Tíminn - 06.01.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.01.1990, Blaðsíða 3
Laugardagur 6. janúar 1989 HELGIN 13 Strangur agi Aginn var feiknalega strangur og linnti konungur ekki látum fyrr en svo var að heyra, er þursarnir skipt- um um skref á æfingum, að einn maður stigi niður fæti. Þegar þeir skutu af rifflunum, var líka að heyra sem einu skoti væri skotið. Raðimar urðu að vera svo þráðbeinar að ekki skeikaði um flugufet. Friðrik Vil- hjálmur tók og upp þann sið að láta menn ganga í takt, en það hafði dottið upp fyrir í herjum eftir daga Rómverja hinna fomu. Liðinu var fylkt þannig að þeir allra lengstu gengu fremstir. Þeir báru mjög há höfuðföt í líkingu við biskupsmítur og var þetta því hin ógurlegasta fylking á að líta. Lengstu mennirnir vom hátt í þrír metrar á hæð í öllum herklæðum. Þegar kon- ungur ók um í vagni sínum lét hann stundum suma þeirra löngu ganga við hliðina á vagninum og styðja hrömmunum þakið. Þá af risunum, sem hann hafði mestar mæturnar á, lét hann mála myndir af og er Norðmaður nokkur, járnsmiður að nafni Jónas, lést, lét konungur gera honum styttu úr marmara. Ferlegur dansleikur Franskur barón einn, Bielfeld að nafni, segir í endurminningum sín- um frá því er hann á ferðalagi í Berlín var viðstaddur dansleik liðsmanna risavarðsveitarinnar. Þangað rakst hann að aflokinni mikilli veislu og vínþambi hjá yfir- foringja hennar. Lýsing hans er á þessa leið: „Öll eru þessi risavöxnu vélmenni miklir drykkjusvolar. Ég gáði um allan salinn og bjóst við að koma auga á einhverjar konur, en sá engar. Ég varð furðu lostinn þegar einn þessara afkomenda Anaks, gríðarstór og með rautt, veðurbitið andlit, rétti mér höndina og bauð mér í dansinn. Mér leist ekki á blikuna að vera boðið að dansa við karlmann. En hér dugðu engin undanbrögð og ég varð að dansa. Allir foringjarnir í liðinu dönsuðu líka og þetta karlaball varð afar fjörugt. Loks reikuðu tröllin burt úr salnum, óstöðug á fótum eftir óhóf- lega kampavínsdrykkju... “ Mesti veikleiki risavarðliðsins var afleitur andi innan þess. Um 250 manns gerðust liðhlaupar á ári hverju. Nef og eyru voru sniðin af þeim sem náðust og þeim gert að sitja til æviloka í Spandau - fangelsi. Fé var lagt til höfuðs liðhlaupum og ef eitthvert þorp reyndist hafa veitt þeim skjól lágu ægileg viðurlög við slíku. Ékki áttu þeir heldur sjö dagana sæla, sem voru í herskráning- arflokki þeim er þvingaði menn til þjónustu í prússneska hernum. Um alla Evrópu sátu bændur um að myrða þá, fengist á þeim færi. Risavarðsveitin leyst upp Eftir daga Friðriks Vilhjálms kom til ríkis Friðrik II, sá sem kunnur er sem Friðrik mikli. Samskipti þeirra feðganna voru löngum svo slæm að til þess er tekið í mannkynssögunni. Var ofríki Friðriks Vilhjálms við soninn slíkt að sá síðarnefndi ætlaði að flýja land, en tókst ekki, vegna svika kunningja síns, sem brást af hræðslu við gamla kónginn. Allt komst upp og refsing konungs var sú að hann lét aflífa einkavin Friðriks yngra, Katte að nafni, fyrir augunum á honum í Kustrinvirki. Frásögnin af viðskiptum feðganna er annars all þekkt og væri efni í lengri grein en þessa, ætti að gera henni skil hér. Friðrik leysti upp risavarðsveitina, þegar