Tíminn - 19.01.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.01.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 19. janúar 1990 Tíminn 11 Denni © dæmalausi 5957 Lárétt 1) Ófriður. 5) Hátíð. 7) Hallandi. 9) Hlemmur. 11) Bókstafur. 12) Sigla. 13) Muldur. 15) Fag. 16) Elska. 18) Skeiðar. Lóðrétt 1) Duglegur. 2) Horfa. 3) Grastotti. 4) Hár. 6) Batnar. 8) Óhreinindi. 10) Tal. 14) Gutl. 15) Fljót. 17) Rimlakassa. Ráðning á gátu no. 5956 Lárétt 1) Uganda. 5) Kál. 7) Mak. 9) Vor. 11) Um. 12) Sá. 13) Lit. 15) Ætt. 16) Áls. 18) Hlátur. Lóðrétt 1) Urmull. 2) Akk. 3) Ná. 4) DLV. 6) Grátur. 8) Ami. 10) Ost. 14) Tál. 15) Æst. 17) Lá. „Ég veit vel að það er fallegt verður úti, en hvað er í matinn hjá ykkur?“ JÍl£»brosum/ atttgengurbetur * Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavik 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jðrður 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Selljarnamesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í sima 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til ki. 08.00 og á heigum dögum er svarað allan sólarhringinn. T ekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 18 janúar 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar.......60,9000 61,06000 Sterilngspund.........100,0920 100,355 Kanadadollar..........52,24600 52,38300 Dönsk króna............ 9,25180 9,27610 Norsk króna............ 9,28500 9,30930 Sænsk króna............ 9,84320 9,86910 Finnsktmark...........15,18700 15,22690 Franskur franki.......10,53000 10,55760 Belgískur franki...... 1,70920 1,71370 Svissneskur franki....40,09220 40,19750 Hollenskt gyllini.....31,74770 31,83110 Vestur-þýskt mark.....35,77620 35,87020 ítölsk líra........... 0,04805 0,04818 Austurrískur sch...... 5,08240 5,09580 Portúg. escudo........ 0,40680 0,40790 Spánskur peseti....... 0,55510 0,55660 Japansktyen........... 0,41791 0,41901 Irskt pund............94,59900 94,8480 SDR...................80,01770 80,22800 ECU-Evrópumynt........72,80900 73,00030 Belgískurfr. Fin...... 1,70900 1,71350 Samt.gengis 001-018 ..477,76956 479,02499 ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP Fóstudagur 19. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæo, séra Þórhallur Heimisson flytur. 7.00 FrétUr. 7.03 f morgunsárið- Sólveig Thorarensen. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8,30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: „Áfram Fj&rulalli" eftri Jén Viðar Guðlaugsson. Dómhildur Sigurðardóttir les (2). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Ema Indriðadótt- ir. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljémur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðn- ætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá. 12.00 FréttayfiriiL Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurlekinn þáttur frá morgni sem Mörður Ámason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.001 dagsins önn - Á sjðtta degi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn“ eftir Nevil Shute. Pétur Bjamason les þýðingu sina (3). 14.00 FrétUr. 14.03 Ljúflingslðg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lifsbjðrgin og skipin. Umsjón: Dröfn Hreiðarsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- dagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Bjöm S. Lámsson. (Endudekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Létt grin og gaman. Umsjón: Kristln Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tðnlist á síðdegi - Spasnsk tðnlisL „Fandangos", spænskt sígauna-flamenco. María Soleá syngur og bræðumir Paco og Juan del Gastor leika á gítara. „Symphonie Espag- nole", Spænsk sinfónla eftir Eduard Lalo. Sigaunavísur eftir Pablo de Sarasate. Anne- Sopie Mutter leikur á fiðlu með Frönsku þjóðar- hljómsveitinni; Seiji Ozawa stjórnar. „Cantinas y Alegrla de Cádiz", spænskt sigauna-flam- enco. José de ia Tomasa syngur, bræðumir Paco og Juan del Gastor leíka á gítara og Maria la Burra og Maria Soleá stappa, klappa og leika á kastaniettur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað.að ioknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 TónlieL Augiýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir. 