Tíminn - 24.08.1989, Blaðsíða 18

Tíminn - 24.08.1989, Blaðsíða 18
18 Tíminn Fimmtudagur 24. ágúst 1989 ÍÞRÓTTIR Drazen Petrovic leikur með Portland liðinu í NB A-deildinni i vetur. Körfuknattleikur: Petrovic í NBA Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu Enn of snemmt að afskrifa Island margir tvísýnir leikir eftir í 3. riðli - Samkomulag náðist milli Real Madrid og Portland Trail Blazers Spænska körfuknattleiksliðið Real Madrid og lið Portland Trail Blazers ■ NBA-deildinni, hafa náð samkomulagi um að kaup banda- ríska liðsins á júgóslavneska snill- ingnum Drazen Petrovic. Samkvæmt ummælum Warren Legarie, umboðsmanns Petrovic í Bandaríkjunum er samningur Júgó- slavans metinn á 3,8 milljónir dala, eða um 230 milljónir ísl. króna, en samningurinn er til 3 ára. Legarie Um helgina var haldið Islandsmót í opnum flokki kænusigUnga á Foss- vogi. í opnum flokki etja menn saman bátum af mismunandi gerð og er notuð sérstök forgjöf til að jafna út hraðamun bátanna. Mótið átti upphaflega að halda í Búðardal helgina 12. til 14. ágúst og höfðu 30 bátar verið fluttir þangað í þeim tilgangi. Allur aðbúnaður keppenda var til fyrirmyndar en því miður fauk mótið út í veður og vind og fóru keppendur heim án þess að Hið árlega knattspyrnumót 6. flokks á Akranesi, sem undanfarin ár hefur gengið undir nafninu Hi-C mótið fór fram um síðustu helgi undir nafninu Fanta-Skagamótið. Alls tóku 28 lið frá 14 félögum þátt í mótinu og fjöldi drengjanna var um 300. Öll framkvæmd og undirbúningur mótsins var í höndum foreldrafélags 6. flokks ÍA, en mikil vinna er við undirbúning jafn viða- mikils móts. Úrslit í mótinu urðu þau að í sagði einnig að Petrovic og Portland mundu greiða Real Madrid sem nemur 1,15 milljónum dala, þarsem samningur Petrovic við spænska lið- ið var ekki útrunninn. Forseti Portland liðsins sagði að hluti af samningi liðanna væri heim- sókn NBA-liðsins til Madrid ein- hvern tíma á næstu 4 árum. Það er því ljóst að minnsta kosti tveir júgóslavneskir landsliðsmenn leika í NBA-deildinni á næsta ári. BL dýfa svo mikið sem stórutá í saltan sjó. Keppendum var skipt í tvo flokka eftir stærð bátanna. A minni bátum sigraði Guðni Dagur Kristjánsson, Optimist-kænu með yfirburðum, hlaut hann 0 refsistig. í öðru sæti varð Ragnar Már Steinsen sem er fjófaldur lslandsmeistari á Optimist- kænu en hann náði sér ekki á strik og hlaut 14,4, refsistig. f þriðja sæti varð Bjarki Gústafsson einnig á Optimist-kænu með 17 refsistig. I flokki stærri báta gekk á ýmsu og keppni utanhúss sigraði lið heima- manna í keppni A-liða, Víkingar urðu í 2. sæti og FH-ingar í 3. sæti. í keppni B-liða sigruðu Fylkismenn, Keflvíkingar urðu í 2. sæti og Skaga- menn höfnuðu í 3. sæti. Einnig var keppt innanhúss og þá náðu Víkingar að sigra í keppni A-liða, en FH-ingar urðu í 2. sæti. ÍR-ingar höfnuðu í 3. sæti. ÍR gerði