Tíminn - 12.01.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.01.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 12. janúar 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi „Hvemig stendur á að ég er alveg jafnþungur og þegar ég vikta mig í öllum fötunum." 1 ¦¦-%¦.¦•> " j ¦s. 7 S 1' _P" " J P' ¦4 /o ¦if ¦n No. 5952 Lárétt 1) Hátíð. 5) Dreytill. 7) IX. 9) Grænmeti. 11) Sýl. 12) Drykkur. 13) Fæðu. 15) Ambátt 16) Reykja. 18) Minnka. Lóðrétt 1) Land. 2) Stafrófsröð. 3) Bókstaf- ur. 4) Rölt. 6) Veiki. 8) Flauta. 10) Svif. 14) Auð. 15) Klín. 17) Haf. Ráoning á gátu no. 5951 Lárétt I) Kóngar. 5) Óár. 7) Afi. 9) Gær. II) Gá. 12) Læ. 13) Ata. 15) Haf. 16) Kúa. 18) Kaflar. Lóðrétt 1) Klagar. 2) Nói. 3) Gá. 4) Arg. 6) Kræfur. 8) Fát. 10) Æla. 14) Aka. 15) Hal. 17) Úf. tá^BROSUIVl/ í3/^> alltgengurbetur * Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjarnarnes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simi 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi. Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. ' 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 11. janúar 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar............60,75000 60,91000 Sterlingspund................100,4050 100,669 Kanadadollar..................52,51300 52,65200 Dönsk króna...................9,27840 9,30280 Norsk króna...................9,30610 9,33060 Sænskkróna..................9,86840 9,89440 Finnskf mark..................15,22560 15,26570 Franskur franki..............10,57300 10,60090 Belgiskur franki............. 1,71610 1,72060 Svissneskur franki........39,91460 40,01970 Hollenskt gylllni.............31,87720 31,96120 Vestur-þýskt mark.........35,98510 36,07980 itursklfre........................0,04819 0,04831 Austurriskur sch ........... 5,11130 5,12470 Portúg. escudo..............0,40790 0,40890 Spánskurpeseti.............0,55190 0,55340 Japansktyen..................0,41843 0,41953 Irsktpund.......................94,84600 95,0960 SDR.................................80,14930 80,36040 ECU-Evrópumynt...........73,00330 73,19550 Belgiskur fr. Fin............. 1,71610 1,72060 Samt.gengis 001 -018.....478,79622 480,05740 ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP Föstudagur 12. janúar 6.45 Veðurtrcgnir. Bæn, séra Karl V. Matthi- asson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Þórður Helgason kennari talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamaUminn: „Lítil saga um lilla kisu" eftir Lofl Guðmundsson. Sig- rún Björnsdóttir les (10). (Einnig útvarpað um kJöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Nsytondapunktar. Hollráðtil kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kfktúf umkýraugað-Upphaf sðng- ferils Péturs Á. Jonssonar. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Frottir. 11.03 Samhljömur. Umsjðn: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnlg útvarpaö að loknum fréttum á mið- nætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórður Helgason kennari flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánariregnir. Auglýsing- ar. 13.00 ídagsinsönn-Ásjöttadegi.Umsjón: Óli örn Andreassen. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni" ettir Málfriði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardðttir les (22). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljuflingslðg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Sjómannslif. Áttundi og lokaþáttur um sjómenn í íslensku samfélagi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá miðviku dagskvöldinu 3 janúar sl.). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Ádagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvaipið - Létt grin og gaman. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Rossini, Weber, Suppé og Lisxt. „Semiramide" forleikur eftir Gioacchino Rossini. „Boðið upp I dans" eftir Carl Maria von Weber. „Skáld og bóndi" forteikur eftir Franz von Suppé. „Les Préludes", sinfóniskt Ijóð eftir Franz Liszt. Fílharmóníu- sveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan sljómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málelni. (Einnig útvarþað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarp- að aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tonlist. Auglýsingar. Dánariregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvoldtréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir llðandi slundar. 