Tíminn - 13.12.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.12.1989, Blaðsíða 1
Ekki sama hver talar um fjárlagahallann: Ólafur Ragnar: 4 milljarðar PálmiáAkri: 8 milljarðar í annarri umræðu um fjárlög á Alþingi í gær sýndist sitt hverjum varðandi halla á fjárlögum á næsta ári. Ólafur Ragnar fjármálaráðherra telur hallann verða fjóra milljarða. Pálmi Jónsson frá Akri telur hinsvegar að þegar allt komi til alls verði hallinn átta milljarðar. Fleiri tölur voru nefndar og allt upp í tíu milljarða. Ljóst er að t - fjárlagahalli er óhjákvæmilegur, en ekki er sama hver talar um hann. • Blaðsíða 5 r* m Meðalverð á veiddum laxi í ám á útleigutíma í sumar rauk upp úr öllu valdi vegna lítillar veiði. Okk- ur telst til að veiðimenn hafi greitt litlar 24 þúsund krónur að meðaltali fyrir hvern veiddan lax. Þessi tala er fundin í útreikning- um Geirs Thorsteinssonar, sem birtir opið bréf til stangaveiði- manna í nýjasta tölublaði Sport- veiðiblaðsins. Geir reiknar út að dýrustu laxarnir hafi verið þeir sem veiddust í Laxá í Aðaldal og Norðurá, eða vel yfir fjörutíu þús- und krónur fiskurinn. • Blaðsíða 2 Það þýddi 24 þúsund að fá‘ann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.