð 2. 21.00 Af bæ í borg Perfect Strangers. Gaman- myndaflokkur um frænduma Larry og Balki og bráðskemmtilegt lífsmynstur þeirra. Lorimar 1988. 21.30 Mackintosh maðurinn. The Mackint- osh Man. Breskurstarfsmaðurleyniþjónustunn- ar reynir að hafa hendur í hári áhrifamikils njósnara innan breska þingsins. Myndin er byggð á skáldsögu Desmond Bagley, The Freedom Trap eða Gildran og er kvikmynduð á írlandi, Englandi og Möltu. Aðalhlutverk: Paul Newman, James Mason og Peter Vaughan. Leikstjóri og framleiðandi: John Huston. Warner 1973. Sýningartími 105 mín. Alls ekki við hæfi barna. Aukasýning 2. júlí. 23.15 Jazzþáttur. 23.40 Svakaleg sambúð Assault and Matrim- ony. Gamanmynd um ósamlynt ektapar sem upphugsa hvort í sínu lagi fremur vafasamar áætlanir til að stytta hvort öðru aldur. Aðalhlut- verk: Jill Elkenberry og Michael Tucker. Leik- stjóri: Jim Frawley. Framleiðandi: Michael Fil- erman. NBC 1987. Sýningartími 100 mín. 01.15 Dagskráriok. UTVARP Fóstudagur 19. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guð- mundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Sólveigu Thoraren- sen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: „Á Skipalóni“ eft- ir Jón Sveinsson Fjalar Sigurðarson les fimmta lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunieikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Kviksjá - Sóngvar Svantes Síðari þáttur. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. (Endurtek- inn þáttur frá þriðjudagskvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagskrá: 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Biðraðir Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr Tófra- speglinum1' eftir Sigrid Undset Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnús- dóttir les (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslóg Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Vísindi efla alla dáð“ Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- dagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið Létt grín og gaman. Tónlistargetraun og fleira. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sí ðdegi - Rossini, Lortzing og Halvorsen - „Silkistiginn", forleikur eftir Gioachino Rossini. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjómar. - Tveir þættir úr óperunni „Keisari og smiður" eftir Albert Lortzing. Arnold van Mill syngur með kór og hljómsveit; Robert Wagner stjórnar. - „Mascarade", hljómsveitarsvíta í níu þáttum eftir Johan Halvorsen. Norska útvarpshljóm- sveitin leikur; ölvind Bergh stjórnar. (Af hljómplötum) 18.00 Fréttir. 18.03 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá Umsjón: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli bamatíminn: „Á Skipalóni" eft- ir Jón Sveinsson Fjalar Sigurðarson les fimmta lestur. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.00 Norðlensk vaka Fjórði þáttur af sex um menningu í dreifðum byggðum á Norðurlandi og það sem menn gera sér þar til skemmtunar á eigin vegum. Umsjón: Haukur Ágústsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslóg 23.00 í kvóldkyrru Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar, í þættinum ræðir hann við Valgerði Tryggvadóttur í Laufási. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 VökulóginTónlist afýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Jón örn Marinósson segir Ódáinsvallasögur kl. 7.45. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjórtun, Eva Ásiún kl. 9 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblódin 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldar- tónlist og gefur gaum að smáblómum í mann- lífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14 og Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson, Sigríður Einarsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91 38500. - Hugmyndir um helgarmatinn og Ódáinsvalla- sögur eftir kl. 18.30. 19.00 Kvðldfréttir 19.33 Áfram fsland Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2 Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00). 21.30 Kvöldtónar 22.07 Snúningur Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi). 03.