Tíminn - 04.08.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.08.1989, Blaðsíða 11
Föstudagur 4. ágúst 1989 Tíminn 11 Denni dæmalausi „Hann hefur mörgum skyldum að gegna. Það þarf að ná í blaðið út á tröppur, lesa fyrirsagnirnar og lesa dagskrána svo að hann viti að það þarf ekki að opna sjónvarp- ið.“ No. 5840 Lárétt 1) Feifast. 6) Fum. 8) Fæði. 9) Fótavist. 10) Nuddi. 11) Dugnað. 12) Klók. 13) Forfaðir. 15) Stig. Lóðrétt 2) Þjálfunar. 3) Komast. 4) Línan. 5) Láðs. 7) Aldraða. 14) Öðlast. Ráðning á gátu no. 5839 Lárétt 1) Hvass. 6) íla. 8) Rán. 9) Mál. 10) Lús. 11) Una. 12) Æfð. 13) Net. 15) Yddar. Lóðrétt 2) Vínland. 3) Al. 4) Samsæti. 5) Kríur. 7) Flæða. 14) ED. Jafn hæfilegur hraði 'sparar bensín og minnkar slysahættu. Ekki rétt? UMFEROAR RAÐ Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 3. ágúst 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......57,98000 58,14000 Sterlingspund.........95,91300 96,17800 Kanadadollar..........49,33000 49,46600 Dönskkróna............ 8,05000 8,07220 Norsk króna........... 8,50150 8,52490 Sænsk króna........... 9,12350 9,14870 Finnskt mark..........13,83770 13,87590 Franskur franki....... 9,22950 9,25500 Belgískur franki...... 1,49380 1,49790 Svissneskur franki....36,33970 36,44000 Hollenskt gyllini.....27,72170 27,79820 Vestur-þýskt mark.....31,27040 31,35670 ítölsk líra........... 0,04348 0,04360 Austurrískur sch...... 4,44240 4,45470 Portúg. escudo........ 0,37380 0,37490 Spánskur peseti....... 0,49820 0,49960 Japanskt yen........... 0,42444 0,42561 írsktpund..............83,41900 83,6490 SDR...................74,84170 75,04830 ECU-Evrópumynt........64,63320 64,81160 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Fóstudagur 4. ágúst 6.45 Veðurfregnir. B»n, séra Gunnar Kris- tjánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Utli barnatíminn: „Viðburðaríkt sumar“ eftir Þorstein Marelsson. Höf- undur les lokalestur (9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sveitasœla. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 21.00 næsta mánudag). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 f dagsins önn. Umsjón: Anna M. Sigurð- ardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir Guðiaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúfiingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar. Þriðji þáttur af sex í umsjá Smára Sigurðssonar. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þátt- ur frá miðvikudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Létt grín og gaman. Umsjón: Sigríður Amardóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi • Uszt, Stenhamm- ar, Gounoud, Chabrier, Obradors og Cimaglia. Ungversk rapsódía nr. 4 í d-moll eftir Franz Liszt. Óperuhljómsveitin í Monte Carlo leikur; Roberto Benzi stjórnar. Kiri te Kanava syngur frönsk þjóðlög í útsetningu Canteloube de Malaret. Enska kammersveitin leikur; Jeffrey T ate stjórnar. Elly Ameling syngur lög eftir Gounod, Chabrier, Obradors og Cimagl- ia; Rudolf Jansen leikur með á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli bamatíminn: „Viðburdaríkt sumar“ eftir Þorstein Marelsson. Höf- undur les lokalestur (9). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Lúðraþytur. Skarphéðinn Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. 21.00 Sumarvaka. a. Laugardagskvöld í Iðnó. Óskar Þórðarson flytur frumsaminn minninga- þátt frá stríðsárunum. b. Heimir, Jónas, Vilborg og Þóra Stína syngja lög við Ijóð eftir Davíð Stefánsson. c. I Tíról. Ferðaþáttur eftir Guðb- rand Vigfússon, Jón Þ. Þór les fyrri hluta. d. Savanna tríóið syngur og leikur. e. Lýsing Reykholtsdals. Kafli úr nýútgefinni Ferðabók Magnúsar skálds Grímssonar fyrir sumarið 1848. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvðldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 í kríngum hlutina. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 FréttayfirlK. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 í fjósinu. Bandarískir sveítasöngvar. 21.30 Kvóldtónar. 22.07 Síbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint i græjumar. (Endurtekinn frá laugardegi). 00.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtD 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi). 03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Nætumótur. 05.00 Fréttiraf veðriogflugsamgðngum. 05.01 Áfram Island. Dæguriög með islenskum fiytjendum. 06.00 Fréttiraf veðríogflugsamgðngum. 06.01 Á frivaktinni. Póra Marteinsdóttír kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 07.00 Morgunpopp SVÆDISÚTVARP Á RÁS 2 Svæðisútvarp Norðuríands kl. 8.10- 8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austuriands kl. 18.03- 19.00 SJONVARP Föstudagur 4. ágúst 17.50 Gosi (32). (Pinocchio). Teiknimynda- flokkur um ævintýri Gosa. Pýðandi Jóhanna Práinsdóttir. Leikraddir örn Amason. 