20.00 Litli bamatiminn: „Lttil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sig- rún Bjömsdóttir les (10). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hljömploturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.00 Kvðldvaka. a. Sérstæð bemskuárjenna Jensdóttir flytur frásöguþátt, þýddan og endur- sagðan, um skáldkonuna Benedikte Arnesen Kald, sem var af (slensku faðerni en fædd í Danmörku. Fyrri hluti. b. Islensk tónlist Kveld- úlfskórinn syngur nokkur íslensk lög; Ingibjörg Þorsteinsdótlir stjómar. c. Annáll ársins 1889 Sigurður Kristinsson tekur saman og flutur eftir dagbrjkum Sæbjamar Egilssonar á Hrafnkels- stöðum I Fljótsdal. Umsjón: Gunnar Stefáns- son. 22.00 Frettir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög 23.00 Kvðldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Frettir. 00.10 Ómuraðutan.Umsjón:SignýPálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Naturutvarp á báðum rasum til morguns. RÁS2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijosið. Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hluslendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyroa. Eva Ásrun Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt... ". Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlif. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur - Morgunsyrpa heldur áfram og gluggað í heims- blöðinkl. 11.55. 12.00 Frettayfirltt. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri). 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsla sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnu- staða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stofán Jon Hafstein, Guðrún Gunnarsdótttr, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarealin, þióðlundur í beinni út- sendingu sfmi 91-38 500. 19.00 Kvojdfréttir. 19.32 „Blítt og létt... ". Gyða Drofn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 A djasstönleikum. Kynnir er Vemharð- urLinnet. (Einnigútvarpaðaðfaranóttföstudags kl. 3.00). 21.30 Kvðldtónar. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Naturutvaip á báðum rásum til morguns. Frettir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtt) 02.00 Fréttír. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi). 03.00 „Blitt og létt... ". Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Frettir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Frettir af veðri, færd og flugsam- gongum. 05.01 Afram fsland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gongum. 06.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagalónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 07.00 Úr smiðjunni. Sigrún Björnsdóttir fjallar um grænlenska dægurtónlist. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP A RAS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Austurtand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvaip Vestfjarða kl. 18.03- 19.00 SJONVARP Fóstudagur 12. januar 17.50 Tummi (Dommel) Nýr belgískur teikni- myndaflokkur fyrir böm, sem hvarvetna hefur orðið feikivinsæll. Leikraddir Ámý Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. Þýðandi Bergdís Ellerts- dóttir. 18.20 Að vtta meira og meira (Cantinflas). Bandariskar teiknimyndir þar sem ýmsar upp- finningar eru kynntar á einfaldan hátt. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmélsfrettir. 18.55 Loftskipið Zeppelin. (Zeppelin - Das fliegende Schiff) I þættinum er rakin saga þýska greifans Ferdinands Von Zeppelins sem fyrstur manna smíðaði loftför til hemaðar og farpega- flutninga. Þýðandi Veturliði Guðnason. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Frettirogveður. 20.35 f pilsfaldi listagyðjunnar. Þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón Melkorka Ólafsdóttir. Dag- skrárgerð Glsli Snær Erlingsson. 21.05 Derrlck (Derrick). Aðalhlutverk Horst Tappert. Þýðandi Kristrún Þórðardðttir. 22.05 Scndihorrann (The Ambassador) Bandarísk biómynd frá árinu 1984. Leikstjóri I.Lee Thompson. Aðalhlutverk Robert Mitchum, Ellen Burstyn og Rock Hudson. Spennumynd um störf bandarísks sendiherra I löndunum fyrir , botni Miðjarðarhafs. Þess má geta að þetta er slðasta bíómyndin sem Rock Hudson lék í. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.40 Útvarpsfrettir i dagskrartok. STOÐ2 Föstudagur 12. janúar 15.35 Nú harðnar i ári Things Are Tough All Over. Félagamir Cheech og Chong, eða CC- gengið, eru vægt til orða tekið skrýtnar skrúfur. Þeir fara annars vegar með hlutverk arabiskra oliufursta og hins vegar með betur þekkt hlutverk sín sem hassistar. Aðalhlutverk: Cheech Marin, Thomas Chong, Shelby Fiddis og Rikki Marin. Leikstjóri: Tom Avildsen. 