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðuríands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðuriands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austuriands SJONVARP Föstudagur 19. maí 17.50 Gosi (21). (Pinocchio). Teiknimynda- flokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Örn Árnason. 18.15 Litli sægarpurinn. (Jack Holborn). Fyrsti þáttur. Nýsjálenskur myndaflokkur i tólf þáttum. Aðalhlutverk Monte Markham, Ter- ence Cooper, Matthias Habich og Patrick Bach. Jack Holborn er munaðarlaus piltur sem strýkur að heiman og felur sig í skipi er liggur við festar í höfninni. Þegar út á rúmsjó er komið kemst hann að raun um að þetta er sjóræningjaskip. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Magni mús. Bandarísk teiknimynd. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 19.05 Ærslabelgir. (Comedy Capers - Union Station). Á brautarstóð. Stutt myndfrá tímum þöglu myndanna. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmyndaflokkur með hinum óviðjafnanlega Benny Hill og félög- um. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fiðringur. Hvað verður um okkur? Þáttur fyrir ungt fólk í umsjón Bryndísar Jóns- dóttur. 21.05 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.10 Smáþjóðaleikamir á Kýpur. 22.30 Fallvöttfrægð. (The Harder The Come). Jamaísk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Perry Henzell. Aðalhlutverk Jimmy Cliff, Carl Bradshaw, Janet Bartley og Bobby Charlton. Reggaesöngvari heldur til stórborgarinnar í leit að frægð og frama. Hann á erfitt uppdráttar og frægðin lætur á sér standa. I myndinni eru flutt mörg vinsæl reggealög eftir Jimmy Cliff og fleiri. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 19. maí 16.45 Santa Barbara. New World Internatio- nal. 17.30 Feðgar í klípu. So Fine. Gamanmynd um prófessor sem rænt er af glæpamanni sem vonast til að fá aðstoð hans við að bæta fyrirtæki sitt. Eiginkona glæpamannsins gleðst einnig yfir komu prófessorsins því hún telur að hann muni fylla skarð eiginmannsins. Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, Jack Warden og Mariangela Melato. Leikstjóri: Andrew Bergman. Framleiðandi: Mike Lobell. Warner 1981. Sýningartími 90 mín. Lokasýning. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. Stöð 2. 20.00 Teiknimynd. Teiknimynd fyrir alla ald- urshópa. 20.10 Ljáðu mér eyra... Umsjón: Pia Hansson. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. Stöð 2. 20.40 Bemskubrek. The Wonder Years. Gam- anmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. Fram- leiðandi: Jeff Silver. New World International 1988. 21.10 Syndin og sakleysið. Shattered Innos- ence. Átakanleg mynd sem er lauslega byggð á ævisögu klámdrottningarinnar Shauna Grant. Aðalhlutverk: Melinda Dillon, Jonna Lee, John Plieshette, Dennis Howard og Nadine van der Velde. Leikstjóri: Sandor Stern. Framleiðendur: Jim Green og Allen Epstein. Lorimar 1987. Sýningartími 100 mín. Alls ekki við hæfi barna. Aukasýniing 29. júní. 22.50 Bjartasta vonin. The New Statesman. Breskur gamanmyndaflokkur um ungan og efnilegan þingmann. Yorkshire Television 1987. 23.15 Einn á móti öllum. Only the Valiant. Svart/hvítur vestri með Gregory Peck í aðalhlut- verki. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Barbara Payton og Gig Young. Framleiðandi: William Gagney. Republic 1950 s/h. Sýningartími 105 mín. Ekki við hæfi barna. Aukasýning 28. júní. 01.00 Furðusógur II. Amazing Stories II. Þrjár spennandi sögur úr furðusagnabanka meistara Spielbergs. Aðalhlutverk: Lukas Haas, Gregory Hines, Danny DeVito, o.fl. Leikstjórar: Steven Spielberg, Peter Hyams og Danny DeVito. Framleiðandi: Steven Spielberg. Universal. Sýningartími 70 mín. Alls ekki við hæfi barna. 02.10 Dagskrárlok. UTVARP Laugardagur 20. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guð- mundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli bamatíminn: „Á Skipalóni“ eft- ir Jón Sveinsson Fjalar Sigurðarson les sjötta lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Hlustendaþjónustan Sigrún Björns- dottir leitar svara við fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Tónlist 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar Sópransöngkon- an Jill Gomez og píanóleikarinn John Constable flytja kabarettsöngva. (Af hljómdiski) 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku Atburðir vikunnar á innlend- um og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Pálf Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánadarins: „Cavalleria Rusticana“ eftir Pietro Mascagni Renata Scotto, Placido Domingo, Pablo Elvira, Isola Jones og Jean Kraft syngja með „Nationar Fílharmóníusveitinni; James Levine stjórnar. Jóhannes Jónasson kynnir. 