enn betur í keppni B-liða, því þar gerðu þeir sér lítið fyrir og sigruðu. Heimamenn urðu í 2. sæti og FH- Tapið í Austurríki í gær minnkar vissulega vonir okkar íslendinga um að komast í lokakeppni HM á ltalíu, en allt af snemmt er að afskrifa með öllu möguleika okkar manna. Til þess eru of margir í tvísýnir leikir eftir í þessum mjög svo spennandi ríðU. Ekki er ósennilegt að úrslit í riðlinum liggi ekki fyrir fyrr en eftir leik Austurrfkismanna og A-Þjóð- Mettími í boðhlaupi Bandaríska boðhiaupssveit- in í 4x200 m boðhlaupi frá Santa Monica félaginu í Kali- forníu, með þá Carl Lewis, Danny Everett, Leroy Burrel og Floyd Heard innanborðs bætti í gær heimsmetið í grein- inni á frjálsíþróttamóti í borg- inni Koblenz í V-Þýskalandi. Ekki er Ijóst hvort tími sveitar- innar, 1:19,38 mín. verður staðfest sem heimsmet, en bestan tíma fyrir hlaupið í gær átti sveit USC háskólans í Kali- forníu, 1:20,26 mín. Það met var sett fyrir 11 árum síðan. BL má helst telja það að Rúnar Steinsen og Finnur Torfi Stefánsson brutu mastrið á Star-bát sínum og misstu þar með möguleika sína á verðlauna- sæti. Úrslit urðu þau að Guðjón Ingvi Guðjónsson og Gunnlaugur Jónasson sigruðu á 470-bátnum Leifí heppna með 3 refsistig. 1 öðru sæti varð Jóhann Helgi Ólafsson á Evr- ópu-kænu með 17,7 refsistig og í þriðja sæti varð Óttar Hrafnkelsson einnig á Evrópu-kænu með 24,7 refsistig. ingar í því 3. Að keppni lokinni fór fram verð- launaafhending þar sem tilkynnt var um hverjir hefðu hlotið einstaklings- verðlaun mótsins. Gefandi einstakl- ingsverðlaunanna var Verslunin Óðinn, en Lögfræðistofa Jóns Sveinssonar gaf verðlaunin í utan- hússkeppninni og Sjóvá Almennar á Akranesi í innanhússkeppninni. Týr frá Vestmannaeyjum var valið prúðasta lið mótsins. Markahæstu menn mótsins voru verja í Austurríki þann 15. nóvem- ber, en sá leikur er síðasti leikurinn f riðlinum. Eftirtaldir leikir eru eftir í riðlin- um: Austurríki-Sovétríkin 6. september Ísland-A-Þýskaland 6. september Ísland-Tyrkland 20. september A-Þýskal-Sovétríkin 1.18.október Tyrkland-Austurríki 25. október 150 íslendingar Ijárfestu í ferð til Austurríkis til að vera viðstaddir landsleik fslands og Austurríkis sem fór fram í Salzburg í gær. Auk þess er talið að um 50 íslendingar sem staddir voru f Salzburg og nágrenni hafi keypt sér miða á landsleikinn. Hafa því um 200 íslendingar að verið staddir á Lehen-leikvanginum er Austurríkismenn unnu sigur á fslandi 2-1. Hjá ferðaskrifstofunni Úrval feng- ust þær upplýsingar að flestir ferða- langanna ætluðu sér að dvelja fjórar Knattspyrna: Jafnt hjá Luzern Svissnesku meistaramir Luzern, án Sigurðar Grétars- sonar urðu að iáta sér nægja jafntefli í gærkvöld, er liðið mætti Sion í 1. deildinni. Luz- em er nú í 8. sæti deildarinnar með 7 stig úr 8 leikjum, en Neuchatel er efst með 13 stig. Jafntefli hjá Stuttgart Ásgeir Sigurvinsson og fé- lagar í Stuttgart gerðu í gær- kvöid 1-1 jafntefli gegn Ein- trakt Frankfurt á heimavelli. Bayem Múnchen vann stórsig- ur á Köin 5-1. Önnur úrslit urðu þessi: Kaiseislaulern-Waldhof Mannheim .. 