Tíminn - 20.05.1989, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.05.1989, Blaðsíða 13
Ragnheiður Sveinbjömsd. Sigurður Geirdal Austfirðingar Samráðsfundur með stjórn KSFA, þingmönnum og stjórnum fram- sóknarfélaganna verður haldinn í Valaskjálf, Egilsstöðum, laugardag- inn 27. maí kl. 14.00 Dagskrá: 1. Frá stjórn KSFA. 2. Frá störfum félaganna. 3. Frá flokknum og flokksskrifstofunni. 4. Frá alþingismönnum. 5. Verkefni framundan a) Fundir i kjördæminu. b) Sveitastjórnarkosningarnar 1990. c) Næsta kjördæmisþing. d) Önnur mál. Á fundinn mæta: Halldór Ásgrímsson alþm., Jón Kristjánsson alþm., Guðmundur Bjarnason ritari, Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, vararitari og Sigurður Geirdal, framkvæmdastjóri. Allar nánari upplýsingar hjá formanni KSFA í síma 81760 (á kvöldin. Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Austurlandi. Halldor Ásgrímsson Jón Kristjánsson Guðmundur Bjarnason 12 Tíminn íþróttir helgarinnar Knattspj muvertíðin er hafin og um helgina rúllar boltinn af stað fyrir alvöru er keppni í 1. deild hefst. Samtök 1. deildar- féiaga hafa gert samkomulag við Málningarverksmiðjuna Hörpu um samstarf sem er mjög hagstæður 1. deildarlið- unum. Samkvæmt samningn- um mun 1. deild íslandsmóts- ins vcrða nefnd „íslandsmótið Hörpudeild" í allri formlegri umfjöllun. Leikir helgarinnar verða seiri hér segir: Sunnuitagur: llurpudrild kl.14.00. KaplakrikavöUur t tt-KA Hirpudeild kl.14.00. Pórevðllur Þúr-Víkingur Hörpuduitd kl.14.00. KR völlur KU-ÍA Horpudeild kl. 20.00. Keflavíkurvöllur í BK-Valur í 4. deild verða 5 lcikir: A-r. Gerv.g.kl. 10.00 Sknlf. K.-Ógri A-r. Gerv.g.kl.20.00 Fyrirt.-Stokkí. A-r. Nj.v. kl.14.00 UMFN-Augnablik C-r. Hvolvv.kl.14.00 Baldur-Árnianu C-r. Gcrv.g.ki.14.00 U-llir-UMFS Leikur Fram og Fylkis sem vera átti á mánudag, verður á þriðjudagskvöld kl. 20.00 mjög sennilega á aðalleikvanginum í Laugardal. BL Umboösmenn: Reykjavik: Neskjör, Ægisióu 123 Videobjörninn, Hringbraut 119b Bókaverslun ísafoldar, Austurstræti 10. Gleraugnadeildln, Austurstærti 20 Brauóbitinn, Laugavegi 45 Sjónvarpsmióstööin, Laugavegi 80 Sportval, Laugavegi 116 Steinar, Rauöarárstig 16 VesturrösL Laugavegi 178 Donald, Hrisateigi 19 Allrabest, Stigahlió 45 Nesco Krlnglan, Kringlunnl Handió, Sióumúla 20 Hugborg, Efstalandi 26 Lukku-Láki, Langholtsvegi 126 Innrömmun & hannyröir, Leirubakka 36 Vldeosýn, Arnarbakka 2 Söluturninn, Seljabraut 54 Sportbúöin, Völvufelll 17 Straumnes, Vesturbergi 76 Hólasport, Hólagfrdi, Lóuhólum 2-6 Rökrás, Bildshötóa 18 Sportbær, Hraunbæ 102 Versl. Nóatun, Rofabæ 39 Kópavogur: Tónborg, Hamraborg 7 Söluturninn, Engihjalla Garóabær: Sælgætis- og videohöllin, Garóatorgi Spesian, lónbúó 4 Hafparljöróur: Hestasport, Bæjarhrauni 4 Tréborg, Reykjavikurvegi 68 Söluturninn, Mióvangi Steinar, Strandgötu 37 Mosfellssveit: Álnabúóin, Þverholti 5 Akranes: Bókaskemman, Stekkjarholti 8-10 Borgarnes: Versl. ísbjörninn Stykkishólmur: Versl. Húsid Grundarfjöróur: Versl. Fell Hvammstangi: Vöruhúsiö Tálknafjöróur: Versl. Tian Sauóárkrókur: Versl. Hrund Dalvik: Versl. Dröfn sf. Akureyri: Radiónaust, Glerárgötu 26 Neskaupstaóur: Nesbær Hella: Videoleigan Selfoss: M.M. búóin, Eyrarvegi 1 Garóur: Bensinstöó ESSO Keftavik: Fristund, Hólmgaröi 2 Njaróvik: Fristund, Holtsgötu 26 Flúóir: Feróamióstöóln Seltjarnarnes: i Nesval, Melabraut 57 POSTSENDUM Ég er baukastjóri og spara með þér. Baukurinn er nokkurs konar bankahólf sem þú opnar með baukakortinu þínu þegar það er fullt. Síðan ættirðu að fara í Landsbankann og ieggja peningana inn á Kjörbók og þá færðu afhenta fallega möppu utan um Kjörbókina og baukakortið þitt. Ef þú sparar líður ekki á löngu áður en þú getur eignast eitthvað skemmtilegt. Landsbankinn borgar þér vexti en það eru peningar sem þú færð fyrir að geymg peningana þína í bankanum. Sparaðu með mér, ég kosta aðeins 270 krónur. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Laugardagur 20. maí 1989 Laugardagur 20. maí 1989 1I111I1I11II1II1 ÍÞRÓTTIR - - ^1:, " ÍÞRÓTTIR " yndsýn Þú lætur okkur framkalla filmuna þína og færð til baka 0KEYPIS GÆÐAFILMU FUF við Djúp Aðalfundur félagsins verður haldinn laugar- daginn 20. maí kl. 15.00 í húsi framsóknar- manna að Hafnarstræti 8, (safirði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gissur Pétursson, formaður SUF mætir á fundinn. Félagar fjölmennið. Stjórnin Gissur Pétursson. Reykjanes Skrifstofa Kjördæmissambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi er opin á mánudögum og miðvikudögum kl. 17 til 19. Sími 43222. K.F.R. Laugardagur kl. 13:25 20. LEIKVIKA- 20. MAI 1989 Leikur 1 Everton Leikur 2 Celtic Liverpool Leikur 3 Rangers Keflavík - Valur Leikur 4 F.H. - K.A. Leikur 5 Þór Leikur 6 K.R. - Víkingur Akranes Leikur 7 H.S.V. Leikur 8 Hannover - Stuttgart Köln Leikur 9 Bayern M. - St. Pauli Leikur 10 B.Leverkusen - Frankfurt Leikur 11 B’Gladbach - Bochum Leikur 12 B.Dortm. - B.Uerdingen TTx teningur Símsvari hjá getraunum á laugardögum eftir kl. 16:15 er 91-84590 og -84464. Ath. breyttan lokunartíma! GETRAUNIR í ALLT SUMAR ! Rigningin og rokið settu svip sinn á leikinn í gærkvöld og aðeins um 700 manns mættu á völlinn. Ragnar Margeirsson í baráttu í leiknum í gær, en Ragnar átti hættulegasta færi íslendinga í leiknum. Tín,an,ynd Pjetur. Ölvaðir enskir áhorfendur létu ófriðlega í óveðrinu - Tuttugu manna hópur enskra áhorfenda varð landi sínu og þjóð til skammar, er England vann ísland 2-0 í óveðri á Laugardalsvelli Óveður og ölvaðir enskir áhorf- endur settu svip sinn á landsleik íslendinga og Englendinga á Laugar- dalsvellinum í gærkvöld. Leikurinn sjálfur var ekki mikil skemmtun, til þess voru aðstæður einfaldlega of slæmar. Lítið var um hættuleg tækifæri í fyrri hálfleik en um miðbik hálfleiks- ins áttu þeir Tottenham félagar Garry Mabbutt og Paul Gascoigne hörku skalla að íslenska markinu, Gascoigne skallaði framhjá en Bjarni Sigurðsson varði í horn frá Mabbutt. íslendingum tókst ekki að skapa sér afgerandi færi í hálfleikn- um. Á 59. mín. voru íslendingar ná- lægt því að skora, er Viðar Þorkels- son skaut þrumuskoti að marki Englands. Dave Besant tókst naum- lega að verja í horn. Það var síðan á 71. mín. að Terry Hurlock