Tíminn - 04.08.1989, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.08.1989, Blaðsíða 15
fostudagur 4. ágúst 19Ö9 Tíminn 15 ÍÞRÓTTIR Landsmótið í golfi: ULFAR HEFUR FORYSTU Úlfar Jónsson GK hefur forystu eftir annan dag Landsmótsins í golfi á Hóhnsvelli í Leiru. í gær lék LJIfar á 73 höggum eins og í fyrradag, en Sigurður Pétursson GR náði bestum árangri í gær, lék á 70 höggum og er í öðru sæti, þremur höggum á eftir Ulfari. Staða efstu manna í meistara- flokki karla er þessi: Úlfar Jónsson GK...... 73 73 146 högg Sigurður Pétursson GR . . 79 70 149 högg GuðmundurSveinbj. GK . 77 75 152 högg Gunnar S. Sigurðs. GR . 78 75 153 högg Sigurjón Amarsson GR Ragnar Ólafsson GR . . Bjöm Knútsson GK . . . Tryggvi Traustason GK Sveinn Sigurbergs. GK . Magnús Birgisson GK . Björn Axelsson GA . . . Sigurður Sigurðss. GS . . 78 75 153 högg . 79 75 154 högg . 79 76 155 högg . 81 74 155 högg . 79 76 155 högg . 80 76 156 högg . 80 77 157 högg . 81 77 158 högg í meistaraflokki kvenna hefur forystuíl.flokkikarlaál54höggum Karen Sævarsdóttir GS fórystu á 164 0g í l.flokki kvenna hefur Anna höggum, önnur er Ásgerður Sverris- Jódís Sigurbergsdóttir GK forystu á dóttir GR á 168 höggum og Steinunn 170 höggum. Sæmundsdóttir GR er í þriðja sæti á Landsmótinu lýkur á laugardag. 169 höggum. BL Þorsteinn Geirharðsson GS hefur Körfuknattleikur: Óvíst hvort Radja fær að fara til Boston Petrovic vill ólmur fara til Portland Trail Blazers en Real Júgóslavneskir körfuknattleiks- menn hafa verið mjög í sviðsljósinu að undanfömu eftir að júgóslav- neska landsliðið varð Evrópumeist- ari. Þrír af leikmönnum landsliðsins hafa verið valdir af liðum í NBA- deildinni bandarísku, en óvíst er hvort þeir fái sig lausa frá félagslið- um sínum. Dino Radja skrifaði í fyrradag undir samning við Boston Celtics, en talið er að sá samningur hljóði uppá 500 þúsund dali. Félagslið Radja í Júgóslavíu, Jugoplastika sem er núverandi Evrópubikar- meistari, vill hins vegar ekki láta Radja lausan. Framkvæmdastjóri liðsins segir að Radja eigi eftir I ár af samningi sínum við liðið og ekki komi til greina að leyfa honum að fara fyrr en samningurinn er útrunn- inn. Auk þess þurfi liðið mjög á honum að halda á komandi keppnis- tímabili. Radja segir sjálfur að hann sé ákveðinn í að leika með Boston Celtics í vetur. „Mér var sagt í Boston að þar sem NBA-liðin eigi ekki aðild að FIBA, alþjóðakörfu- Sund: Heimsmet í bringusundi Mike Barrowman frá Bandaríkj- unum setti í gær nýtt heimsmet í 200 m bringusundi í undanriðli á banda- ríska meistaramótinu, sem haldið er í Los Angeles. Barrowman synti á 2:12,90 mín. og bætti þar með heimsmet Kanada- mannsins Victor Davis, en hann synti á 2:13,34 mín. í sömu sundlaug á Ólympíuleikunum í Los Angeles 1984. Heimsmetið í gær er það fyrsta sem sett er í sundi síðan á Ólympíu- leikunum í Seoul í fyrra, en þar varð Barrowman í 4. sæti í 200 m bringu- sundi. BL knattleikssambandinu, þá þurfi liðin ekki að fara eftir þeim reglum sem gilda um samninga í Evrópu. Ég er ekki að fara að spila með neinu venjulegu liði í NBA-deildinni. Boston Celtics er sennilega þekkt- asta lið NBA-deildarinnar og ég verð hreinlega að fá tækifæri til þess að leika með liðinu,“ segir Radja. Boris Stankovic, aðalritari FIBA segir að ekki sé gott að greiða úr þeim vanda sem upp sé kominn. „Vissulega eiga NBA-liðin ekki aðild að FIBA, en ef Jugoplastika vill ekki láta Radja fara, er málið erfitt viðureignar. Ef málið fer fyrir dómstóla er eins víst að Jugoplastika hefði sitt fram. Petrovic vill til Portland Bakvörðurinn snjalli Drazen Pe- trovic, sem valinn var af Portland Trail Blazers fyrir 3 árum, hefur gert nýtt samkomulag við liðið, þrátt fyrir að hann sé enn samningsbund- inn við Real Madrid á Spáni. Petro- vic á eftir 1 ár af tveggja ára samningi sínum við spænska liðið. Að undanfömu hafa verið sögur á kreiki þess efnis að Petrovic hygðist stefna Real Madrid fyrir að neita honum um að fara til Portland. Sögumar gengu út á að Petrovic færi fram á 10 milljónir dala í skaðabæt- ur. „Ég veit ekkert um nein mála- ferli,“ sagði Petrovic í gær. „Ég ætla ekki að stefna Real Madrid, ég Madrid vill ekki missa hann mætti meira að segja á fyrstu æfingu liðsins fyrir keppnistímabilið á mið- vikudag.