Alþýðublaðið - 28.09.1922, Side 3

Alþýðublaðið - 28.09.1922, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Petta og' hitt. Pessi ástl ttalskar lautinant Aotonio Vecc hio kyntist sænskri stúlku i borg inni Fírenzs á ltalíu, og urðu þau brátt bæði mjög ástfangin. Varð skamt þess að biða, að áit þeirra bæii afleiðingar, og kom lautin- antinn stúlkunni þá fytir á heilau hæli þar í borglnni, en gekk afar ilia að atanda i akilum með borgun fyrir vistina þar, og loks fekk h*nn boð um, að stúlkunni yrði visað burt af hælina, ef tsann ekki borgaði áður en þrj sr stundir væru Uðnar. Vrcchio var á verði þegar hann fekk þessi boð, en staht þaðan og fór að finna systir stúlk unnar, sem var giít ttala þar í borginni, til þess að biðja þau að hjálpa, en þau voru þá farin i aðra borg. Fór hann þá á heilsu hselið til þess að biðja um um iiðun og fekk hann hana, en á heimleiðlnai ienti hann saman við hermann, sem neitaði að heiisa. Hsrinaðurinn visii, að laotinantinn hafði svikist af verði, og kærði hinn þegar, en félagar lautinants ins vöruðu hann vlð f tfms, svo honum tókit að flýja með stúlk u«a til Vínarborgar L'fðu þau þar í afskaplegri fátækt, einkuœ eltir að þeim fæddist barn, og að lokum sveik Veccíiio fé út úr einum landa sfnum, a( þvi stúlkan og barníð voru að deyja úr hungri. En það komst upp, og var bann dæmdur i árs fangelai En for eldrar stúlkunnar i Svfþjóð sáu þá um að hún og barnið {cæmust heim til þeirra f S dþjóð, og liður þeim vel nema hvað stúlkunni leiðist eftir Vfccbio slnum, sem ckk! getur komið til hennar fyr en eítlr eitt ár. Hvernig Dempsey græddi miljónir. Boxirinn J?ck Dempsey htfir grætt miijónirnar se n hann á, ( hnefaieik móti þessutn: Móti Wtl- Iiam 27,500 doliara. Móti Miike 55,000 Móti Brennan 100 þúsund dollara og móti Car- pentier 300 .þús. Á því að aýna sig 40 þús. A filminum Djöfuls djarfi Jsck (djakk) 250 þús Á filmuaQÍ af sér og Brenaan 15 þús. og fiiminu af sér og Carpen ter 200 þús Á að sína sig á leik- Borgarnes-kjötútsalan er ( ár flutt ( kjötbúð Milners og (æát þar kjöt (ramvegis hvern dag, með lægsta verði Sömu leiðis er þar ávait fyrirliggjandi ágætt rjómabústmjör. Hás og byggingarlóðir seíur Jönas H. JónMOn. — Bárunai. — Síml 327 •.... Aherzia lögð á hagfeld viðskiiti beggja aðíla nzz=: húsum ssmtals 250 þús. og á' ýmiu öðru 25 þús. doll Samtais cr þetta í (slenzkam krónum yfir 7 miljónir. €inar Jochnmsson. Hann Einar er nú búinn að gefa út 11. blað aíLjótinu, 10 ár, og geta góðir menn og gegnir fengið blað þetta hjá Einari fyrir 1 krónu, en fantar og fúlmenni íá Ljóiið ekki, þó þeir bjóði borgun. Alþýðablaðinu bárust nýiega eítirfarandi skammavftur um Einar frá konu, og eru þær biitar hér til þess að gleðja hann, sem er nýnæunl að þvf, að vera skamm aður. Vfsutnar eru svoaa: Æruverður öldungur Elnar baxnsskjónf, eg held bara að umvöndun engin honum þjóni. Lcmstrað hcfir lymsku vit list mér bezt að þegi, það verður mesta mæðuitrit menns þá haiiar degi G. R. Prentari einn ( Gutenberg sá visutnar og gerði þessa visu, sem hér fer á eftir (andirskriftin duN nefni): Þó buxna skjóna bjóði mér býsna’ i tóni mjúkur, i töiu þjóna trúrra er talinn dóna búkur. G 7. Samviaouj éttir. Kanpmenn í Svlþjóð héliíu rýiega. fusd ( bOj'gií.nt Gsfl , og .,.ót<! æítu þar rreðsi assnars cflu.ile?;a, stð smjör likiigerðirBar i Svfþjóð sem eru eimtakra manna eign seidu 50 aurum dýrara en smjörifkisgerð samvinnufélaganna. Sænskir þráðsalar hafa sent bómullarve'ksmiðjueig. endaféiagieu bréf þess efnii, að þeir vcrði sö sjá um að þeir kaupmenn sem lá stærri afslátt en alroent, noti ekki þessa að stöðu slna tíl þes« að selja vör- una ódýrara ea aÓrirl »EIantð« i Helsingfors iufði 74,8 miil. finskra marka umsetningu fyrstu sex mán- uði áreins, 0g er það 4 8 miij. marka meira en á sama tfma í fyrra í Ástralfn eru yfir 100 kaup'éiög sem tsynd uð eru aamkvæmt R cadale fyrir- komulaginu, og er félsgatala um 200 OOO. Stærsta félagið er í borg inni Adelside; það hefir 62 þús. meðlimi og 41/* milf sterlings- punda umsétningu (sölu) Níu fé- iög önnur hafa yfir 200 þús. ster- iingspunda sölu tNyjvSuður Wa- ies er Steildsálaíéíag; ss:la þess var 425 þús. sterling-pund sfðast- liðið ár. Nætnrlæknir í nótt (28 sept) Gunnlaugur Einarsson tngólfs- stræti 9. Simi 693.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.