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kvlksjá. Páttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Utli bamatíminn: Jkfram F]ðrulalli“ eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur Sigurðardóttir les (2). (Endudekinn frá morgni) 20.15 Gamlar glsður. Peter Pears, Kathleen Femer og Kirsten Flagstad syngja lög eftir Schubed, Strauss, Grieg og fleiri. 21.00 Kvðldvaka. a. Sérstæð bernskuár. Jenna Jensdóttir flytur frásöguþátt, þýddan og endursagðan, um skáldkonuna Benedikte Arn- esen- Kall, sem var af islensku faðerni en fædd i Danmörku. Seinni hluti. b. Islensk tónlist. Sigurveig Hjaltested, Kammerkórinn og Elisa- bet Eriingsdóttirsyngja. c. Grænlandsför. Ferð- aþáttur eftir Helga Pjeturss. Jón Þ. Þór les fym hluta. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endudekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvðldsins. Dagskrá morgundagsina. 22.30 Danslðg 23.00 Kvðldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. OO.IO Omur að utan —Anna Borg og Poul Reumed leika úr „Gálgamanninum" eftir Runar Schildt. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og JónÁrsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Asrún Alberisdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt... “. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf. 11.03 Þarlaþing með Jóhönnu Harðardóttur og gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Ámi Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spumingakeppni vinnu- staða kl. 15.03, stjómandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dasgurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvars- son, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjöðarsálin, þjóðfundur i beinni útsend- ingu simi 91 - 38 500 19.00 Kvðldfréttir. 19.32 „Blftt og létt... “ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 A djasstónleikum - Dixilandgleðl. Warren Vancé, Dick Hyman og hljómsveit Jim Cullum leika lög af efnisskrá Louis Armstrongs og Fats Wallers. Upptaka frá San Antonio I Texas. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00). 21.30 Kvðldténar. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTVRCrTVARPK) 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi). 03.00 „Blítt og létt... “Endudekinn sjómann- aþáttur Gyöu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðudregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Áfram Island. Dæguriög flutt af islensk- um tónlistarmönnum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 06.01 Blágresið bliða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 07.00 Úr smiðjunni. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Fóstudagur 19. janúar 17.50 Tummi (Dommel) Nýr belgiskur teikni- myndaflokkur fyrir böm, sem hvan/etna hefur orðið feikivinsæll. Leikraddir Ámý Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. Þýðandi Bergdís Ellerts- dóttir. 18.20 A6 vtta meira og meira (Cantinflas). Bandarlskar teiknimyndir þar sem ýmsar upp- finningar eru kynntar á einfaldan hátt. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Strið og sðnglist (Swing under the Swastika) Bresk heimildamynd um djasstónlist og dæguriög á nasistatímanum og hvemig tónlistin varð jafnt stjómvöldum sem föngum að vopni. Þýðandi og þulur Ingi Kart Jóhannesson. 19.50 Blelki pardusinn 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auga hestsins. Fyrsti þáttur. Sænsk sjónvarpsmynd I þremur hlutum. Leikstjóri Lár- us Ýmir Óskarsson. Aðalhlutverk Jesper Lager og Ulrika Hansson. Valle sem er 14 ára unglingur flytur ásamt foreldrum sínum til stór- borgarinnar. Þar kynnist hann Mörtu sem er á svipuðu reki en hefur viðurværi sitt af þvf að selja ýmislegt drasl úr ruslagámum borgarinnar. Þrátt fyrir ólikan uppruna dragast þau hvort að öðnr. Þýðandi JóhannaÞráinsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) Eddie Skoller skemmtir í sal Sjónvarpsins á föstudag kl. 22.20. Þessi danski grínisti og söngvari er vinsæll hér á landi og hefur heim- sótt okkur. 21.20 Derrick (Derrick). Aöalhlutverk Horst Tappert. Þýöandi Kristrún Þórðardóttir. 22.20 Eddie Skoller skemmtir f sjón- varpssal Hinn þekkti danski grínisti og söngv- ari er Islendingum að góðu kunnur. 