Tíminn - 24.08.1989, Blaðsíða 17

Tíminn - 24.08.1989, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 24. ágúst 1989 Tíminn 17 GLETTUR - Góða Stína, hættu að gera at í mér. Taktu fótinn af vigtinni, skömmin þín! n - Honum finnst svo gaman að ganga í gömlum fötum af pabba sínum... - Sestu niður, pabbi. Presturinn átti ekki við þig, þegar hann óskaði eftir að „hinn lukkulegi" segði nokkur orð... - Heyrðu Sæmundur, þykir þér óþægilegt að vinna við gluggann..? rcuiLb Nágrannaástir Þrjár systur giftust þremur bræðrum úr næsta húsi! Glenn Ford fær franska orðu fyrir hetjuskap í síðari heimsstyrjöldinni Kvikmyndaleikarinn hlotið orðu Frönsku heiðurs- 0rðu 1802 til að heiðra a- Glenn Ford, sem nú er orð- fylkingarinnar. Pað var freksmenn á sviði hemaðar inn 72 ára, hefur nýlega Napóleon sem stofnaði þessa eða opinberrar þjónustu. Þrjár rómantískar systur áttu heima í útjaðri Mond- ovi, sem er smábær í Wisc- onsin í Bandaríkjunum. Þær Florence, Eleanor og Myrtle Bardill voru smástelpur þeg- ar þær uppgötvuðu að á næsta sveitabæ við þeirra heimiU áttu heima þrír bræð- ur á líkum aldri og þær sjálfar. Svo tók skólagangan við og bræðumir Delton, La- Moine og Wallace Smith urðu skólabræður Bardill- systranna. Einnig léku krakkarnir sér oft saman eft- ir skólann. Það liðu ekki mörg árin þar til Smith-bræðurnir höfðu allir valið sér hver sína Bardill-systurina sem kærustu og á fjómm ámm giftust bræðumir nágranna- systrunum. Delton, sem nú er 71 árs og Florence, 69 ára, em hjón. Þau giftu sig 1935. LaMoine, 73 ára og Eleanor, sem er 71 árs, gengu í hjóna- band ári seinna. Wallace 69 ára og Myrtle, 68 ára, opin- beruðu trúlofun sína 1938 og giftu sig skömmu síðar. Hjónin þrenn eiga samtals 19 böm, 41 bamabarn og 10 bamabarnabörn. „Bömin okkar hafa alltaf verið mjög samrýnd, verið öll eins og systkini frekar en frændsyst- kini,“ segir Eleanor, elsta systirin. Ford gekk i landgonguhð oanoariska riotans sem ungur maður áður en Bandaríkin voru þátttakendur ( seinni heimsstyrjöldinni Eins og þau eru í dag. Talið frá vinstri: Wallace, Myrtle, LaMoine, Eleanor, Delton og Florence Brúðarmyndir af systrunum og bræðrunum: Efst eru WaUace og Myrtle, þá LaMoine og Eleanor, en Delton og Florence ^ neðst Það var vel kunnugt í heimalandi Glenns Ford, að hann hafði verið foringi í landgönguliði bandaríska flotans í Víetnam, og þótt þar hin mesta stríðshetja, en afrek hans úr seinni heims- styrjöldinni höfðu alltaf farið leynt. Nýlega vom gerð opinber skjöl í Frakklandi, þar sem hetjudáða Fords í stríðinu var getið, og um leið heiðr- aði orðunefndin leikarann. Gerard Coste, franskur konsúll í Los Angeles, af- henti Ford orðuna og sagði um leið, „..hetjudáð hans stuðlaði að sigri Frakklands fyrir frjálsum heimi.“ Coste sagði einnig, að Ford hefði í desembermán- uði 1942 verið í bandaríska landgönguliðinu. Hann hafi verið sendur til Englands til að aðstoða við að æfa með- limi frönsku andspymu- hreyfingarinnar sem síðan fóm sem fallhlífarhermenn til Frakklands og störfuðu þar. Ford bauðst til að fara einnig til Frakklands og koma þar á fót svokölluðum „öryggisbústöðum" fyrir flóttamenn undan Gestapó- mönnum. En sjálfur varð hanri fyrir því að verða hand- Glenn Ford með heiðurs- medalfuna sem franska stjórnin sendi honum. „Ég verð að bœta nýjum kafia í ævisögu mfna. Ég hafði ekki ætlað mér að segja frá strfðsárunum f Frakk- landl, en nú hafa minning- arnar vaknað á ný,“ sagðl Ford tekinn af Gestapó. Ford var barinn og pyntaður í fangels- inu án þess að gefa upp nokkrar upplýsingar, og að lokum tókst honum að strjúka. Það tók hann marga mánuði að ná sér eftir fanga- vistina. „Mörgum þætti þá líklega nóg komið og hefðu hætt mótspymu og bardögum, en Glenn Ford gaf sig fram aftur til herþjónustu. Fram- lag hans til vemdar frelsinu er sannkölluð hvatning til allra manna,“ sagði Coste um Ieið og hann nældi orð- una í barm Glenns Ford.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.