Tíminn - 20.05.1989, Blaðsíða 23

Tíminn - 20.05.1989, Blaðsíða 23
fcíBCr .'o'" .CS. luytíbitousJ iinitni ’ Laugardagur 20. maí 1989 Tíminn 23 vfiB> ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Óvitar I.KIKlTilACaS RKYKIAVlKlJR “ 9F SVEITASINFÓNÍA bamaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur I dag kl. 14 Næst síSasta sýning. Fáein sæti laus Sunnudag kl. 14 Siiasta sýning. Fáein sæti laus Haustbruður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur Föstudag kl. 20.00 Siðasta sýning á þessu leikári. Uppselt Ofviðrið eftir William Shakespeare eftir William Shakespeare Þýðing: Helgi Hálfdanarson Fimmtud. kl. 20.00. Siðasta sýning. HVÖRF Fjórir ballettar eftir Hlíf Svavarsdóttur (kvöld kl. 20.00 6. sýning Sunnudag kl. 20.00 7. sýning Laugardag 27.5 kl. 19.00 8. sýning. Athugið breyttan sýningartíma Sunnudag 28.5 kl. 20.00 9. sýning Áskriftarkort gilda Nemendasýning Listdansskóla Þjóðleikhússins Þriðjudag kl. 20.00 Aðeins þessi eina sýning Bílaverkstæði Badda Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. LEIKFERÐ: Laugard. kl. 21. Valaskjálf, Egilsstöðum Sunnud. kl. 21. Seyðisfirði Mánud. kl. 21. Neskaupstað Þriðjud. kl. 21. Höfn i Hornafirði Miðasala Þjóðleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Simapantanir einnig frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. SAMKORT eflir Ragnar Arnalds I kvöld 20. mai kl. 20.30. Sunnudag 21. mai kl. 20.30. Fáar sýningar eftir Bókmenntadagskrá 3. bekkjar Leiklistarskóla íslands og Leikfélags Reykjavíkur um ást og erótík Þriðjudag 23. maí kl. 20.30. Miðvíkudag 24. maí kl. 20.30. Fimmtudag 25. maí kl. 17.00. Miðasala i Iðnó sími 16620. Miðasalan er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10-12. Einnig simsala með VISAog EURO á sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 1. júní 1989. ___| L ~ m NEMENDA LEIKHÚSIÐ LE1KLISTARSKOU ISLANOS UNDAFtBÆ sm 21971 Frumsýnir nýtt fslenskt leikrit Hundheppinn Höfundur: Ólafur Haukur Simonarson Leikstjóri: Pétur Einarsson Leikmynd og búningar: Guðrún Sigríður Haraldsdóttir Aðstoð við búninga: Þórunn Sveinsdóttir Lýsing: Ólafur Örn Thoroddsen Leikendur: Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Christine Carr, Elva Ósk Ólafsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Sigurþór Aibert Heimisson, Steinn Ármann Magnússon og Steinunn Ólafsdóttir. 10. sýning, laugardag 20. maí kl. 20.30 11. sýning, sunnudag 21. mai kl. 20.30 12. sýning, mánudag 22. maí kl. 20.30. Síðasta sýning Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 21971. Kreditkortaþjónusta. . " J iE NAUST VESTURGÖTU 6-8 Boröapantanir Eldhús Simonarsalur 17759 17758 17759 - . * p': t --- phótel OÐINSVE Oóinstorgi 2564Ö ÓKEYPIS hönnun auglýsingar þegar þú auglýsir í TÍMANUM AUGLÝSINGASÍMI 680001 „Kanínu-stúlka“ í sorphreinsun Sorphreinsunarmaðurinn Lee Romero bældi niður karl- mannsstolt sitt og lét sig hafa það, að klæðast í „Kanínu- stúlku“-búning, eins og pí- urnar á Playboy-skemmti- stöðum klæðast, - og svo fór hann til sinnar vinnu, þ.e. að aka öskubíl og safna sorpi. En hver var tilgangurinn? Þannig var mál með vexti, að 'hinn 24 ára sorphreinsunar- maður og Lori, konan hans, þráðu að eignast barn og betra heimili. Til þess vantaði þau peninga. Þáauglýstisjón- varpsstöð ein 5000 dollara verðlaun fyrir sérkennileg- asta uppátækið. Þá sá Lee að þarna var möguleiki og hann fór að upphugsa eitthvað fár- ánlegt,og kom í hug, það sem við sjáum hér á myndunum. Með aðstoð konu sinnar útbjó hann kanínustúlkubún- ing; svart korselett, svarta netsokka, hvít kanínueyru í ennisbandi, hárkollu með síðu dökku hári og pínulitla blúndusvuntu. „En ég fékk ekki neins staðar nógu stóra háhælaða skó og ég varð að hafa vinnuvettlinga utan yfir blúnduhönskunum,“ sagði Lee Romero. Hann tilkynnti til sjón- varpsstöðvarinnar, að nú væri sorphreinsunarkall að fara til vinnu sinnar, klæddur sem kanínustúlka, - hvort þeir vildu ekki senda kvikmynda- menn að fylgjast með. Allt myndagengið fór af stað og fylgdist með öskubílnum og mynduðu „Playboy-stúlk- una“ kraftalegu. Þetta gerðist í Albu- querque í Nýja Mexíkó, og var sagt frá atburðinum í staðarblaðinu. Það fylgdi fréttinni, að Lee og Lori hefðu fengið verðlaunin, og nú væri fjölgun í fjölskyld- unni næst á dagskrá. Lee vann í þessari múnderingu allan daginn - og fékk 5000 dollara verðlaun fyrir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.