Tíminn - 24.08.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.08.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 24. ágúst 1989 ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ2 Laugardagur 26. ágúst 09.00 Með Beggu frænku. Hæ krakkar, nú er ég komin til þess að vera með ykkur þvl það finnst mér óskaþlega gaman. Myndirnar sem ég ætla að horfa á með ykkur f dag verða Óskaskógurinn, Lúlli tigrisdýr, Olli og félagar, Snorkamir og Maja býfluga. Myndirnar eru allar með Islensku tali. Leikraddir: Öm Árnason. Hjálmar Hjáimarsson, Þröstur Leo Gunnarsson, Guðmundur Ólatsson, Guð- rún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklin Magnús, Pálmi Gestsson, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Stjóm uþþtöku: Maria Mariusdóttir. Dagskrárgerð: Ella Glsla- dóttir og Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2 1989. 10.30 Jógi. Yogi's Treasure Hunt. Teiknimynd. Woridvision. 10.50 Hinlr umbreyttu. Transformers. Teikni- mynd. Sunbow Productions. 11.150 F]ðlskyldusðgur. Alter School Speci- al. Leikin bama- og unglingamynd. AML. 12.00 Ljáðu mér eyra ... Við endursýnum þennan vinsæla tónlistarþátt. Stöð 2 1989. 12.25 Lagt i’ann. Endurtekinn þáttur frá siðast- liðnu sunnudagskvöldi Stöð 2. 12.55 Tðnaflðð. Sound of Music. Vegna ein- dreginna óska áskrifenda okkar ætlum við nú að sýna aftur þessa ógleymanlegu mynd. Aðalhlutverk: Julie Andrews og Christopher Plummer. Leikstjóri: Robert Wise. Framleið- andi: Roberl Wise. Argyle 1965. Sýningartimi 165 mln. Lokasýning. 15.00 Borg vlð bugðu fljðtsins. Stadt an die Biegung. A bökkum árinnar Kongó er bær er nefnist Kisangani eða Stanleyville. Þar gerði Stanley samning við arabfska þrælasala fyrir nokkur hundruð árum slðan og Belgar reistu þar slðar mikilfenglega nýlendu slna. Borgln öðlað- ist slðar sjálfstæði og varð gróskumikil miðstöð óþrúttinna kaupmanna og annars ólagnaðar. Borgin hetur enn ekki borið sitt barr ettir þá spillingu sem hún mátti þola á þessum tlmum WDR. 16.30 Myndrokk. 17.00 fþrðttir é Isugardegl. Meðal annars veröur litið yfir fþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karis- son og Birgir Þór Bragason. Dagskrárgerð: Ema Kettler. Stöð 2. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt ásamt veður- og Iþróttafréttum. Stöð 2 1989. 20.00 Uf I tuskunum Rags to Riches. Einstak- lega vel gerður þáttur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Joseph Bologna, Bridgette Mi- chele, Kimiko Gelman, Heidi Zeigler, Blanca DeGarr og Tisha Campbell. Leikstjóri: Bruce Seth Green. Framleiðendur: Leonard Hill og Bernard Kukoff. New World. 20.55 Ohara. Litli, snarpi lögregluþjónninn og gæðablóðin hans koma mönnum I hendur réttvlsinnar þrátt fyrir sérstakar aðfarir. Aðalhlut- verk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine Keenerog Richard Yniguez. Wamer. 21.45 Glmpahverfið. Fort Apache, the Bronx. Paul Newman er I hlutverki harðsnúins lögreglu- manns sem fer sfnar eigin leiðir. Til skjalanna kemur nýr yfirmaður sem hyggst innleiða nýja starfshætti meöal undirmanna sinna. Ekki þykir bókstafstrú yfirmannsins lola góðu og leiðir hún til deilna á lögreglustöðinni sem og á götum úti. Aðalhlutverk: Paul Newman, Ed Asner, Ken Wahl og Danny Aiello. Leikstjóri: Daniel Petrie. Framleiöandi: David Susskind. Columbia 1980. Sýningartlmi 125 mln. Stranglega bönnuð bömum. Aukasýning 10. október. 23.50 Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð um herflokk I Vletnam. Aðal- hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jo- shua Maurer og Ramon Franco. Leikstjóri: Bill L. Norton. Framlelðandi: Ronald L. Schwary. Zev Braun 1987. 00.40 Froetróslr. An Eariy Frost. Þessi mynd sýnir á afdrifaríkan hátt viðbrögð venjulegrar fjölskyldu, þegar sonur þeirra tjáir þeim aö hann sá hommi og sennilega með hinn ógnvekjandi sjúkdóm, alnæmi. Handrit myndarinnar hlaut Emmy verðlaun en það er byggt á samnefndri skáldsögu etir Sherman Yellen. Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Aidan Quinn, Ben Gazzara og Silvia Sidney. Leikstjóri: John Erman. Framleið- andi: Perry Lafferty. NBC. Sýningartlmi 95 min. Stranglega bönnuð bömum. 02.20 Dagskrériok. UTVARP Sunnudagur 27. ágúst 7.45 Útvarp Reykjavik, göðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hann- esson prólasturáHvoli I Saurbæflyturritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 VeBurfregnir. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgnl. með Guðrúnu Jónsdóttur arkitekt. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana umguðspjall dagsins, Lúkas 17, 11.-19. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist ó sunnudagsmorgni. Forleik- ur að óperunni Arminio eftir Johann Adolf Hasse. Fllharmóniusveit Berllnar leikur; Wil- helm Bruckner-Ruggenberg stjórnar. Klarinettu- konsert I A-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hans Deinzer leikur með Collegium Aureum kammersveitinni. Conserto grosso I g-moll op.6 eftir Georg Friedrich Hándel. St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar, (Af hljómplötum). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sitthvað af sagnaskemmtun mið- alda. Fjórði þáttur. Umsjón: SverrirTómasson. Lesari: Bergljót Kristjánsdóttir. 11.00 Messa f Bústaðakirkju Prestur: Séra Pálmi Matthlasson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkýnningar. Tónlist. 13.30 islendingadagurinn i Kanada. Slðari hluti dagskrár sem Jónas Þór tekur saman. Lesari: Jakob Þór Einarsson og Valgerður Benediktsdóttir. 14.30 Með sunnudagskaffínu. Sigild tónlist al léttara taginu. 15.10 fgóðutómi með Hönnu G. Sigurðardótt- ur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Með múrskeið að vopni. Fylgst með fomleifauppgreftri I Reykholti. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Einnig útvarpað næsta þriðju- dag kl. 15.03) 17.0Ó A bókkum Volgu. Paata Burchuladze bassi, Valeriya Golubeva sópran og Natalya Kharlampidi messósópran syngja rússnesk þjóðlög með Yuriov kórnum. Stanislav Gusev stjómar. (Hljóðritun frá sovéska útvarpinu). 18.00 Kyrrstœð lœgð. Guðmundur Einarsson rabbar við hlustendur. 18.45 Veðurfregnir. Tllkynnlngar. 19.00 Kvðldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.31 ÁlMBtir. „I Salonisti" sveitin leikur: „Sveit- abrúðkaupið" eftir Benjamin Godard. Sjö arg- entlnska tangóa. (Af hljómplötum) 20.00 Sagan: „Búrið“ eftir Oigu Guðrúnu Ámadóttur. Höfundur les (4). 20.30 Tónlist eftir Sveinbjðm Svein- bjömsson. „Þrjú lýrisk stykki" Guðný Guðm- undsdóttir og Snorri Sigfús Birgisson leika. Trió I a-moll fyrir fiðlu, selló og planó. Rut Ingólfsdótt- Ir „Páll Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika. „Islandia". Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Bodhan Wodiczko stjómar. (Af hljómböndum) 21.10 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.30 Útvarpssagan: „V6mln“ eftir Vlad- Imir Nabokov. Illugi Jökulsson ies þýöingu slna (5). 22.00 Fréttlr. Orð kvðldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjami Mar- teinsson. (Einnig útvarpaö á miðvikudag kl. 14.05) 23.00 Mynd af orðkera - Álfrún Gunn- laugsdóttir. Friðrik Rafnsson ræðir við rithö- fundinn um skáldskap hans og skoðanir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sinfónia nr. 9 i e-moll eftir Antonin Dvorák. Concertgebouw-hljómsveitin I Am- sterdam leikur; Colin Davis stjómar. (Af hljóm- diskl) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.10 Áfram island 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, f róðleiksmolar, spumingalelkur og leitað f anga i segul- bandasafnl Útvarpslns. 11.00 Úrvai. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Erlc Clapton.og tónllst hans. Skúli Helgason rekur tónlistarteril Erics Claptons i tali og tónum. