Tíminn - 05.01.1990, Page 1

Tíminn - 05.01.1990, Page 1
Eftir margra vikna speglasjónir og tilboð frá frönskum aðilum og írskum Hefur booao frjálslvndi og framfarir í sjö tugi ára : • . ' . ■ Frá undirritun kaupsamningsins í gær. F.v. Sigurgeir Jónsson, ráöuneytisstjóri, Olafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra og Arngrímur Jóhannsson, framkvstj. Atlanta. Tímamynd: Áml Bjarna Ríkisþotan endaði uppi í Mosfellsbæ Ríkið seldi í gær Atlanta hf. farþegaþotuna sem lendis, en Atlanta hf. hefur verið með samskonar ríkisábyrgðarsjóður leysti til sín fyrir tæpu ári vél í leiguflugi fyrir Finn Air en hún þarf að fara í síðan. Tilboð Arnarflugs og írskra fjáraflamanna skoðun og mun ríkisþotan leysa hana af hólmi. annars vegar og tilboð frá frönskum flugrekstrar- Kaupverð vélarinnar var 440 milljónir króna, sem aðilum hafa mikið verið í umræðunni undanfarna verður staðgreitt. Ljóst er að með þessari sölu daga og því kom það nokkuð á óvart þegar þessi raskast áætlanir Arnarflugs um að ná samningum landskunna þota var keypt af fyrirtæki í Mosfells- um verkefni við hollenska flugfélagið KLM. bænum. Raunar verður flugvélin í verkefnum er- £ Blaðsíða 5 W.N-TM . .VV >jV..V VJWVJ.VS... .. V*. ...M VU.IV^U..., Rífandi uppgangur í útflutningi æðardúns # Opnan

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.