Tíminn - 10.01.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.01.1990, Blaðsíða 15
Tíminn 15 Míðviku'dagu'r 10.' januar 1990 iiiiiiiiiiiii iþróttir iiiiiiiiiiiiiiii[iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii;iiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiii«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH Körfuknattleikur-Urvalsdeild: KR á toppinn eftir sigur í Njarðvík Islenskar getraunir: Engin tólfa! Frá Margréti Sanders íþróttafréttaritara Tim- ans á Suöurnesjum: KR sigraöi UMFN 91-85 á heim- avelli Njarðvíkinga í gærkvöldi. Njarðvíkingar voru yfir í hálfleik 48-41. Njarðvíkingar byrjuðu leikinn af krafti og komust strax í byrjun í 10-4, um miðjan fyrri hálfleik 22-12, en þá vöknuðu KR-ingar skoruðu 13 stig gegn tveimur Njarðvíkinga og komust yfir 24-25. Liðin skiptust á forystu það sem eftir var fyrri hálf- leiks en þá höfðu Njarðvíkingar ívið betur og leiddu 48-41 í hálfleik. Síðari hálfleikur var jafn framan af, en Njarðvíkingar höfðu þó ávallt frumkvæðið og voru yfir fram yfir miðjan síðari hálfleik. Þá var staðan 70-68 fyrir Njarðvík. En þá hefði mátt ætla að leiknum væri lokið af Njarðvíkinga hálfu, engin barátta, slakur, ráðleysislegur leikur og slök hittni og gengu KR-ingar á lagið og skoruðu hverja körfuna á eftir ann- arri og náðu 14 stiga forystu á Njarðvíkinga 75-89 og tvær mín. eftir. Reiknuðu þá flestir með því að sigur KR-inga væri í höfn. En þá lifnuðu Njarðvíkingar, minnkuðu muninn í 4 stig og tæpar 30 sek. eftir. En KR-ingar létu knöttinn ganga og spiluðu af skynsemi og sigruðu eins og áður segir 91-85. Bestur hj á KR-ingum var Anatolij Kovtoum, hann fór hreinlega á kostum, stoppaði sóknir Njarðvík- inga hvað eftir annað, náði knettin- um af þeim 7 sinnum, skoraði mikið og átti 25 fráköst. Axel, Páll og Birgir áttu allir góðan dag, einnig var Matthías góður, sér í lagi á góðum kafla KR-inga í síðari hálf- leik og skoraði þá 11 stig. Njarðvíkingar voru baráttulitlir í þessum leik ef frá eru taldar tvær síðustu mínúturnar. Patrick Rele- ford var góður í sókn, en virtist spara sig í vörninni. ísak var ágætur og Teitur átti góða spretti en lék undir getu. Dómarar voru Bergur Steingríms- son og Helgi Bragason og voru þeir ákaflega slakir, en óvíst hvort hallað var á annað liðið. Dómar þeirra fór í skapið í leikmönnum og kom niður á getu leikmannanna enda voru dómarnir oft hinir furðulegustu. Stigin UMFN: Releford29,Teitur 21, lsak 14, Friðrik Rúnars. 7, Jóhannes 6, Friðrik Ragnars. 6. og Kristinn 2. KR: Kovtoum 21, Páll 15, Birgir 15, Axel 14, Matthías 13, Guðni 10, Böðvar 2 og Lárus 1. Potturinn í íslenskum getraunum verður tvöfaldur um næstu helgi, þar sem enginn var með 12 leiki rétta í 1. leikviku um síðustu helgi. Úrslitin voru líka óvænt og skipt- ing merkjanna einnig, 3-3-6. Það voru einkum leikur 2 Brighton- Luton 4-1, leikur 5 Leeds-Ipswich 0-1, leikur lOTottenham-Southamp- Þriðja umferö ensku bikarkeppn- innar í knattspyrnu var leikin um síðustu helgi og nú komu 1. deildar- liðin inní keppnina. Útkoman hjá þeim var þó ekki glæsileg og mörg þeirra verða að leika að ný við mótherja sína úr neðri deildum til að úrslit fáist. Enska bikarkeppnin 3. umferð Birmingham-Oldham........... 1-1 Blackburn-Aston Villa.......2-2 Blackpool-Burnley........... 1-0 Brighton-Luton...............4-1 Bristol City-Swindon ........2-1 Cambridge-Darlington........0-0 Cardiff-Q.P.R................0-0 Chelsea-Crewe............... 1-1 Crystal Palace-Portsmouth . . 2-1 Exeter-Norwich ............. 