Tíminn - 16.01.1990, Síða 1

Tíminn - 16.01.1990, Síða 1
og framfarir í sjö tugi ára Brunamálastofnun segir allar brunavarnir, eftirlit og hönnun hafa verið í skötulíki í skýrslu um brunann að Réttarhálsi 2 og að af brunanum megi allir draga mikla lærdóma: 376 m.kr. kennslu- stund í brunamálum Brunamálastofnun kynnti í gær skýrslu sína um brunann að Réttar- hálsi 2 í Reykjavík, sem varð í janúar í fyrra. Aldrei fyrr hefur einn bruni verið rannsakaður jafn ítar- lega og þessi og því er þetta lær- dómsríkasti bruni á íslandi. Niður- stöður Brunamálastofnunar eru þær að ábyrgð eigenda Gúmmí- vinnustofunnar sé ótvíræð þar sem allar brunavarnir voru hundsaðar. Hins vegar geti allir sem á einhvern hátt tengjast brunavörnum, hvort sem það er í gegnum slökkvistarf, eftirlit eða hönnun, dregið af honum mikla lærdóma. Sá lærdómur hefur þó verið dýru verði keyptur því bætt tjón vegna brunans nemur 376 mill- jón krónum og er þá ýmis annar kostnaður vegna ótalinn. 0 Blaðsíða 5 Frá brunanum að Réttarhálsi. Myndin er tekin klukkutíma eftir að eldurinn kom upp. Tímamynd pjetur Brotið blað í sögu Sovétríkjanna í gærkvöldi þegar fyrirskipaðar voru mestu hernaðaraðgerðir innanlands á friðartímum frá því í byltingunni 1917:____________________ Gorbatsjof sendir her og KGB á móti Azerum Gorbatsjof f.h. forsætisnefndar Æðstaráðs Sovét- um Azera. Fyrirskipun þessi felur í sér mestu ríkjanna fyrirskipaði í aærkvöldi að senda hernaðarumsvif innan Sovétríkjanna á friðartím- landher, flota, og sveitir KGB til Azerbajdzhan til Um frá því í byltingunni 1917. að ráða niðurlögum á vopnuðum sjálfstæðissveit- # Blaðsíða 4 • - - k

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.