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstu- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 14.00 fþróttarásln ■ Úrslitaleikur Blka- rkeppnl Knattspymusambands Islands. Iþróttafréttamenn lýsa beint af Laug- ardalsvelli. 16.05 Woody Guthrie og Bob Dylan. Umsjón: Magnús Þór Jónsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvðldfréttir. 19.31 Áfram fsland. Dægurlög með fslenskum flytjendum. 20.301 fjósinu. Bandarlsk sveitatónlist. 21.30 Kvóldtónar. 22.07 A elleftu stundu. Pétur Grétarsson I helgariok. 01.00 Næturútvarp 6 báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 15.00,19.00, 22.00 og 24.00. NJETURÚTVARP 01.00 „Blftt og létt... “ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað I bltið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endur- tekinn frá miðvikudagskvöldi á Rás 1). 03.00 Nætumótur. 04.00 Fréttlr. 04.05 Nætumótur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttiraf veðriogflugsamgóngum. 05.01 Áfram Island. Dæguriög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttlrafveðriogflugsamgóngum. . 06.01 „Blftt og létt... “ Endurtekinn sjómann- aþáttur Gyðu Draf nar Tryggvadóttur á nýrri vakt. SJONVARP Sunnudagur 27. ágúst 16.00 Bikarkeppni KSf. Úrslitaleikur milli Fram og KR. 17.50 Sunnudagshugvekja. Björg Einars- dóttir rithöfundur. 18.00 Sumarglugginn. Umsjón Árný Jóhanns- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Við feðginin. (Me and My Girl) Ný þáttaröð um bresku feðginin, ættingja þeirra og vini en fólk þetta skemmti sjónvarpsáhorfendum fyrir nokkru. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Fólklð I landinu. — Hann ætlar sér líka að kenna dans hinum megin. Sigrún Stefándóttir ræðir við Hermann RagnarStefáns- son danskennara. 21.00 Lorca — dauði skálds (Lorca, Muerie de un Poeta) - Fyrsti þáttur - Spænsk/it- alskur myndaflokkur í sex þáttum. Leikstjóri Juan Antonio Bardem. Aðalhlutverk Nickolas Grace. Myndaflokkurinn fjaliar um kafla I llfi spænska skáldsins Federico Garcia Lorca, allt frá barnæsku og þar til hann var myrtur I ágúst 1936. Þýðandi ðmólfur Ámason. 21.50 Kvikmyndajöfurinn (Hollywood Legends: The Selznick Years) Bandarísk heim- ildamynd um það tlmabil sem kennt er við kvik- myndaframleiðandann David 0. Selznick, en Sjónvarpið sýnir um þessar mundir nokkrar þekktustu mynda hans. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 22.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. STOÐ2 Sunnudagur 27. ágúst 09.00 Alli og ikomamir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Woridvision. 09.25 Amma i garðinum. Amma Gebba bvr I skrýtnu húsi með skrýtnum garði. Þar er oft glatt á hjalla og margt skemmtilegt getur gerst. Leikendur: Saga Jónsdóttir, Guðrún Þórðardótt- ir, Elfa Gfsladóttir, Eyþór Árnason og Július Brjánsson. Leikstjórn: Guðrún Þórðardóttir. Höf- undur: Saga Jónsdóttir. Leikbrúður: Dominique Paulin. Leikmynd: Steingrlmur Eyfjörð. Stjóm upptðku Anna Katrln Guðmundsdóttir. Stöð 2. 09.35 Lttli folinn og félagar. My Littie Pony and Friends. Falleg og vönduð teiknimynd með Islensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Sunbow Productions. 10.00 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd með islensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafs- son og Guðný Ragnarsdóttir. Sepp. 10.15 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlk- una Söru og hestinn Funa. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Július Brjánsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Woridvision. 10.40 Þrumukettír. Thundercats. Teiknimynd. Lorimar. 11.05 Kóngulóarmaðurinn. Spiderman. Teiknimynd. ARP. Rlms. 11.25Tinna. Punky Brewster. Bráðskemmtileg leikin barnamynd. NBC. 11.50 Albert feiti. Skemmtileg teiknimynd með Alberl og öllum vinum hans. Filmation. 