Tíminn - 04.08.1989, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.08.1989, Blaðsíða 13
Föstudagur 4. ágúst 1989 Tíminn 13 FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ í VÍK um verslunarmannahelgina Dagskrá. Vík ’89 Alla daga: Bátsferðir, útsýnisflug, minigolf, skíðaferðir, hestaferðir, gönguferðir o.fl. & Föstudagur: Kl. 23.00 Varðeldur og fjöldasöngur. Laugardagur: Kl. 13.00 Knattspyrnuleikur milli heimamanna og burtfluttra Víkurbúa. Kl. 16.00 íþróttamót fyrir krakka. Kl. 18.00 Kveikt á grillinu. Kl. 22.00 Varðeldur og fjöldasöngur. Kl. 23.00 Dansleikur í Leikskálum, hljómsveitin Lögmenn. Sunnudagur: Kl. 13.00 Keppni í minigolfi. Kl. 15.00 Vatnsslöngufótbolti. Kl. 17.00 Reidhjólarallý. Kl. 18.00 Kveikt á grillinu. Kl. 22.00 Vardeldur og fjöldasöngur. Kl. 23.00 Dansleikur í Leikskálum, hljómsveitin Lögmenn. Útsýnisflug Heiðarvatn Bátsferðir i svivf'8' %9 Pylsur, samlokur, ís, sælgæti, gos o.fl. Víkurskáli VIKURMARKAÐUR Matvörumarkaður í Vík VIÐ EIGUM ALLT Á GRILLIÐ Opið: Föstudag: 10.00—18.30 Laugardag: 10.00—16.00 Sunnudag: 10.00—16.00 Mánudag: Lokað VIKURGRILL Matsölustaður — fyrir alla fjölskylduna Kjörís fyrir alla Velkomin til Víkur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.