Tíminn - 19.01.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.01.1990, Blaðsíða 1
Ari Magnússon Ara Magnússyni bónda á Hofi I í Öræfum tókst ekki að stöðva 25 ára gamlan Englending sem nú er saknað þegar hann ætlaði að ganga illa útbúinn á Hvannadals- hnjúk. Ari leitaði til lögreglu eftir heimild til að meina honum að fara en lögreglan taldi sig ekki geta lögum samkvæmt veitt slíka heim- ild, en ráðlagði Ara að fá hjá manninum vegabréf og veski, sem tryggingu ef til leitar kæmi. Eng- lendingurinn var ótrúlega illa út- búinn og kvaðst ætla að lifa á berjum á leiðinni en heimilisfólkinu á Hofi tókst að þröngva upp á hann brauðboka. Hjálpar- og björgunar- sveitir bíða þess nú að veður gangi niður til þess að hefja leit að Englendingnum. • Blaðsíða 2 mg m * Slæmsku veður var um allt sunnanvert VOtlt VGðUt,andið ¦ 9ær °9fram a kvo,d-Mik,ar tafir urðu á umferð á höfuðborgarsvæðinu og SUftft&fí ISnOS á ,eiðinni austur um land sökum skafrenn- Tímamynd Arnl Bjarna Blaðsíða 5 Fjárhagsáætlun borgarinnar lögð fram í borgarstjórn í gær og þar kemur fram að Rafmagns- Hita- og Vatnsveitur eiga að skila borginni verulegum fjármunum: DAVIÐ LEGGUR A SKATT MEÐ ORKUREIKNINGUM Eitt af því sem vekur athygli í frumvarpi að fjárhags- á að skila tæpum 200 milljónum þrátt fyrir útsýnishús- áætlun Reykjavíkur, sem lagt var fram í borgarstjórn ið og Vatnsveitan á að skila rúmum 27 milljónum. í gær að ýmis þjónustufyrirtæki borgarinnar eiga að Samtals eru það rúmar 444 milljónir sem þannig eiga skila borginni verulegum fjárhæðum í arð. Þannig á að skila sér í borgarsjóð í gegnum orkureikninga Rafmagnsveitan að skila rúmum 226 milljónum, en borgarfyrirtækja. taxtinn þar var hækkaður um 10% nýlega. Hitaveitan • Opnart H — — ¦H 1 n HH HHHI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.