18.00 Gagn og gaman - Liljur málarams Claude Monet Ferðasaga Lilju skrifuð af Kristínu Björk og Lenu Anderson. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvað skal segja? Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 20.00 Litli bamatíminn: „Á Skipalóni" eft- ir Jón Sveinsson Fjalar Sigurdarson les sjötta lestur. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóölög 20.45 Gestastofan Umsjón: Gunnar Finsson. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Islenskir einsöngvarar Sigurveig Hjaltested syngur lagaflokkinn „Bergmál" eftir Áskel Snorrason. Fritz Weisshappel leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansad með harmoníkuunnendum Saumstofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnin Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur midnætti Kvöldskemmtun Útvarpsins á laugardagskvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolttið af og um tónlist undir svefn- inn Jón örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 03.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir glugg- ar í helgarblöðin og leikur bandaríska sveita- tónlist. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjón- varpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 „Að loknum hádegisfréttum" Gísli Kristjánsson leikur létta tónlist og gluggar í gamlar bækur. 15.00 Laugardagspósturinn Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið óskar Páll Sveinsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Eftiriætislögin Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Hrafn Pálsson deildarstjóra, sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi). 03.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Fróttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SJONVARP Laugardagur 14. maí 11.00 Fræðsluvarp - Endursýning. Ár gnýsins ( 50 min), Fararheill. 12.00 Hlé. 13.45 Enska knattspyman. Bein útsending frá úrslitaleiknum í ensku bikarkeppninni á Wembley-leikvanginum í Lundúnum milli Liverpool og Everton. Umsjón Bjami Felix- son. 16.00 íþróttaþátturinn. Svipmyndir frá lands- leik Islands og Englands í knattspyrnu frá kvöldinu áður, fjallað verður um Islandsmótið í knattspyrnu og Smáþjóðaleikunum á Kýpur. 18.00 íkominn Brúskur (22). Teiknimynda- flokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Veturliði Guðnason. 18.25 Bangsi besta skinn. (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir örn Árnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. Siðan fjallar Sigurður G. Tómasson um fréttir vikunnar, fluttar verða þingfréttir og Jón örn Marinósson flytur þjóðmálapistil. 20.20 Réttan á röngunni. Gestaþraut i Sjón- varpssal. Umsjón Elísabet B. Þórisdóttir. Stjóm upptöku Þór Elís Pálsson. 20.45 Lottó. 20.50 Fyrirmyndarfadir. (The Cosby Show). Bandarískur gamanmyndaflokkur um fyrir- myndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Fólkið í landinu. Svipmyndir af islend- ingum í dagsins önn. Svartfugl við ósa Blöndu. Rætt er við þá sem leika í Leikfélagi Blönduóss. Umsjón Gísli Sigurgeirsson. 21.45 Iðgrænn skógur. (Emerald Forest). Bandarísk bíómynd frá 1985. Leikstjóri John Boorman. Aðalhlutverk Powers Boothe, Meg Foster og Charley Boorman. Bandarískur verk- fræðingur vinnur við stíflugerð í Amazonfrum- skógunum. Dag nokkurn týnist sjö ára sonur hans og hefst þá hættuleg og erfið leit. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 23.35 Hver myrti forsetann? (Winter Kills). Bandarísk bíómynd frá 1979. Leikstjóri William Richert. Aðalhlutverk Jeff Bridges, John Huston, Anthony Perkins, Sterling Hayden og Eli Wallach. Nick Kegan ákveður að rannsaka morðið á eldri bróður sínum upp á eigin spýtur. Ekki eru allir jafn hrifnir af þvi framtaki því bróðir Nicks var forseti Bandaríkjanna. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.