2-3 Dusseldorf-Bochum.................2-2 Bayer Leverhusen-Karlsruhe........1-1 Bayer Uerdingen-Hamburg SV .... 5-2 þeir Eyþór Borgþórsson iR og Hjalti Gylfason Fylki. Besti markyörður A-liða var val- inn Konráð Guðmundsson Gróttu, en Róbert Gunnarsson varð fyrir valinu úr B-liðunum. Besti vamarmaður A-liða var val- inn Ingvar Guðjónsson FH, en úr B-liðum Bjami Fritsson ÍR. Af sóknarmönnum var valinn bestur í A-liðum, Haukur Úlfarsson Víkingi, en úr B-liðum var Theódór Óskarsson Fylki fyrir valinu. BL Sovétríkin-Tyrkland 8. nóvember Austurríki-A-Þýskal 15. nóvember Staðan í 3. ríðU er nú þessi: Sovétríkin...... 5 3 2 0 8-2 8 Austurríki...... 5 2 2 1 6-6 6 Tyrkland........ 5 2 1 2 8-6 5 Island.......... 6 0 4 2 4-7 4 A-Þýskaland ... 5 1 1 3 4-9 3 BL nætur í Salzburg og kostar slík ferð 29.400 krónur miðað við dvöl í tveggja manna herbergi. Miðað við eina nótt kostar ferðin 19.600 en 23.500 ef dvalið er í eins manns herbergi. Leikurinn fór fram á Lehen-leik- vanginum sem rúmar 17 þúsund áhorfendur sem þykir ekki mikið á alþjóðlegan mælikvarða og var leik- vangurinn þéttskipaður. Uppselt var á leikinn síðastliðinn föstudag enda er mikill knattspymuáhugi í Salzburg. SSH Enska knattspyrnan: Villa náði að jafna David Platt skoraði óvænt mark í síðari hálfleik gegn Liverpooi í 1. deild ensku knattspyrnunnar í gærkvöid og tryggði liði sínu jafntefli gegn bikarmeisturunum. John Barnes hafði skorað fyrir Liv- erpool í fyrri hálfleik. Úrslit í gærkvöld urðu þessi: Aston VUla-LiverpooI . . 1-1 Derby-Wimbledon.......1-1 Man.City-Southampton . 1-2 Norwich-Nott.Forest ... 1-1 2. deild: Leeds-Middlesborough . . 2-1 Leicester-Blackbum .... 0-1 West Ham-Bradford ... 2-0 í skotlandi vann lið Guð- mundar Torfasonar 1-0 sigur á MotherweU í 3. umferð deild- arbikarkeppninnar. BL Frjálsar íþróttir: UMSE og UMSS í 1. deild Um síðustu helgi fór fram á Akur- eyri bikarkeppnin í 2. deUd frjálsra íþrótta. UMSE og UMSS urðu í tveimur efstu sætunum og keppa þvi í 1. deUd að ári. Lokastaðan varð þessi: UMSE 150 stig, UMSS 142 stig, Ármann 128 stig, KR 119 stig, UMSB 95 stig, USÚ 75 stig. Tvö neðstu félögin, Borgfirðingar og Úlfljótur féllu í 3. deild. Ágúst Andrésson UMSS setti ís- landsmet í piltaflokki í spjótkasti á mótinu er hann kastaði 57,74 m. Sigurvegari í spjótkastkeppninni varð Sigurður Matthíasson með 74,50 m. JB/BL Siglingar: Brutu mastrið og urðu af verðlaunum - Á ýmsu gekk á íslandsmótinu í opnum flokki kænusiglinga Knattspyrna 6. flokkur: Týr með prúðasta liðið - á Fanta-Skagamótinu á Akranesi 200 Islendingar á Lehen-leikvanginum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.