Tíminn - 20.01.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.01.1990, Blaðsíða 1
¦ , ¦ Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tirgi ára LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1990-1' Heilbrigðismálin: Hafa sér frædingar völdin? Guðjón Magnússon, aðstoðarlandlæknir segir í viðtali við Tímann að sérfræðingar séu það fjölmennir innan stéttarfélaga lækna að þeir ráði þar algerlega ferðinni. Sérfræðingar séu því gífurlega öflugur hagsmuna- hópur sem sé ein megin ástæða þess að enginn heilbrigðisráðherra hafi hingað til haft kjark til að gera þær breytingar, sem nú er verið að gera á heilbrigðis- kerfinu. Samkvæmt þessu hafa sérfræðingar ekki eingöngu haft völdin í stéttarfélögum lækna heldur miklu víðar í heilbrigðiskerfinu. Guðjón metur það svo að þær breytingar sem felast í nýjum reglugerðardrög- um um samskipti lækna þjóni langtímamarkmiðum, sem vegi miklu þyngra en stundarhagsmunir sérfræð- "J W BlSÖSIOd 12 OQ 13 Guðjón Magnússon, aðstooarlandlæknir. Tímamynd Pjetur Sigrún Magnúsdóttir segir fjárhagsáætlun borgarstjóra einkennast af ríkisstjórnarandstöðu og fjáraustri í skrauthýsi: i i 1 i Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi segir borgarstjóra sjálf- hælinn i túlkun sinni á fjárhagsáætiun borgarinnar og þar siiji nákvæmnin í meðferð talna ekki í fyrirrúmi. Sigrún segir áberandi og óviðeigandi ríkisstjórnarandstöðu ein- kenna málf lutning borgarstjóra, en hann varð varaformaður Sjálfstæðisflokksins í haust. Gagnrýni Sigrúnar á fjárhags- áætlunina er þó einkum á hraðan og skilyrðislausan fjáraustur í nokkrar skrautbyggingar, sem meirihlutínn hælir sér af, á meðan ýmis félagsleg mál sem snerta sjálft manngildi borgarbúa bera skarðan hlut frá borði. • Blaðsíða 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.