Tíminn - 16.12.1989, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.12.1989, Blaðsíða 9
Laugardagur 16. desember 1989 Tíminn 9 < i/i O cö Með kveðju til bókaþjóðarinnar Almenna bókafélagið kynnir bókaþjóðinni fjölbreytt úrval góðra bóka. Bækur AB eru af ýmsum toga: skóldleg upplifun, gagnmerkur fróðleikur, reynsla og skemmtun. Almenna bókafélagið ó erindi við bókaþjóðina. ORRUSTUSKIPIÐ BISMARK B. Mullenheim- Rechberg Foringi af Bismark komst lífs af úr lokaorrustunni og segir sögu skipsins sem Bandamönnum stóð ógn of. Hörkubók. Kr. 2.980,- itypdbOTTi dálovinssc STÓRIR BRÚNIR VÆNGIR Sveinbjörn I. Baldvinssor Þrautunnar og hnitmiðoðar smó- sögur úr nútímanum. Vængir sem hefja þig til flugs. Kr. 2.475,- SKÝRT OG SKORINORT Bókin um Sverri Hermannsson Indriði G. Þorsteinsson Áhrifamaður segir áhrifaríka sögu og lætur gamminn geysa. Kr. 2.950,- SÖGUATLAS Árni Daniel Júliusson Jón Ólafur ísberg Helgi Skúli Kjartansson Glæsilegt stórvirki sem markar | þáttaskil í ritun islandssögu. Lif- andi og litríkt rit um sögu þjóðar. Kr. 12.490,- DREKASAGA Iðunn Steinsdóttlr Æsispennandi barnabók eftir Iðunni Steinsdóttur, með myndum eftir Búa Kristjánsson. Hefur þú séð drekann? Kr. 1.790,- Saga Matthias Jóhannessen Meistari samtalanna f eftirminni- legu kompanfi við meistara Þórberg. Tveir góðir saman. Ár. 3.240,- N: I KOMPANÍIVIÐ ÞÓRBERG. FRANSf BISKVf Elín Pálmadóttir Fransararnir eru komnir. Mikil bák um örlög frönsku íslandssjó- mannanna. Magnaður fróðleikur í máli og myndum um merkilegt tímabil. Kr. 2.950,- FRANSÍ ÞEGAR ÞAÐ GERIST Hrafn Gunnlaugsson Umdeilt mynd$k'#,J skrifar magn- aðar smásögur, þar sem stundum er vísað til raunverulegra atburða í lífi skáldsins. Eitthvað gerist. Kr. 2.475,- SKÓLASKOP Guðjón Ingl Eiriksson Jón Sigurjónsson Sprenghlægilegar sögur úr skólastofunni. Hefur þú heyrt þennan? Kr. 1.490,- SILFUR EGILS Sigrún Davíðsdóttir Hver finnur fjársjóð Egils Skalla- Grímssonar? Spennandi og skemmtileg nútímasaga með til- vísun til fortíðar. Hvar er silfur Egils? Kr. 1.990,- MEISTARAR SKÁKBORÐSINS lllugi Jökulsson lllugi Jökulsson beitir stílvopninu af lipurð. Það þarf ekki að kunna mannganginn til að njóta bókar- innar. Kr. 2.790,- MINNINGAR ELDS Kristján Kristjánsson Örlög tveggja manna eru ráðin. Atburður í bernsku Axels og Orra setur ævarandi mark á líf þeirra. Eldur logar. Kr. 2.475,- Cpí— _ Jívniisiv Ifu/hmwtusomir UÓÐ TÓMASAR GUÐMUNDSSONAR Ástsælt skóld á einni bók. Heildarútgáfa Ijóða Tómasar: Holl lesning á hverju heimili. Kr. 3.237,- Ból^ÍllUlll BJORINI' BÓKIN UM BJÓRINN Þýð. Borgþór S. Ksrnested Minnist ársins þegar bjórinn kom. Eignist Bókina um bjórinn. Kr. 1.450,- ÞAÐER ALLT HÆGT VINUR Ásgelr Hannes Elriksson Líka að losna við aukakílóin. ÞaSeralIlhastvirutr! LftóS á ril uninnmlHXÍaiiic^niii ----,©!------ Kr. 1.790,- Áspcir Hanncs riirfk«vm SPILABÓK AB. Þórarinn Guðmundsson Kerti, spil og Spilabók AB: Jólagjöf fjölskyldunnar. Kennslu- bók um spil ogkapla. Slökkvum á sjónvarpinu og tökum slag. Kr. 2.475,-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.