“ „Það væri mjög gaman að geta leikið með Portland í vetur og ég vona að Real og Portland nái sam- komulagi. Ef svo fer ekki mun ég að sjálfsögðu leika með Real í vetur.“ En það er illt í efni hjá Portland- liðinu ef þeim tekst ekki að fá Petrovic til sín í vetur. Samkvæmt reglum í NBA-deildinni þá mega ekki líða meira en 3 ár frá því að lið velur leikmann og þar til hann gerir samning við liðið. Leiki Petrovic á Spáni í vetur, tapar Portland öllum rétti til hans og hvaða lið í deildinni sem er má bjóða honum samning. Óvissa meö Divac Mikil óvissa ríkir nú um hvort Vlade Divac, sem Los Angeles La- kers völdu í sumar, fái að fara frá Júgóslavíu. Divac, sem er miðherji og 2,12 m á hæð, er einn mikilvægasti hlekkurinn í júgóslavneska landslið- inu og Júgóslavar hafa af því áhyggj- ur af margir leikmenn landsliðsins fara burt til að leika í öðrum löndum. BL Hnefaleikar: 25 milljón dala glóðarauga Mitch „BIood“ Green hnefaleik- ari, sem Mike Tyson vann Iétt í 10 lotu bardaga 1986, hefur höfðað mál gegn Tyson. Green fer fram á 25 milljónir dala í skaðabætur, en það gera litlar 1450 milljónir ísl. króna. Green segist hafa orðið fyrir alvar- legum meiðslum s.l. sumar er Tyson barði Green á götu í Harlem hverfi í New York. Einnig fer Green fram á bætur fyrir að hafa ekki fengið tækifæri til þess að berjast við Tyson í hringnum, eins og hann vill meina að Tyson hafi lofað. Tyson braut á sér hendina er hann lamdi Green í Harlem, en Green sat eftir með glóðarauga. Það getur því reynst dýrt að gefa mönnum glóðar- auga þar vestra, ef Green hefur sitt fram í málsókninni. BL Vlade Divac með Lakers-húfu. Ekki er víst hvort hann fær að fara frá Júgóslavíu til Los Angeles. 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 Get-raunir!!! Drazan Petrovic vill leika deildinni í vetur. NBA- Margt smáttl^ Bonn. V-þýskalandsliðiðífrjáls- um íþróttum sem nú um helgina tekur þátt í Evrópubikarkeppninni í Gateshead í Englandi verður án 7 sinna bestu manna. í gær kom í ljós að fyrrum Ólympíumeistari í há- stökki karla, Dietmar Mögenburg, er ekki orðinn góður af hnémeiðsl- um og hann mun því ekki keppa í Gateshead. Af öðrum frægum köpp- um, sem ekki geta keppt, er Evrópu- meistarinn í spjótkasti karla Klaus Tafelmeier, en hann er meiddur bæði á öxl og í baki. París. Bordeaux og Toulon eru efst í frönsku 1. deildinni í knatt- spymu, eftir 3 umferðir. Bæði liðin hafa 5 stig. í fyrrakvöld var heil umferð. Bordeaux vann Montpellier 2-1 á útivelli og Toulon vann Caen 2-0. Meðal annarra úrslita þá tapaði París SG fyrir Sochaux á útivelli 0-1, Nantes vann Lyon 2-1, Nice vann Mulhouse 2-1, Racing Paris vann Cannes 3-2 og Lille og Monaco gerðu 1-1 jafntefli. Viareggio, Ítalíu. Banda- rískir frjálsíþróttamenn stóðu vel fyrir sínu á alþjóðlegu móti í sjávar- borginni Viareggio í fyrrakvöld. Evelyn Ashford vann öruggan sigur í 100 m hlaupi kvenna er hún hljóp á 11,46 sek. í 400 m grindahlaupi sigraði Danny Harris á 49,84 sek. Þá sigraði heimsmethafinn í 110 m grindahlaupi Renaldo Nehemiah í þeirri grein og Thomas Jefferson sigraði í 200 m hlaupi. Gamla kempan Sebastian Coe frá Bretlandi er ekki dauður úr öllum æðum því hann vann sigur í 