er hann settist á konungsstól. En hann hélt áfram að styrkja og stækka þann her, sem faðir hans hafði lagt grunninn að. Hann varð mikill af hernaðarsigrum sínum, sem faðir hans hafði aldrei orðið, því hann sneiddi hjá stríðum um sína daga. í framkvæmd náði allur hem- aðarmóður þess gamla aldrei að verða meira en leikur, eins og þegar barn leikur sér að tindátum. Það var hlegið að hemaðarbrölti hans um alla Evrópu, en þess síður gætt hve hættulegt vopn hann hafði smíðað. Því áttu menn eftir að komast að fyrr en varði. Og hér látum við lokið frásögn af þeim „snargeggjaða" furðufugli, Friðrik Vilhjálmi I. - sem þrátt fyrir allt gerði Prússland að því járnbenta vígi hemaðarandans, sem það var í tvær aldir. REYKJAVÍK Aöalumboð Tjarnargötu 4, sími 25666 Frímann Frímannsson Hafnarhúsinu, sími 13557 Þórey Bjarnadóttir Kjörgarði.sími 13108 Snotra Álfheimum 2, sími 35920 ÐókabúðJónasar Hraunbæ 102, sími 83355 Búsport Arnarbakka 2, sími 76670 Hugborg Grimsbæ, sími 686145 Griffill Síðumúla 35, sími 36811 Happahúsið Kringlunni, sími 689780 Sjóbúðin Grandagarði.sími 16814 Verslunin Neskjör Ægissíðu 123, sími 19292 Verslunin Straumnes Vesturbergi 76, sími 72800/72813 Verslunin Úlfarsfell Hagamel 67, sími 24960 Videogæði Kleppsvegi 150, sfmi 38350 KÓPAVOGUR Anna Sigurðardóttir Hrauntungu 34, sími 40436 Borgarbúðin Hofgerði 30, sími 40180 Sparisjóður Kópavogs Engihjalla8, sími44195 Videómarkaðurinn Hamraborg20a, sími 46777 GARÐABÆR Bókaverslunin Gríma Garðatorgi 3, pósthólf 45, simi 656020 HAFNARFJÖRÐUR > Reynir Eyjólfsson Strandgötu 25, sími 50326 MOSFELLSBÆR Bókabúðin Ásfell Háholti 14, sími 666620 VESTURLAND Akranes Bókav. A. Nielssonar, Kirkjubraut54,simi 11985 Fiskilækur, Melasveit Jón Eyjólfsson, sími 38871 Reykholt Dagný Emilsdóttir, sími 51112 Grund, Skorradal Davið Pétursson, sími 70005 Borgarnes Versl. Isbjörninn, simi 71120 Hellissandur Svanhildur Snæbjörnsd., sími 66610 Ólafsvík BókabúðinHrund, Grundarbraut 6 a, sími 61165 Grundarfjörður Hrannarbúðin, Hrannarstíg 5, sími 86725 Stykkishólmur EstherHansen, Silfurgötu 17, sími81115 Búðardalur Versl. EinarStefánss. Brekkuhvammi 12, simi 41121 VESTFIRÐIR Króksfjarðarnes Halldór D. Gunnarsson Sími 47759/47766 Patreksfjörður MagndísGísladóttir.simi 1356 Tálknafjörður ÁstaTorfadóttir, Brekku, sími2508 Bíldudalur Valgerður Jónasdóttir, sími 2125 Þingeyri Margrét Guðjónsdóttir, Brekkugötu 46, sími 8116 Flateyri Steinunn Jónsdóttir, Hafnarstræti 3, sími 7697 Suðureyri Sigrún Sigurgeirsdóttir, Hjallabyggð 3, sími 6215 Bolungarvík Guöríður Benediktsdóttir, sími 7220 ísafjörður JónínaEinarsdóttir, Hafnarstræti 1, sími 3700 Vatnsfjörður Baldur Vilhelmsson, sími 4832 Súðavík Bjarney Sigurðardóttir, sími 4929 Norðurfjörður Sigurbjörg Alexandersdóttir, Krossnesi, sími 13048 Hólmavík Jón Loftsson, Hafnarbraut35, sími 13176 Brú Guðný Þorsteinsdóttir, Borðeyri.simi 11105 NORÐURLAND Hvammstangi ÁsdísPálsdóttir, Lækjargötu3, simi 12341/12351 Blönduós Sverrir Kristófersson, Húnabraut 27, sími 24153 Skagaströnd Guðrún Pálsdóttir Bogabraut 27, sími 22772 Sauðárkrókur ElínborgGarðarsdóttir, Skógargötu 19 b, sími 35115 Hofsós Ásdís Garöarsdóttir, Kirkjugötu 19, sími 37305 I \ Hvergi í