18.15 Litli sægarpurinn. (Jack Holborn). Tólfti jréttur. Nýsjálenskur myndaflokkur í tólf þáttum. Aðalhlutverk Monte Markham, Ter- ence Cooper, Matthias Habich og Patrick Bach. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 18.45 Téknmélstréttir. 18.50 Austurbæingar. (Eastenders) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Pýðandi Kristmann Eiðsson. Grínfuglinn Benny Hill verður á dagskrá Sjónvarpsins kl. 19.20 á föstudag. 19.20 Benny Hill. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.50 Tomml og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Þungskýjað að mestu - en iéttir til með morgninum Fylgst er með jeppaferð yfir Island, frá vestasta odda landsins til hins austasta. Dagskrárgerð Jón Björgvinsson. 21.30 Valkyrjur (Cagney and Lacey) Banda- rískur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.20 Vinkonur (Old Enough) Bandarísk bíó- mynd í léttum dúr frá 1984. Leikstjóri Marisa Silver. Aðalhlutverk Sarah Boyd, Rainbow Harvest, Neil Barry. Myndin fjallar um tvær unglingsstúlkur. önnur er af efnuðu fólki komin en hin býr við þrengri kost en báðar þurfa þær að berjast við fordóma til að fá að viðhalda vináttunni. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrériok. Föstudagur 4. ágúst 16.45 Santa Barbara. New World Internatio- nal. 17.30 Skuggi rósarínnar. Specter of the Rose. Skuggi rósarinnar er um ballettflokk sem Burt Reynolds fer með aðalhlut- verkið í kvikmyndinni Svikahrapp- ar sem sýnd verður á Stöð 2 föstudagskvöld kl. 21.20. leggur upp í sýningarferö. Aðaldansaramir tveir fella hugi saman og giftast. Þegar velgengni þeirra er í algleymingi missir hann vitið. Aðal- hlutverk: Judith Anderson, Michael Chekov, Ivan Kirov og Viola Essen. Leikstjóri og framleiö- andi: Ben Hecht. Republic 1946. Sýningartími 90 mín. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. Stöð 2 1989. 20.00 Teiknimynd. Skemmtilegteiknimyndfyr- ir alla aldurshópa. 20.15 Ljáðu mér eyra... Glóðvolgurog fersk- ur þáttur um allt það nýjasta sem er að gerast í tónlistarheiminum. Umsjón: Pia Hansson. Dag- skrárgerö: María Maríusdóttir. Stöð 2 1989. 20.50 Bemskubrek. The Wonder Years. Gam- anmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Fred Savage, Danica McKellar, o.fl. Fram- leiðandi: Jeff Silver. New World International 1988. 21.20 Svikahrappar Skullduggery. Ævintýra- leg mynd sem gerist í Nýju Gineu þar sem nokkrir fornleifafræðingar eru staddir í vísinda- leiðangri. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Susan Clark, Roger C. Carmel, Paul Hubschmid og Chips Rafferty. Leikstjóri: Gordon Douglas. Framleiðandi: Saul David. Universal 1969. Sýn- ingartími lOO.mín. Aukasýning 18. september. 23.00 í helgan stein Coming of Age. Léttur gamanmyndaflokkur sem fjallar um fullorðin hjón og lífsmáta þeirra eftir að þau setjast í helgan stein. Aðalhlutverk: Paul Dooley, Phyllis Newman og Alan Young. Universal. 23.25 Morðingi gengur aftur. Terror At London Bridge. Sama dag og á að vígja brú nokkra er kona myrt á henni og lík hennar finnst í vatninu. Lögreglan tekur málið strax í sínar hendur en blindgöturnar reynast margar. Aðal- hlutverk: David Hasselhoff, Stepfanie Kramer, Randolph Mantooth og Adrienne Barbeau. Leikstjóri: E. W. Swackhamer. Framleiðendur: Charles Friesog Irv Wilson. Fries 1985. Sýning- artími 95 mín. Stranglega bönnuð börnum. Aukasýning 17. september. 01.05Uppgjöf hvað... No Surrender. Bresk gamanmynd sem gerist í Liverpool. Fyrrverandi söngvari gerist framkvæmdastjóri skuggalegs næturklúbbs sem nokkrir glæpamenn eiga. Sér til skelfingar uppgötvar hann aö forveri hans í starfi hefur horfið sporlaust. Aðalhlutverk: Mic- hael Angels, Avis Bunnage, James Ellis, Elvis Costello o.fl. Leikstjóri: Peter Smith. Framleið- andi: Michael Peacock. Palace Pictures 1986. Sýningartími 100 mín. Stranglega bönnuð börnum. 02.45 Dagskráríok. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 4.-10. ág- úst er í Reykjavíkur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annán hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögúm kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðír og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðlstöðln: Ráögjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeíld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. -Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30-- Laugardagaog sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.-Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjöröur: Lögreglan sími 4222, slökkviliö sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.