1982. Sýningartími 95 min. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davið. David the Gnome. Gullfalleg loiknimynd. 18.15 Eðaltónar Billy Joel er heimsðttur I New York og segir hann I itið eitt frá gerð plötu sinnar „Slomt Front". Einnig verður sýnt nytt mynd- band með Tracy Chapman. 18.40 Vaxtarverklr Growing Pains. Léttur gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. Stöð 21990. 20.30 Ohara. Honum fer einstaklega vel úr hendi að leysa sakamál, þessum litla, snaggara- lega verði laganna. 21.20 Sokkabönd i stil. Skemmtilega blandaður tónlistarþáttur að hætti Stöðvar 2. Umsjón: Margrét Hrafnsdðflir. Stðð 2/Holly- wood/Aðalstöðin/Coca Cola 1990. 21.55 Furðusðgur 5 Amazing Stories. Þrjár safnmyndir úr smiðju Steven Spielberg, hver annarrí betri. Fyrsta myndin segir frá tveimur feimnum persðnum sem laðast hvor að annarri fyrirtilstuðlanbrúðugerðarmanns. Önnurmynd- in segir frá fanga á leið í rafmagnsstólinn en skömmu fyrir aflökuna uppgötvast hæfileiki hans til að bjarga mannslifum. Þriðja og slðasta myndin er góð dæmisaga um óseðjandi græðgi mannsins. Aðalhlutverk: John Lithgow, David Carradine og Patrick Swayze. Leikstjórar: Philip Joanou, Todd Holland og Mick Garris. Framleið- andi: Steven Spielberg. Bönnuð bömum. Auka- sýning 21. febrúar. 23.05 Loggur. Cops. Framhaldsmyndaflokkur i sjö hlutum. Annar hluti. 23.30 LeynHólagið The Star Chamber. Ungur dómari sem hefur fengið sig fullsaddan a( því að gefa nauðgurum og morðingjum frelsi vegna ónógra sannana og annarra lagalegra hnökra leiðist út í leynilegt réttarfarskerfi sem þrífst í samfélaginu. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Hal Holbrook og Yaphet Kotto. Leikstjóri: Peter Hyams. Stranglega bönnuð bömum. Aukasýn- ing 26. febrúar. 01.15 Friða og dýrið. Beauty and the Beast. Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. 02.05 Dagskráriok Loftskipið Zeppelin, saga þýska greifans Ferdinands von Zeppelin (1838-1917) og loftskip- anna sem hann var brautryðjandi aö verður rakin í Sjónvarpinu á föstudag kl. 18.55. Vaxtarverkir, létti gamanmynd- aflokkurinn fyrir allafjölskylduna er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 18.40 á föstudag. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 12.-18. janúar er í Garðs Apóteki og Lyf jabúð- inni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sfma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á oðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13,00 og sunriudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er i Heilsuverndarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir í slma 21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki. til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 eropin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakter í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn „ . -!l-'in=9Slustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamal. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i álfræöilegum efnum. Sími 687075. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 iil kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Bamaspitali Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 1930 og eftir samkomulagi. Á laugardbgum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga tit föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga ki. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifílsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.' Sunnuhlið hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftirsamkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavik-siúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartimt alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A barna- cleild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness He:m- sóiinartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Haf narf jörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús símM4000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Logreglan slmi 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsíð slmi 1955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 22222. fsafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið slml 3300, brunasími og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.