12.15 Óháða rokkið. Tónlistarþáttur. i 13.10 Mannslikaminn. Living Body. Einstak- lega vandaðir þættir um mannsllkamann. Endurtekið. Þulur: Guðmundur Ólalsson. Gold- crest/Antenne Deux. 13.40 Striðsvindar. North and South. Fjórði þáttur af sex I seinni hluta. Aðalhlutverk: Kristie Alley, David Carradine, Philip Casnoff, Mary Crosby og Lesley-Ann Down. Leikstjóri: Kevin Connor. Framleiðandi: David L. Wolper. Wamer. 15.15 Timbuktu. Magiche Stadt: Timbuktu. Á hæsta tindinum við ána Niger, þar sem hún snertir Saharaeyðimörkina, reisti Nomad birgðastöð I kringum 1100. Tveimur ðldum slðar hafði risið þar gróskumikil viöskiptaborg þar sem Arabar frá hinni svörtu Afrlku og Austuriöndum hrttust og skiptust á vðrum. Evrópubúum bárust ekki fregnir af þessum stað fyrr en I lok miðalda. Sagðar voru furðulegar sögur af þessum stað, sem státaði af gullslegn- um húsþökum, og Ibúum staðarins sem vissu ekki aura sinna tal. Mikill ævintýraljómi hvlldi ávallt yfir Timbuktu eða þar til þýskur land- kðnnuður. Heinrich Barth, dvaldi þar um nokk- um tlma og kynntist hinu raunverulega Iffi innfæddra. WDR. Timbuktu, þýsk mynd um þessa sögufrægu og ævintýralegu borg á hæsta tindinum við ána Níger, verður sýnd á Stöö 2 kl. 15.15 á sunnudag. 16.15 Framtíðareýn. Beyond 2000. Otrúleg- ustu vangaveltur eða hvað? Eni þær svo ótrúlegar þegar allt kemur til alls? Beyond Intemational Group. 17.10 Ustamannaskálinn South Bank Show. Carole Armitage. Umsjónarmaður er Melvyn Bragg. RM Arts/LWT. 18.05 Golf. Sýnt verður frá alþjóðlegum stórmót- um. Umsjón: Björgúlfur Lúðvíksson. 19.19 19.19 Fréttir, Iþróttir, veður og friskleg umfjöllun um málefni Ifðandi stundar. Stöð 2 1989. 20.00 Svaðilfarir I Suðurhðfum Tales of the Gold Monkey. Spennandi framhaldsmynda- flokkur. Aðalhlutverk: Stephen Collins, Caitlin ÓHeaney, Rody McDonwall og Jeff Mackay. Framleiðandi: Don Bellisario. MCA. 20.55 Lagt I ’ann. Guðjón Arngrimsson heldur á vit ævintýranna I Surtshelli. Umsjón: Guðjón Arngrimsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jón- asson. Stöð2 1989. 21.25 Auður og undirferil Gentlemen and Players. Rmmti þáttur af sjö. Aðalhlutverk: Brian Prothero, Nicholas Clay og Claire Oberm- an. Leikstjóm: Dennis Abey og William Brayne. Framleiðandi: Raymond Menmuir. TVS. 22.20 Að tjaldabaki. Backstage. Beint úr innsta hring fyrir þá sem fylgjast með. EPI Inc. 23.30 Blsmark skal sökkt. Sink the Bismarck. Orrustuskipið Bismark. stoit pnoia rlklsins. Myndin gerist vorið 1941. Nasistar sendu stoltiö út á Atlantshaf I þeim tilgangi að rjúfa llflinu Englendinga og trufla skipaferðir. Skipinu stýrði hörkutólið Lindemann. Vel gerð mynd sem byggir á raunvemlegum atburðum úr slðari heimsstyrjöld.inni. Aðalhlutverk: Kenneth More, Dana Wynter og Carl Mohner. Framleið- andi: John Braboume. 20th Century Fox. Sýn- ingartimi 95 mln. Lokasýning. 01.05 Dagskráriok. Lorca - dauði skálds, fyrsti þáttur spænsks/italsks myndaflokks í sex þáttum um kafla í lífi spænska skáldsins Federico Garcia Lorca, verður sýndur í Sjónvarpinu á sunnudagskvöld kl. 21.00. UTVARP Mánudagur 28. ágúst 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Amfriður Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttír. 7.031 morgunsáríð með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfiriiti kl. 7.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30 og 9.00. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lttli bamatiminn: „Ævintýrið um hugrókku Rósu". Ævintýri úr bókinni „Trölla- gil og fleiri ævintýri" eftir Ellu Dóm Ólafsdóttur. Bryndls Schram flytur. (Slðari hluti). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00. Áður á dagskrá 1985). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóm Bjöms- dóttur. 9.30 Landpósturinn. Lesiðúrforustugreinum landsmálablaða. 9.45 Búnaðarþátturinn - Um jarðrækt- armál. Óttar Geirsson flytur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Húsin i fjórunnt. Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: HannaG. Sigurö- ardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfiritt. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. TónlisL 13.05 i dagsins önn - Að eldast. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benedikts- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Bn á ferð og með óðrum" eftir Mörthu Gellhom. Anna Mar- la Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björnsdóttir les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugar- dagsmorgun kl. 6.01). 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall - Þetta ætti að banna. Kommúnistamerki á Gullna hliöinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Skóllnn byrjar. Umsjón: Sigriður Amardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Sinding, Svend- sen og Nlelsen. Kjell Bækkelund leikur tvö lög á planó eftir Christian Sinding. Edith Thal- laug syngur fjögur lög efir Christian Sinding; Robert Levíns leikur með á planó. Kvintett I C-dúr, op.5 eftir Johan Svendsen. Hindarkvart- ettinn leikur ásamt Ásbjöm Lilleslátten á lágfiðlu. Forieikurinn aö Grlmudansleiknum eftir Cari Nielsen. Sinfónluhljómsveit Gautaborgar leikur; Myung-Whun Chung stjórnar. Pan og Syrinx eftir Cari Nielsen. Sinfóniuhljómsveitin i Birm- ingham leikur; Simon Rattle stjómar. (Af hljóm- plötum og -diskum) 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll'ann, takk. Gamanmál I umsjá Spaugstofunnar. (Endurflutt frá laugardegi) 18.10 Á vettvangl. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tllkynningar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ólafur Oddsson flytur. 19.37 Um daginn og veginn. Hrafn Sæm- undsson atvinnumálafulltrúi talar. 20.00 Lttli bamatiminn: „Ævintýrið um hugrókku Röau“. Ævintýri úrbókinni „Trölla- gil og fleiri ævintýri" eftir Ellu Dóru Ólafsdóttur. Bryndis Schram flytur. (Slðari hluti). (Endurtek- inn frá morgni). 20.15 Barokktónlist - Scariattl, Sarri og Baeh. Sónata I F-dúr eftir Domenico Scariatti. Alexis Weissenberg ieikur á planó. Konsert I a-moll eftir Domenico Sarri. Gudrun Heyens leikur á blokktlautu með Musica Antiqua I Köln; Reinhard Göbel stjórnar. Partlta nr. 1 I h-moll eftir Johann Sebastian Bach. Viktorla Mullova leikur á fiðlu. (Af hljómdiskum) 21.00 Aldarbragur. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. Lesari: Ólafur Haraldsson. (Endur- tekinn þáttur frá föstudegi). 21.30 Útvarpssagan: „Vómin“ eftir Vla- dimlr Nabokov. Illugi Jökulsson les þýðingu slna (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvðldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Bardagar á fslandi - „Er það elgl meðalskómm“. Þriðji þáttur af fimm um ófrið á Sturiungaöld: Flóabardagi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Lesarar meðhonum: Ema Indriðadótt- ir og Haukur Þorsteinsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 KvóldstundidúrogmollmeðKnútiR. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leilur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Miili mála. Magnús Einarsson á útkikki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihomið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lísa Páls- dóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kalfispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni útsend- ingu.sími 91-38 500 19.00 Kvóldfréttir 19.32 Áfram fsland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Kristjana Bergsdóttir og austfirskir unglingar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NJETURÚTVARPID 01.00 „Blttt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað i bltið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi á Rás 1). 03.00 Nætumótur 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánu- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 A vettvangl. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10). 05.00 Fréttirafveðriogflugsamgðngum. 05.01 Áfram Island. Dæguriög með fslenskum flytjendum. 06.00 Fréttirafveðriogflugsamgóngum. 06.01 „Blttt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur á nýrri vakt. SVJEDISÚTVARP Á RÁS Svæðisútvarp Norðuriands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJÓNVARP Mánudagur 28. ágúst 1989 17.50 Þvottabimimir (12). (Raccoons) Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Hallur Helgason og Helga Sigrlður Harðardóttir. Þýð- andi Þorsteinn Þórhallsson. 18.15 Ruslatunnukrakkarnlr. (Garbage Pail Kids) Bandarfskur teiknímyndallokkur. Krakka- hópur, sem breytt hefur útliti slnu með ótrúleg- um hætti, lætur sér fátt fyrir brjósti brenna í baráttu sinni fyrir réttlæti. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Bundln I báða skó. (Ever Decreasing Circles) Breskur gamanmyndaflokkur með Ric- hard Briers í aðalhlutverki. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.20 Jtmbátt. (Escrava Isaura) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tomml og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Á fertugsaldri. (Thirtysomething) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Samleikur á gítar og orgel. Sfmon Ivarsson og Orthulf Prunner leika. 21.25 Læknar I nafni mannúðar - Kfna- hverfið — (Medicins des Hommes: Mer de Chine) Leikinn, franskur myndaflokkur þar sem fjallað er um störf lækna á stríðssvæðum vlða um heim. I Klna rlkir vfða glfurleg fátækt, ekki slst meðal þess fólks sem býr I bátum við strendur landsins. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 23.00 Blefufréttir og dagskráriok. STÖÐ2 Mánudagur 28. ágúst 16.45 Santa Barbara. New Worid Internatio- nal. 17.30 Valdabaráttan. Golden Gate. Þegar Jordan, sonur dagblaöseiganda, er skyndilega kvaddur heim vegna veikinda föður slns, er honum tilkynnt að hann hafi tiu daga frest til að bjarga fyrirtækinu frá barmi gjaldþrots. Aðalhlut- verk: Perry King, Richard Kiley, Robyn Douglas, Mary Crosby, John Saxon og Melanie Griffith. Leikstjóri: Paul Wendkos. Framleiðandi: Lin Bolen. Wamer 1981. Sýningartími 90 mln. 19.19 19.19 Fréttum, veðri, Iþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð frlskleg skil. Stöð 21989. 20.00 Mikki og Jtndrés. Mickey and Donald. Þessar heimsþekktu teiknimyndapersónur höfða til allrar fjólskyldunnar. Walt Disney. 20.30 Kæri Jón. Dear John. Bandarlskur fram- haldsmyndaflokkur með gamansömu yfirbragði. Aðalhlutverk: Judd Hirsch, Isabella Holmann, Jane Carr og Harry Groener. Leikstjóri: James Burrows. Paramount. 21.00 Dagbók smalahunds. Diary of a Sheepdog. Hollenskur framhaldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Jo De Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen og Bmni Heinke. Leikstjóri: Willy van Hemerl. Framleiðandi: Joop van den Ende. KR0. 22.10 Dýraríkið Wild Kingdom. Einstaklega vandaðir dýrallfsþættir. Silverbach-Lazarus. 22.35 Stræti San Franslskó The Streets of San Francisco. Bandarlskur spennumynda- flokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Karl Malden. Woridvision. 23.25 Willle og Phil. Myndin I kvöld fjallar um tvo aðalleikara sem mætast að lokinni fmmsýn- ingu og takast með þeim kynni sem slðar leiða til ástarsambands. En ekki er öll sagan sögð þvl inn I sambandið er flæktur þriðji aðilinn sem einnig er hrifinn af stúlkunni. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Ray Sharkey og Margot Kidder. Leikstjóri: Paul Mazursky. Framleiðend- ur: Paul Mazursky og Tony Ray. 20th Century Fox. Sýningartími 115 mln. Lokasýning. 01.20 Dagskráriok. Glæpahverfið, bandarísk mynd, meö Paul Newman í hlutverki harðsnúins lögreglumanns, verður sýnd á Stöð 2 kl. 21.45 á laugar- dagskvöld.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.