Tíminn - 12.01.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.01.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára imitiTi FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1990 - 8. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Félagsmálaráðherra segir Reykjavík og Kópavog verða að semja um lögsögumörk sveitarfélaganna, og telur ekki verjandi að f lytja f rumvarp á þingi vegna Vatnsenda: Jóhanna Sigurðardóttir, félags- málaráðherra segir að sterk rök verði að liggja að baki, svo ríkis- valdið eða Alþingi geti gengið gegn vilja Reykjavíkur eða Kópa- vogs í Vatnsendamálinu. Segir Jóhanna að sveitarfélögin verði að gera út um þetta mál sín á milli. Ýmislegt bendir því til þess að landvinningastefna borgarstjór- ans í Reykjavík muni stranda á félagsmálaráðherra, þar sem for- svarsmenn Kópavogs hafa ítrekað lýst því yf ir að þeir muni ekki hnika lögsögumörkum sveitarfélagsins. • Baksíða »* ^r íslendingar skilja hvorki upp né niður í fjármála- hugtökum samtímans: BÚddan: Hagfræðingur almennlngs. Þar virðast ekki skipta máli hugtök á borð við raunvexti, helflur hversu mikið eða lítið er i buddunni. Buddan: Hagf ræðingur sem almenningur skilur Fjármálahugtök samtímans virðast vera flest- skilur eða tekur mark á. Hér skýtur nokkuð um íslendingum latína. Nýleg könnun Félags- skökku við því flestir einstaklingar taka jú lán vísindastofnunar leiddi f Ijós að innan við og skipta reglulega við banka. Forystumenn á þriðjungur þjóðarinnar kann skil á hugtökum á ýmsum sviðum tjá sig um þessar merkilegu borð við verðtryggingu. Svo virðist sem budd- niðurstöður í blaðinu í dag. an sé eini hagfræðingurinn sem almenningur • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.