1-1 Hereford-Walsall.............2-1 Huddersfield-Grimsby ........3-1 Hull-Newcastle...............0-1 Leeds-Ipswich................0-1 Leicester-Barnsley.......... 1-2 Manch. City-Millwall.........0-0 Middlesbrough-Everton .... 0-0 Northampton-Coventry .... 1-0 Plymouth-Oxford .............0-1 Reading-Sunderland ..........2-1 Rochdale-Whitley Bay........ 1-0 Sheff. Utd.-Bournemouth . . . 2-0 Stoke-Arsenal................0-1 Swansea-Liverpool ...........0-0 ton 1-3 og leikur 11 WBA-Wimble- don 2-0 sem komu tippurum í opna skjöldu. Að auki komu aðeins 5 raðir fram með 11 réttum og í vinning greiða fslenskar getraunir í vinning 49.875 kr. fyrir hverja röð. Úrslitaröðin var annars þessi: xll, 22x, x2x, 212. BL Torquay-West Ham........... 1-0 Tottenham-Southampton ... 1-3 Watford-Wigan...............2-0 W.B.A.-Wimbledon ...........2-0 Wolves-Sheff. Wed.......... 1-2 Charlton-Bradford.......... 1-1 Nottm. For.-Manch. Utd. ... 0-1 Port Vale-Derby.............1-1 Dregið hefur verið til fjórðu um- ferðar keppninnar og eftirtalin lið leika saman. Fjöldi jafntefla í þriðju umferð flækir dæmið örlítið, en í dag verða all nollrir aukaleikir á dagskrá. Drátturinn fór þannig: Bristol City-Chelsea/Crewe Exeter/N orwich-Swansea/Liverpool Rochdale/Aston Villa-Port Vale/ Derby Reading-Newcastle Southampton-Oxford Barnsley-Ipswich Hereford-Manchester United Blackpool-Torquay Sheffield Wed.-Middlesbrough/ Everton Sheffield United-Watford Man. City/Millwall-Cambr./Dar- lington BirminghamOldham-Brighton Crysltal Palace-Huddersfield Arsenal-Cardiff/QPR WBA-Charlton/Bradford Leikirnir verða leiknir laugardag- inn 27. janúar. BL íþróttir fatlaðra: OLAFUR HREPPTI MS/BL Steinþór Helgason skoraði 4 þriggja stiga körfur fyrir Grindvíkinga þegar þeir sigruðu ÍR-inga 76-72 íjöfnum og spennandi leik í Seljaskóla í gærkvöld. Guðmundur Bragason var atkvæðamestur hjá UMFG með 26 stig, en Thomas Lee skoraði 25 stig fyrir IR. Þá sigruðu Keflvíkingar Valsmenn 90-82 á Hlíðarenda. Timamynd Pjetur. Körfuknattleikur - NBA: Lakers hefur tapað aðeins sjö leikjum - San Antonio, New York og Chicago koma næst en þessi liö skipa efstu sæti riðlanna Enska bikarkeppnin í knattspyrnu: Mikið um jafntefli SJÓMANNABIKARINN Um síðustu helgi fór fram í Sund- höll Reykjavíkur sjöunda Nýárs- sundmót fatlaðra barna og ungUnga. Á mótinú kepptu 27 börn og ungling- ar frá sex íþróttafélögum. Á Nýárssundmótinu er keppt eftir alþjóðlegri stigatöflu sem gefur öll- um flokkum fötlunar sömu mögu- leika á að vinna til verðlauna. Þess vegna er það að sá er bestum tíma nær á þessu móti þarf ekki að hafa unnið besta afrekið, heldur sá kepp- andi sem nær bestum tíma miðað við sinn flokk. Aðeins eru veitt verðlaun til þeirra þriggja einstaklinga sem flestum stigum ná auk afreksverð- launa mótsins „sjómannabikarsins". Bestum árangri á mótinu náðu eftirtaldir keppendur: Nr. 1. Ólafur Eiríksson, ÍFR, sem hlaut 570 stig fyrir 50 m bringusund er hann synti á 38,23 sek. Nr. 2. Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR, 469 stig fyrir 50 m bringusund sem hún synti á 52,86 sek. Nr. 3. Birkir R. Gunnarsson, ÍFR, 461 stig fyrir 50 m bringusund sem hann synti á 49,48 sek. í mótslok afhenti heiðursgestur mótsins, Guðmundur Bjarnason heilbrigðisráðherra, öllum þátttak- endum viðurkenningarskjal fyrir þátttökuna og Ólafi Eiríkssyni „sjómannabikarinn" fyrir besta af- rek mótsins. Úrslit í einstökum flokkum: 50 m flugsund drengja: Ólafur Eiríksson RS5 31,64 50 m baksund stúlkna: Ragnheiður Valdimarsd. H 1:07,93 Karen Friðriksd. B2 1:11,35 Kristín R. Hákonard. RS4 47,50 Rut Sverrisd. B2 43,89 50 m baksund drengja: Birkir R. Gunnarss. B1 57,86 Snorri Karlsson RS4 58,79 Arnar Ægisson H 1:17,81 Óskar Bergmann RS4 1:30,49 Jón B. Ásgeirss. H 51,40 Ólafur Eiríkss. RS5 36,34 50 m bringusund stúlkna: Sigrún Bessadóttir B1 56,90 Hjördís Á. Haraldsd. H 1:19,61 Marta J. Guðmundsd. C 1:22,23 Ragnh. Valdimarsd. H 1:00,45 Ásta M. Magnúsd. RS4 1:09,92 Katrín Sigurðard. C 1:02.09 Karen Friðriksd. B2 56,56 Björney Sigurld. C 55,19 Rut Sverrisd. B2 48,04 Kristín R. Hákonard. RS4 52,86 Guðrún Filipusd. C 1:03,42 50 m bringusund drengja: Birkir R. Gunnarss. B1 49,48 Kristján Aðalsteinss. C 1:20,59 Vignir Unnsteinss. RS5 1:41,36 Kjartan Ásmundsson B1 1:57,01 Arnar Ægisson H T.05,47 Stefán Henrýsson H 1:21,05 Gunnar Ö. Erlingss. C 49,41 Ólafur Eiríksson RS5 38,23 Jón B. Ásgeirsson H 47,56 50 m skriðsund stúlkna: Ragnh. Valdimarsd. H 1:06,52 Sólveig Bessad. B1 1:24,42 Sæunn Jóhannesd. C 1:11,87 Karen Friðriksd. B2 57,68 Sigrún Bessadóttir B2 44,79 Guðrún Filipusd. C 48,67 Rut Sverrisdóttir B2 42,78 Kristín R. Hákonard. RS4 46,66 Katrín Sigurðard. C 1:00,01 50 m skriðsund drengja: Arnar Ægisson H 1:18,89 Birkir R. Gunnarss. B1 44,98 Snorri Karlsson RS4 59,40 Jón B. Ásgeirsson H 52,19 Ólafur Eiríksson RS5 29,34 Velgengni San Antonio liðsins í NBA-deildinni hefur vakið athygli í vetur. Liðið er efst í Miðvestur-riðli vesturdeildarinnar og hefur aðeins tapað 8 leikjum. f hinum riðli deildarinnar leiðir lið Los Angeles Lakers, en liðið hefur aðeins tapað 7 leikjum og stendur allra liða best að vígi í deildinni, eins og svo oft áður. í austurdeildinni er lið New York Knicks efst í Atlantshafsriðlinum, en Boston Celtics hefur unnið hvern leikinn á fætur öðrum að undanförnu og er í öðru sæti. f Miðriðlinum er baráttan á toppn- um jöfn og sem fyrr eru það 5 lið sem eru í hnapp í efstu sætunum. Chic- ago er efst sem stendur, en meistar- arnir Detroit Pistons eru skammt undan. Úrslitin síðustu daga fara hér á eftir. Sunnudagur: New Jersey Nets-Atlanta Hawks 98- 93 New York Knicks-L.A.Clippers 110-109 í framlengdum leik. Los Angeles Lakers-Miami Heat 132- 93 Mánudagur: Orlando Magic-S.Antonio Spurs 111-102 Philadelphia ’76ers-lndiana P. 120-116 Dallas Mavericks-Seattle S.s. 110- 96 Milwaukee B.-Charlotte Hom. 126-113 Golden State-Denver Nuggets 139-122 Portland Trail Biazers unnu Sacramento Kings en stigin vantar. Staðan í deildinni er nú þessi, leikir, unnir, tapaðir, vinningshlutfall. Austurdeildin: Atlantshafsriðill New York Knicks 31 22 9 71,0 Boston Celtics 31 19 12 61,3 Philadelphia ’76ers 32 17 15 53,1 Washington Bullets 32 13 19 40,6 New Jersey Nets 31 8 23 28,1 Miami Heat 34 7 27 20,6 Miðriðill Chicago Bulls 31 21 10 67,7 Detroit Pistons 33 22 11 66,7 Atlanta Hawks 31 18 13 58,1 Indiana Pacers 33 19 14 57,5 Milwaukee Bucks 32 18 14 56,2 Cleveland Cavaliers 30 13 17 43,3 Orlando Magic 33 10 23 30,8 Vesturdeildin: Miðvesturriðill San Antonio Spurs 29 21 8 72,4 Utah Jazz 32 21 11 65,6 Denver Nuggets 33 20 13 60,6 Dallas Mavericks 32 17 15 53,1 Houston Rockets 32 14 18 43,8 Charlotte Hornets 33 7 22 24,1 Minnesota Timberwolves 32 7 25 21,9 Kyrrahafsriðill Los Angeles Lakers 30 23 7 76,7 Portland Trail Blazers 33 23 10 69,7 Seattle Supersonics 30 15 15 50 Phoenix Suns 28 14 14 50 Golden State Warriors 31 14 17 43,7 Los Angeles Clippers 30 12 18 40 Sacramento Kings 30 7 23 23,3 BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.