Alþýðublaðið - 29.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.09.1922, Blaðsíða 1
<G^«ftO «t Kf JLlþýavflolclxmi sga* Föstudagiaa 29. lept. 224. tðlnbláS 3ajtta9arste|naa • er Jjárhagsstefna. Oft hafa staðid greinar um það -4 A!þbl.a &ð ekki væri sá jafnað armaður, sem segði að hsnn vildi að öllum iíði vel, heldur eingöngu aá, er segði: Það er ómögulegt að öllum geti liðið vei, aema íram ieiðslutækia séu getð sð þjóðar eign, Sá er ekki jafnaðatmiður sem segir: Eg y}I reyaa eittarað til þess að útrýma fátæktinni. Heidur hinn sem svo mælir: Eina leiðin til þes* að útrýma fátækt» inni er, að þjóðin eigi framlelðslu tækin, svo fr&mleitt verði með hagsmuni heildarinnar fyrir aug nm, en ekki eins og nú, eingöngu með tilliti fii þess hvað einstakir mean, sem framleiðslutækla eiga, igeti grætt. Það eru fleiri en vlð Jafnaðar- ménn, sem segja: Við viijum að öllum líði vel Ea það er sá mua urinra á okkur og hiaum, að þeir tala út ( bláiaa, vita ekki hveraig þeir eiga að koma fram þessum yilja til hins góða, en það gerum mð Við vitum að lelðia er þ)óð aýting framleiðslunaar, vitum, að það er ekki einungis fær leið, heldur að það er eina leiðin. Jafn aðarstefnin er þv( ekki siðferðis stefaa heldur fjármílastefna, Hún er keaningin um hvernig verka lýðurinn eða alþyðan eigi að aá völdunum yfir framleiðilutækjun am og reka framleiðsluaa raeð sem mestum haguaði fyrir almenn ing. Ea hagnaður almennings er fyrst og íremst að atvinnan geti verið stöðug og jöfn, vianutlmiaa hæfilegur og borgunin góð. Menairair þnrfa ekki að vera betri en þeir eru aú ti! þsss að koma á jafnssðarstefnuuni, held'ur |>itf klœeaaingíjr aðeias að öðl att þeklringu á hvað honum er bezt Hitt er uuuð. mál, að þó Kvöldskólinn. Tvær deildir. Miðaðar við 'þarfir karla og kvenna, aðkominna eða úr bænum, sem vinna fyrir sér samhliða náminu. Kenslugreinar: Fyrsta deild. Önnur deild. íslenzka. - Dinska. Enska. Reikningur. Mannkynssaga. f iletszk bókmeatasaga. SsmvinBU3aga. falenzka. Ðanika. Enska. Reikningur og bókfærsla. Félagsfræði. Hagfræði. 1 v ; Samvinnusaga. ÞJóðíelagsfræði. Uadlrritaður gefur frekari upplýsingar. — Heima 6—jr* -r- Sími 603. Jónas Jónsson. jafnaðarstefnaa sé fjárhagsstefaa, þá hljóta afleiðiagar heanar að verða, að menairair verði betri ea þeir eru aú, þvf aú er svo að segja hver maður neyddur til þess að troða skóiaa niður af öðr am, til þess að geta Iifáð. yafiti. JConstantín Snkkjakon- ungnr segir af sér! Khöfn ^. Reuters fréttastofa; tilkynnir að Konstantín Gtikkjakonungur hafi sagt af sér. Ódrðir hafa átt sér stað og hafa her og floti tekið þ'átt ( þeim. Frá Berlfa er sfmað að Veni- zeios sé á leiðinni tii Aþenuborg ar og er búi»t við að Iýöveldi verði stoíaísð undir haas forústu. Saitkjöt. Spaösaltað @g stórhöggiS dilka- og sauðakjSt úr beztu sauðfjirhéruðum landsins verður útvegað eftir pöntunum f haust. Aliir, sem vllj* fá gott kjöt til yetrarias, settu að nota tækifærið og uenda pantanir siaar hið allra fyrsta, svo hægt sé að fá kjötið hingað með fyrstu skipsfetðum frá Norður- og Austurlandi. Samb. ísL saiiinilaga. Sími íoso. Askriftum að BJarnargreifununn tekur á móti G. 0. Guðjónsson Tiarnargötu 5. Talsim! 200. Skemtlnefnd Jafnaðarmanna- félaguns er beðia að koœa á fund í, Alþýðubúsinu annað kvöld kl. 8 Fórmaðurina. -•¦>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.