Tíminn - 13.01.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.01.1990, Blaðsíða 1
 .. Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára -Kæ LAUGARDAGU Horfir til vandræða vegna mikils samdráttar í mjólkurframleiðslu: en Mjólk er góð - er að verða búin Forsvarsmenn bænda hafa nú síauknar áhyggjur vegna samdráttar í mjólkurfram- leiðslu. Þess eru dæmi að framleiðsla hafi dregist saman um 10% hjá einstökum mjólkursamlögum. Afleiðingar þessa sam- dráttar í framleiðslu er minnkandi birgða- staða. Aukist ekki framleiðslan telja menn að þjóðin standi á barmi innflutnings á mjólkurafurðum. Ástæður samdráttar eru í fyrsta lagi léleg hey og að bændur hafa ekki aukið kjarnfóðurgjöf að sama skapi. • Blaðsíða 2 slli 200 milljónir fóru í hafið á Eyrum fyrir utan tjón einstaklinga og fyrirtækja. Við töluðum við oddvitann á Eyrarbakka: Daufheyrst við bænum okkar en hafið talar Tjón á hafnarmannvirkjum, vegum og varnar- görðum í sjávarplássum við suðurströndina, er talið nema 200 milljónum króna. Þrír ráðherrar munu kanna leiðir til að veita fjárhagsaðstoð við uppbygginu. Oddviti Eyrarbakka er í helgarviðtalinu í dag og segir hann að löngum hafi bænir þeirra, um aukið fjármagn til uppbyggingar sjóvarnargarða, ekki náð eyrum þeirra er deila úr sameiginlegum sjóðum þjóðarinnar. Telur hann forgangsröðina undarlega og nefnir til sögunnar fyrirhugaðar breytingar á áhorfendasal Þjóðleikhússins. • Blaðsíður 12 og 13 i. ■I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.