23.00 Hálendingurinn (Higlander) Bandarísk ævintýramynd frá árinu 1986. Leikstjóri er Russel Mulcahy. Aðalhlutverk Christopher Lambert, Roxanne Hart og Sean Connery. Hálendingur nokkur öðlast ódauðleika en er ofsóttur af erkióvini sínum allt fram til vorra daga. Tónlist er flutt af hljómsveitinni Queen. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.50 Útvaipsfréftir f dagskráriok. Föstudagur 19. janúar 15.30 Djðfullsgt ráðabrugg Dr. Fu Manchu. Fiendish Polot of Dr. Fu Manchu. Gamanleikarinn góðkunni, Peter Sellers, ler á kostum í hutverki Fu og fimm öörum. Óborgan- leg mynd. Aðalhlutverk: Peter Selers, Helen Mirren, Steve Franken og Simon Williams. Leikstjóri: Hugh M. Hefner. 1980. Sýningartimi 95 m(n. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvaigurinn Davið. David the Gnome. Gullfalleg telknimynd. 18.15 Eðalténai Myndbönd úr ýmsum áttum með nýrri og eldri úrvalstónlist. Meðal annars nýtt lag með hinum geðþekka Rod Stewart sem einniq flytur tvö af eldri lögum sínum. Skikkjan, gerð eftir skáldsögu Lloyd C. Douglas með Richard Burton í aðalhlutverki verður sýnd á Stöð 2 á föstudag kl. 00.30. 18.40 Vaxtaivaikir Growing Pains. Léttur gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofariega eru á baugi. Stöð 2 1990. 20.30 Ohara. Spennuflokkur fyrir alla fjölskyld- una. 21.20 Sokkabðnd i stil. Skemmtilega blandaður tónlistarþáttur að hætti Stöðvar 2. Umsjón: Margrét Hralnsdóttir. Stöð 2/Holly- wood/Aðalstöðin/Coca Cola 1990. 21.55 Kúraki nútimant. Urban Cowboy. Aðal- hlutverk: John Travolta og Debra Winger. Leikstjóri: James Bridges. Framleiðendur: Ro- bert Evans og Irving Azoff. 1980. Aukasýning 4. mars. 00.05 Lðggur. Cops. Framhaldsmyndaflokkur i sjö hlutum. Þriðji hluti. 00.30 Skikkjan. The Robe. Aðalhlutverk: Ric- hard Burton, Jean Simmons og Michael Rennie. Leikstjóri: Henry Koster. Framleiðandi: Frank Ross. 1953. Aukasýning 28. febrúar. 02.40 Friða og dýrið. Beauty and the Beast. Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. 3.30 Dagakráriok. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 19.-25. janúar er i Breiðholts Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sima 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjömu apótekeru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Gar&abær: Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhríng- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir i síma 21230. Borgarspitalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ónæmlsa&ger&ir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Gar&abær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sfmi 656066. Læknavakt er I síma 51100. Hafnarfjör&ur: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn - . -;l-"næslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræ&lstö&ln: Rá&gjöf i álfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadéild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadelld Landspltalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknarlimi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbú&ir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvitabandi&, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga ki. 14-19.30. - Heilsuverndarstö&in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæ&lngarhelmlli Reykjavfkur: Aliadagakl. 15.30 til kl. 16.30.-Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.-Kópavogshæli&: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilssta&aspftali: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.' SunnuhlfA hjúkrunarheimill i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkurlæknishéra&s og heilsu- gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - slúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl-sjúkrahús!&: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjör&ur: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús slmi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið simi 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. ' Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjðr&ur: Lögreglan simi 4222, slökkvilið slmi .3300, brunasimi og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.