Alþýðublaðið - 28.09.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.09.1922, Blaðsíða 4
Xlþýðúbláðið Grænméti Hvitkál, Rauðkál, Rauðbeder, Gulrætur, Selleri, wýkomið 1 Yerzlun 0. Amundasonar. Sfmi 149. — Laugaveg 24. fiðlubogar nýUotmír Hljóðfæráhús Reykjavíkur. Skðjatnaður. Vandaðastur, beztur, ódýrastur. Syeinbjörn Árnason Laugaveg 2 ? i J Borgarneskjöt til söltunar. Lttið það ekki dragast, »ð panta hfá ots hið ágæta Borg arneikjöt til niðursoltunar. — Vér vil)um ráða móanum til að kaupa hjá ois dilkabjötið i þessum mánuði, og vér munum reyna að sjá um að allir, sem sækj&st eítir bezu kjötinu, ei|i kost á að fá nægilega mjkið Sendið oss pantanir yðar frekar í dag en á rnogua, þ«ö tryggir yður að það bezta berði á borðum yðar í vetur. Kaupfélag Reykvikinga. Kjöíbáðin & Laugaveg 19. Sími 728. i Nýkomnar regnkápur f karla, kvenna og barna i stóru úrvali. Marteinn Einarsson & Co. Ritstjóri og ábyrgðarmaSur: Ólafur Friðriksson. Prentamiðjan Qutenberg. Edgar Rice Burrougks: Tanan snýr aftur. auðséð, að hann var ekki dauður. Einn maðurinn setti byssuhlaupið að baki hans til þess að gera út af víð hann, en annar kipti honum burtu og sagði. nEf við komum með hann lifandi, eru launin hærri". Þeir bundu þvl hendur hans og fætur, og fjórir þeirra tóku hann & herðar sér. Því næst sneru þeir á eyði- mörkina. Þegar þeir komu niður úr fjöliunum, sneru þeir til suðurS, og undir dögun komu þeir til hesta sinna, sem tveir menn gættu. Nú gekk ferðin greiðara. Tarzan, sem korainn var til sjálfs síns, var bundinn á lausan hest. Sárið var lítið; rispa á enninu. Það var hætt að blæða, en andlit hans og föt löðruðu ðll í bióði. Hann hafði steinþagað frá því hann lenti i höndum Arabanna, og ekki hðfðu þeir mælt við hann nema nokkrum skipunarorðum, þegar þeir settu hann á bak. I sex stundir riðu þeir greitt 1 glóandi hitanutn,'og íorðuðust gróðrareyjarnar, sem voru á vegi þeirra. TJm hádegi komu þeir að tjaldbúðum, sem í voru um tutt- ugu tjöld. Þar stönzuðu þeir, og meðan einn Arabinn leysti af Tarzan böndin, er bundu hann á hestinn, voru þeir umkringdir af körlura, konum og krökkum. Margir ór hópnum, einkum konurnar, hæddust að fanganum og sumar fóru þarna að gtýta hann eða berja hann með reyrprikum, þegar gamall sheik kom og rak þær burtu. „Ali ben Ahmed segir mér", sagði hann, „að þessi maður hafi verið einn uppi i fjöllunum og drepið el airea, Hver ætlun mannsins, sem sendi okkur eftir honum er, veit eg ekki, og hvað hann gerir við þennan mann, þegar við afheudum honum hann, hirði eg ekki om; en fanginn er hugrakkur maður, og meðan hann er í okkar höndum, skal hann hljóta þá virðingu, sem sá á skilið, sem veiðir konunginn með stóra hausinn einsamall og að næturlagi — og drepur hann." Tarzan þekti virðingu þá. sem Arabar bera fyrir manni, sem drepið hefir Ijón, og hann harmaði það ekki, að losna við pindingar flokksins. Litlu síðar var hann fluttur í geitarskinstjald í útjaðri tjaldbúðanna. Þar fekk hann að borða, og var svo vandlega bundinn og skilinn einn eftir i tjaldinu. Hann sá varðmann sitja við dyrnar, en þegar hann reyndi að slitá böndin, fann hann, að þau voruofsterk. Rétt fyrir rnyrkur komu allmargir menn ínn i tjaldið. Allir voru í arabafötum, en alt í einu gekk einn þeirra til Tarzans, og er hann tók til hliðar klút, er hulið hafði andlit hans, sá Tarzan, að þar var Nikolas Rokoff kominn. Háðsbros var á vörum hans. „Jæja, Tarzan sæil", sagði hann, „þetta er víst gaman. En þvi stendurðu ekki á fætur til þess að heilsa gesti þínum?" Svo bætti hann við bölvandi: „Stattu upp hundurl" Um leið krepti hann fótinn og sparkaði i Tarzan af öllu afli. »Og hérna er annar og þriðji og fjórðí", bætti hann við, ura leið og hann sparkaði. „Einn fyrir hvern grikk, sem þú hefir gert mér." Apamaðurinn svaraði engu — hann gerði enga til- raun til þess, að hórfa fraraan í Rússann., Loksins gekk sheikinn á milli. Hann hafði horft þegjandi og hissa á þetta bleyðilega framferðí. »Hæganl" skipaði ,hann. „Dreptu hann ef þú vilt, en eg vil ekki sjá, að farið sé svo smánarlega með nokk-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.