800 m hlaupinu á 1:46,04 mín. í 1500 m hlaupi sigraði Brahim Boutayeb frá Marokkó. Engin röð kom fram með 12 leiki rétta í síðustu viku getrauna, sem var sú 30. í röðinni. í 1. vinning voru 113.708 kr. og flyst sú upp- hæð því yfir á 31. leikviku, sem er nú um helgina. Ekki nóg með að enginn værí með 12 rétta, heldur komu aðeins fram 6 raðir með ll rétta og skiptist því vinningurinn 48.732 kr. ekki á marga staði. Hver og einn fær í sinn hlut 8.121 kr. í hópleik getrauna hefur HULDA nú forystu með 106 stig, en SILENOS kemur næstur með 105 stig. BOND hópnum tókst best upp hópa um síðustu helgi, BOND var með 11 rétta og hefur nú 101 stig í keppninni. 3 vikur eru eftir af Sumarleiknum og spennan fer því að magnast. Fjölmiðlakeppnin er nú einnig í algleymingi. Spennan er nú mjög mikil og meiri en oft áður. DV leiðir keppnina með 71 stig, Stöð 2 og Bylgj an hafa 70 stig, Dagur hefur 66 stig, Tíminn 65 stig, En snúum okkur að | leikjunum í 31. leikviku: Gladbach-B. Múnchen: 2 Meisturum Bayer ætti að ekki að verða skotaskuld úr því að leggja Gladbach, þótt á úti- velli sé. Lið Bayer er alltaf sterkt, þrátt fyrir mann- abreytingar. Karlsruhe-B.Uerdingen: x Allt getur gerst í þessum leik, en ekki væri vitlaust að gera ráð fyrir jafntefli. Homburg- Kaiserslautern: 1 Nýliðar Homburg koma á óvart og leggja lið Kaisers- lautern að velli. Úrslit sem koma mörgum á óvart. Númberg- B. Leverkusen: x Lið Núrnberg er ekki í hópi frægustu liða Þýskalands. Reyndar er borgin þekkt fyrir allt annað. Það kemur þó lekki að sök í þessum leik og Leverkusen verður að sætta sig við jafntefli. Werder Bremen- Dússeldorf: 1 Lið þeirra Brimarborgara er eitt það sterkasta í deildinni og varla líklegt að liðið tapi stigi á heimavelli gegn Dús- seldorf. Mannheim-Bochum: 1 Tvísýnn leikur hér á ferðinni. Ætli heimaliðið hafi ekki bet- ur að þessu sinni, eins og svo oft vill verða í jöfnum viður- eignum. Bröndby-Brönshöj: 1 Velkomin til Danmerkur. Lið| Bröndby er í efsta sæti dönsku 1. deildarinnar og er því líklegt til þess að sigra Brönshöj, sem ekki er nærri því eins þekkt og sterkt lið. Silkeborg-Næstved: x Það verður ekki tekið á leik- mönnum Næstved með nein-| um silkihönskum í þessum; Ieik. Jafntefli verður samt ofan á. Herfölge-AGF: 2 Leikur sem allt getur gerst í. Lið AGF er ofar í deildinni sem stendur, en það segir að vísu ekki alla söguna. Moss-Brann: 2 Lið Brann hefur sigur í þess- um leik, sem er eins og menn vita í norsku 1. deildinni. Teitur Þórðarson þjálfar lið Brann og Ólafur bróðir hans leikur með liðinu. Við spáum þeim sigri. Molde-Lilleström: 2 Lið Lilleström er langefst í norsku 1. deildinni og því mjög líklegt til sigurs gegn Molde, þótt á útivelli sé. Kongsvinger-Tromsö: 1 Lið Kongsvinger nær að hrista af sér slenið og sigra norðanmennina úr Tromsö, sem hafa staðið sig vel það sem af er deildarkeppninni. Búnar eru 13 umferðir af deildinni, Tromsö hefur 24 stig, en Kongsvinger 16 stig. BL FJÖLMIÐLASPÁ LEIKIR 5. OG 6. ÁGÚST ’89 j m 5 > Q z z s T= Z Z 2 > 8 2 DAGUR RÍKISÚTVARPIÐ BYLGJAN CM 1 lf> STJARNAN SAMTALS 1 X 2 Gladbach - B. Múnchen 2 IX 2 ~2 2 2 J\ 2 1 1 T 1 Karlsruher- Uerdingen 1 ! 1 X X X X x 2 X 2 6 1 Homburg - Kaiserslautern £ iL 2 2 j< 1 2 6 Núrnberg - Leverkusen X 1 X 2 T 1 1 2 3 4 2 W. Bremen - Oússeldorf 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 0 Mannheim - Bochum J X 2 X £ X J^ 2 2 Bröndby - Brönshöj 1 1 1 V 1 1 1 1 1 3 0 0 Silkeborg - Næstved X 11 X 1 1 [l. Jj 1 2 6 2 1 Herfölge - A.G.F. J [x 2 j X 1 4 Moss - Brann 1 1 [2 1 2 Li 2 T 1 6 0 3 Molde - Lilleström X 2 2 1 2 2 1 j X s 2 2 5 Kongsvinger - T romsö 2 X 1 j J 2 J i 2j XJ 1 2 ± T' 1x2 1x2 1x2 1 x2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.