Tíminn - 18.05.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.05.1989, Blaðsíða 19
 I 4 Fimmtudagur 18. maí 1989 sfjBji þjóðleikhúsið Óvitar u-iiKKFiAcaa a2 RFTYKIAVlKDK SVEITASINFÓNÍA 1 t; bamaleikrit eftir Gubrúnu Helgadóttur Laugardag kl. 14 Næst síðasta sýnlng. Fáein sæti laus Sunnudag kl. 14 Síóasta sýnlng. Fáeln sæti laus Haustbruður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur Föstudag kl. 20.00. Næstsíóasta sýnlng, Uppselt Föstudag 26.5. kl. 20.00 SfSasta sýning. Fáein sæti laus Ofviðrið eftir William Shakespeare eftir William Shakespeare Þýðing: Helgi Hálfdanarson Fimmtud. 25.5. kl. 20.00. Síðasta sýning HVÖRF Fjórir ballettar eftir Hlif Svavarsdóttur I kvöld kl. 20.00.5. sýning Laugardag kl. 20.00 6. sýnlng Sunnudag kl. 20.00 7. sýning Laugardag 27.5 kl. 20.00 8. sýning Sunnudag 28.5 kl. 20.00 9. sýning Áskriftarkort gllda Nemendasýning Listdansskóla Þjóðleikhússins Þriðjudag kl. 20.00 Aðeins þessi eina sýnlng Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. LEIKFERÐ: Laugard. ki. 21. Valaskjáif, Egilsstöðum Sunnud. kl. 21. Seyðisfirði Mánud. kl. 21. Neskaupstað Þriðjud. kl. 21. Höfn i Hornafirði >ítíðadagskrá á stóra sviði Þjóðleikhússins i tilefni 100 ára afmælis Gunnars Gunnarssonar, skálds l dag kl. 17.30 Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanir einnig frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frákl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. I______________________________________________________________________I : \ SAMKORT eftir Ragnar Amalds Föstudag 19. mai kl. 20.30. Laugardag 20. maí kl. 20.30. Sunnudag 21. maí kl. 20.30. Fáar sýnlngar eftlr eftir Göran Tunström Ath. breyttan sýningartlma Aukasýningar vegna mikillar aðsóknai I kvöld kl. 20.00. Uppselt Ath. aðeins þessi sýning. Bókmenntadagskrá 3. bekkjar Leiklistarskóla íslands og Leikfélags Reykjavíkur um ást og erótík Þriðjudag 23. maí kl. 20.30. Miðvikudag 24. maí kl. 20.30. Fimmtudag 25. maí kl. 20.30. Miðasala í Iðnó sími 16620. Miðasalan er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EURO á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 1. júní 1989. I I NEMENDA LEIKHUSIÐ leikustarskOu Islanos UNDARBÆ SM 21971 Frumsýnlr nýtt islenskt leikrit Hundheppinn Höfundur: Ólafur Haukur Sfmonarson Leikstjóri: Pétur Einarsson Leikmynd og búningar: Guðrún Slgríður Haraldsdóttir Aðstoð við búninga: Þórunn Sveinsdóttir Lýsing: Ólafur Öm Thoroddsen Leikendur: Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Christlne Carr, Elva Ósk Ólafsdóttlr, Helga Braga Jónsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Slgurþór Albert Helmlsson, Steinn Ármann Magnússon og Stelnunn Ólafsdóttlr. Sýning f kvöld fellur niður. 10. sýning, laugardag 20. maí kl. 20.30 11. sýning, sunnudag 21. maí kl. 20.30 Miðapantanlr allan sólarhrlnglnn f sfma 21971. Kredltkortaþjónusta. NAUST VESTURGÚTU 6-8 Borðapantanir Eldhús Símonarsalur 17759 17758 17759 pt: c Ea||í •hótel ODINSVE Oðinstorgi 25640 Tíminn 19 Doris Dayí„þöglu“ hlutverki í nýrri kvikmynd Það er vanalega létt yflr Doris Day, en nú fær fólk að sjá hana í nýju ljósi Fallegir fætur Ljósmyndarinn sem var á Þetta gerðist á sveitahátíð í ferð í þorpi á Spáni stóðst Rocio á Suður-Spáni. Þarna ekki mátið þegar hann sá kom ein ungfrúin í dæmigerð- þennan skemmtilega baksvip um spænskum kjól á hátið- á spænsku senjoritunni á ina, ríðandi í söðli, og var hvíta hestinum. Hann skellti engu líkara en þarna væri á af mynd, sem hann síðan ferð kona með hestsfætur! kallaði „Fallegir fætur“. Alls kyns sögur ganga nú fjöllunum hærra vestanhafs um Lisu Marie Presley og blanka trúarofstækismanninn Danny Keough sem hún gift- ist í haust. Við vitum ekkert hvað af þessu er satt enda stangast ýmislegt á. Sagt er að blekið hafi varla verið þornað á hjúskapar- vottorðinu þegar Lisa Marie vildi losna við kauða. Hann fór víst strax að haga sér eins og hann ætti öll auðæfi Lisu Marie og í baráttunni fyrir að hindra að hann kæmi höndum yfir einn einasta eyri frá tengdapabba, er Lisa Marie sögð hafa misst fóstrið. Há- marki náðu ósköpin síðan þegar Lisa Marie birtist grát- andi heima hjá Priscillu móð- ur sinni og sagði sem svo: - Það var alveg rétt hjá þér. Hann vildi bara peningana og ég vil ekki sjá hann framar. Priscilla hafði annars verið rausnarleg við ungu hjónin og gefið þeim hús í Los Angeles með flóknu öryggis- kerfi svo barnabarnið yrði óhult. Væntanlega kemur í ljós með tímanum hvað af sögusögnunum hefur við rök að styðjast. Skammvinn sæla? Þrátt fyrir fallegar yfirlýsingar og ástar- játningar er Danny Keough sagður eingöngu hafa ætiað að krækja sér í auðæfi Lisu Marie. Doris Day er nú að leika í nýrri kvikmynd, þeirri fyrstu eftir 15 ára hlé. En hún kemur gömlum aðdáendum sínum á óvart, því að í fyrri myndum var hún syngjandi, sprellandi og hlæjandi mynd- irnar út í gegn, - en í þessari hvorki talar Doris né syngur einn tón! Hún lék oft á móti Rock Hudson, í léttum grín- og ástarmyndum. Nú leikur hún konu, sem er mállaus og er innilokuð fyrir glæp, - sem hún ekki framdi. Myndin nefnist „Sleeping Dogs“ (Sof- andi hundar). Það þykir við hæfi, því að Doris er mikill hundavinur. Hún segist álíta að hundar séu göfugustu skepnur jarðarinnar og áreið- anlega guði best þóknanlegar af öllum jarðarbúum. Doris hefur ekki viljað neitt hlutverk sem henni hef- ur boðist undanfarin ár, en þarna segist hún fá tækifæri til að sýna að hún getur leikið í dramatískum myndum ekki síður en grínmyndunum. Ersælunni lokið?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.