Tíminn - 04.08.1989, Síða 1

Tíminn - 04.08.1989, Síða 1
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir vill taka af skarið um stjórnarþátttöku Borgaraflokksins: Fer í andóf verði ekki samið strax í viðtali sem Tíminn átti við Aðalheiði Bjarnfreðsdóttur alþingismann í gær kemur fram að hún telur nauð- synlegt að gera út um það á næstu dögum hvort Borgaraflokkurinn komi til liðs við ríkisstjórnina. Segir hún að ef ekkert verði úr því að flokkurinn gangi í stjórnina núna þá hljóti hann að fara í afgerandi stjórn- arandstöðu. Það kemur fram hjá Aðalheiði að hún telur Alþýðuflokk- inn hikandi í afstöðu sinni til stjórn- arþátttöku Borgaraflokksins, á með- an hinir stjórnarflokkarnir, einkum Framsókn, hafi gert þetta mál upp við sig. • Blaðsiða 5 Ferðaöndunartæki kærkomin líkn fyrir 27 fórnarlömb óvenjulegs öndunarsjúkdóms: Þórarinn Gíslason lungnasérfrœöingur. Tímamynd: Pjetur 500-600ISLENDINGAR # ÞJAST AF KÆFISVEFNI ■ wiTw ■ amm IWI ■ Wa W Wmu ■■II Ef tekið er mið af könnunum sem hrotum, öndunarhléum, og óværum gerðar hafa verið erlendis má gera ráð svefni og fylgir honum dagsyfja og fyrir að á milli 500 og 600 íslendingar þreyta þannig að fólk getur orðið þjáist af óvenjulegum öndunarsjúk- óvinnufært. Með hjálp handhægra dómi, kæfisvefni. Þar af þarf líklega ferðaöndunartækja, sem 27 íslending- um helmingur meðferðar við, en öll ar hafa fengið á síðustu misserum og þessi tilfelli hafa þó ekki fundist enn. sofa nú með, hefur tekist að halda Kæfisvefninn lýsir sér í miklum einkennunum í skefjum. • Opnan ♦ t ft -r r r-r r r.r ** r

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.