kom Englendingum yfir er hann skoraði fallegt mark með þrumuskoti. Mark- ið verður að skrifast á reikning Sævars Jónssonar, sem komið hafði inná sem varamaður á 49. mín. Ragnar Margeirsson var nálægt því að jafna metin á 79. mín. Hann einlék að vítateig Englendinga og Besant tókst að slá hörkuskot hans í slánna og bjarga þannig marki. Síðara mark Englendinga var gert á 82. mín. Steve Bull skoraði af stuttu færi eftir að knötturinn fauk fyrir fætur hans. Guðmundur Hreiðars- son, sem stóð í markinu í síðari hálfleik, varði tvívegis vel skot frá Andy Mutch. Leikmenn jafnt sem áhorfendur voru fegnir þegar danski dómarinn Kim Milton Nielsen flaut- aði til leiksloka. Ólæti áhorfenda Tveimur tugum ofurölvaðra enskra áhorfenda tókst að verða landi sínu og þjóð til skammar svo lengi verður í minnum haft. Þegar blaðamenn mættu til leiks höfðu Englendingarnir hertekið blaða- mannastúkuna og lögreglu þurfti til að fjarlægja þá. Ahorfendurnir létu ófriðlega allan leikinn og gerðu ítrekað aðsúg að stúku blaðamanna. Meðan breski þjóðsöngurinn var leikinn hylltu þeir fána sinn með nasistakveðju og nasistasöngva sungu þeir á meðan á leiknum stóð. Þá gerðu þeir hróp og köll að einum leikmanna enska liðsins, varnar- manninum Paul Parker frá QPR, en hann er blökkumaður. Greinilegt var að þeim ltkaði ekki að blökku- maður væri í enska landsliðinu. Sem betur fer létu íslenskir áhorf- endur álit sitt ekki í ljós við hina ensku gesti, því lítið hefði þurft til þannig að uppúr syði. BL ST0RUTS0LUMARKAÐUR Stórkostlegt vöruúrval! JL-húsinu, Hringbraut 119-121. Sími 11981. Opið frá 12-18.30. Laugardaga frá 10-16. o Island-England: ísiand: Bjarni Sigurðsson (46. mín. Guömundur Hreiðarsson), Pétur Arnþórsson (38. mín. Viðar Þorkeisson), Atli Lðvaidsson, Ólufur Þórðarson, Agúst Már Jónsson, Gunnar Gislason, Guðni Bergsson, Halldór Áskeisson (83. mín. Þorvaldur Örlygsson), Ragnar Margeirsson, Guðmundur Torfa- son, Ómar Torfason (49. mín. Sævar Jónsson) England: Stuart Naylor (Dave Besant), Gary Mabbutt, Gary Pallister, Tony Torigo, Paul Parker, Paul Gascoigne, David Piatt, Terry Hurlock, Steve Bull, Paul Stewart, David Preele. Varamenn: Tony Mowbray, Alan McLeare, Anndy Mutch, Paul Allen, Tony Ford og Stuart Ripley. Sagt eftir leikinn: Sigi Held landsliðsþjálfari: „Við getum ekki leyft okkur mistök éins og kostuðu okkur mörkin í þessum leik. Við verðum að læra á mistökunum, því Sovétmenn verða sterkir þann 31. maí. Ég vona að Ásgeir, Siggi Grétars, Siggi Jóns og Arnór geti lcikið þann leik, en Siggi Jóns komst ekki tii iandsins í þennan leik þar sem hann stcndur í samningaviðræðum við félag sitt.“ „ Annars voru aðstæðurnar mjög slæmar í kvöld, en leikurinn var nauðsynlegur fyrir okkur, við þurfum á fleiri svona leikjum að halda.“ BL EG HEITITRAUSTI BAUKASTJÓRI Tíminn 13 ER BÚIÐ AÐ SK0ÐA BÍUHH MHH? Síðasta tala númersins segir til um skoðunarmánuðinn. Láttu skoða í tíma - öryggisins vegna! —— --- CM i BIFREIÐASKOÐUN ÍSLANDS HF. Hægt er að panta skoðunartíma, j pöntunarsími í Reykjavík er 672811.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.