heiminum er jafnhátt vinningshlutfall og hjá Happdrætti Háskólans, því 70% af veltunni renna beint til vinningshafa! Þar með er vinningsvonin hvergi jafnmikil og hjá Happdrættinu. í ár eru yfir 2000 milljónir króna í pottinum. í raun gæti annar hver íslendingur hlotið vinning því að vinningarnir eru 135.000 talsins. Mest getur þú unnið 45 milljónir á eitt númer — allt skattfrjálst. Með trompmiða er hægt að vinna 10 milljónir króna í hverjum mánuði og 25 milljónir í desember. Tryggðu þér happamiða strax - þú mátt bara til! RjóL Siglufjöröur IngaJónaSfefánsdótfir, sími 73221 Ólafsfjðrður Aöalheiöur Rögnvaldsdóttir, Aðalgötu 34, simi 71652/71354 Verslunin Valberg, simi 62208 Hrísey Dalvík GunnhildurSigurjónsdóttir, Norðurvegi37, sími61737 VersluninSogn, Goöabraut 3, simi 61300 Akureyri Grenivlk JónGuömundsson, Geislagötu 12, slmi 24046 Grimsey Brynhildur Friðbjörnsdóttir, Túngötu 13b,sími 33227 Vilborg Sigurðardóttir, Miötúni.simi 73101 Reykjahlíö Húsavík Kópasker Guörún Þórarinsdóttir, Helluhrauni 15, Mývatnssveit, sími 44220/44137 Guörún S. Steingrímsdóttir, Ásgarðsvegi 16, sími 41569 Óli Gunnarsson, Skógum, sími52118 Raufarhöfn Þórshöfn Laugar HildurStefánsdóttir, Aðalbraut 36, sími 51239_____________ Kaupfélag Langnesinga, sími 81200 Rannveig H. Ólafsd., sími 43181/43191 AUSTURLAND Vopnafjörður Kaupfélag Vopnfirðinga, simi 31200 Borgarfjörður SverrirHaraldsson, Bakkagerði, sími 29937 Seyðisfjörður Bókaverslun Ara Bogasonar, Austurvegi 23, sími 21271 Neskaupstaður Verslunin Nesbær Melagötu 2 b, sími 71115 Eskifjörður Hildur Metúsalemsdóttir Bleiksárhlíð 51, sími 61239 Egilsstaðir Aðalsteinn Halldórsson, Laufási 10,sími 11185 Reyðarfjörður BogeyR. Jónsdóttir, Mánagötu 23, sími 41179 Fáskrúðsfjörður Bergþóra Bergkvistsdóttir, Hlíöargötu 15,sími51150 Stöðvarfjörður Ingibjörg Björgvinsdóttir, Túngötu 4, sími 58848 Breiðdalsvík Kristín Ellen Hauksdóttir, sími 56610 Djúpivogur Bryndís Jóhannsdóttir, Austurbrún, sími 88853 Höfn Hornafirði Hornagarðurhf., SUBURLAND Kirkjubæjarklaustur Vík f Mýrdal Þykkvibær Heíia Vestmannaeyjar Biskupstungur Selfoss Laugarvatn Stokkseyri Eyrarbakki Hveragerði Þorlákshöfn Grindavfk Hafnir - Sandgerði Keflavík Njarðvík Vogar Birgir Jónsson, simi 74654____________ Guðný Helgadóttir, Árbraut 3, sími 71215 Særún Sæmundsdóttir, Smáratúni, sími 75640____________________________ Aöalheiöur Högnadóttir, pósthólf 14, simi75165________________ Sveinbjörn Hjálmarsson, Vesturvegi 10, sími 11880_____________ Sveinn Auöunn Sæland, Espiflöt, simi68813 .. ' ~ Suðurgaröurhf., Austurvegi 22, sími 21666_____________ Þ6rirÞorgeirsson,simi61116 . Guörún Guðbjartsdóttir, Hásteinsvegi23,simi31201 Emma Guölaug Eiriksdóttir, Túngötu 32, sími 31444 __________ Jónina Margrét Égilsdóttir, Borgarheiði 17, simi 34548____________ Jón Sigurmundsson, Oddabraut 19, simi 33820______________ ÁsaEinarsdóttir, Borgarhrauni7,simi 68080 Guðlaug Magnúsdóttir, Jaöri.simi 16919 SiguröurBjarnason, Norðurtúni 4, simi 37483________ Umb.stofa Helga Hólm, Hafnargötu 79, sími 15660_______ Erla Steinsdóttir, Hliðarvegi38, sími 11284/56427 Halla Arnadotlir, Hafnargötu 9, sími 46540 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.