Tíminn - 20.01.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.01.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 20. janúar 1990 Tíminn 19 Denni dæmalausi ,Getur þú ekki reynt að venjast mér skítugum?" 5958 Lárétt 1) Kemst við. 5) Hestur. 7) Þungbú- in. 9) Ambátt. 11) Kyrrð. 12) Hús- dýri. 13) Stök. 15) Venju. 16) Vafa. 18) Rifrildi. Lóðrétt 1) Reki á fjöru. 2) Gera gælur við., 3) Rimlakassa. 4) Handlegg. 6) Þvingaðir. 8) Sefi. 10) Keyri. 14) Nót. 15) Stóra stofu. 17) Öðlast. Ráðning á gátu nr. 5947 Lárétt 1) Róstur. 5) Jól. 7) Ská. 9) Lok. 11) Ká. 12) Rá. 13) Uml. 15) Iðna. 16) Ann. 18) Spónar. Lóðrétt 1) Röskur. 2) Sjá. 3) Tó. 4) Ull. 6) Skánar. 8) Kám. 10) Orð. 14) Lap. 15) Inn. 17) Nó. brosum/ alltgengurbelur » Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í sima 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. ' 17.00tilkl.08.00og áhelgumdögumersvarað allan solarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i óðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 19 janúar 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar............61,1700 61,33000 Sterlingspund................100,4200 100,682 Kanadadollar..................52,19100 52,32700 Dönsk króna...................9,21930 9,24340 Norskkróna...................9,27800 9,30230 Sænskkróna..................9,83440 9,86010 Finnsktmark..................15,16930 15,20890 Franskur franki..............10,49000 10,51750 Belgískurfranki............. 1,70270 1,70720 Svissneskur franki........40,15100 40,25600 Hollenskt gyllini.............31,65250 31,73530 Vestur-þýskt mark.........35,65200 35,74530 Ítölsk líra........................ 0,04790 0,04802 Austurrískur sch...........5,06270 5,07590 Portúg. escudo..............0,40590 0,40700 Spánskur peseti.............0,55260 0,55400 Japansktyen..................0,41799 0,41908 írsktpund.......................94,48000 94,7270 SDR.................................80,06540 80,27480 ECU-Evrópumynt...........72,57820 72,76800 Belgískurfr. Fin............. 1,70270 1,70720 Samtgengis 001-018.....477,89729 479,14600 ÚTVARP/SJÓNVARP '..... Illilllll ÚTVARP Laugardagur 20. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bsn, séra Þórhallur Heimisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Goðan dag, gódir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Frétlir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatiminn á laugardegi - „Sagan um sögu" eftir Sun Axelsson og Rune Nordqvist. Þýðandi Þorsteinn frá Hamri. Arnhíldur Jónsdóttir les. Umsjón: Gunn- vör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morguntónar. Forieikur að óperunni „Töfraflautan" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ljubljana sinfóniuhljómsveitin leikur; Marko Munih stjórnar. Konsert-aría eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kiri Te Kanawa syngur með Vínarkammersveitinni;GyörgyFisherstjórnar. 10.00 Fröttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svararfyrirspurnum hluslenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. lO.IOVeðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskra. Litið yfir dagskrá laugardags- ins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 TóneHur. Brot úr hringiðu tónlistaríifsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt. Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.05 fslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson tlytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera manaðarins - „Hollendi ngur- inn fljúgandi" eftir Richard Wagner. Flytjendur: Theo Adam, Anja Silja, Ernst Kozub, Annelies Burmeister, Martti Talvela, John Alldis kórinn, hljómsveitin Philharmonia; Otto Klem- perer stjómar. 18.10 Bokahornið. Þáttur um born og bækur. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kv&ldfréttir. 19.30 Auglysíngar. 19.32 Abstir. „Osipov". Rússneska rikisþjóðl- agahljómsveitin leikur rússnesk lög. Hljómsveit, söngvarar og dansarar Þjóðdansaleikhúss Júg- óslaviu flylja Júgóslavneska söngva og dansa. 20.00 Litli bamatiminn á laugardegi - „Sagan um sogu" ettir Sun Axelsson og Rune Nordqyist. Þýðandi Þorsteinn frá Hamri. Amhildur Jónsdóttir les. Umsjón: Gunn- vór Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Visur og þjóðlog. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Hermannsson tekur á móti gestum á ísafiröi. 22.00 Fréttir. Orð kvðldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi" þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnœttið. Sigurður Einarsson kyhnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nœturútvarp á ba&um rásum tíl morguns. RÁS2 8.05 Á nýjum degi. með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 iþrottafrettir. Iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er aö vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tv& 6 tv&. Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 S&ngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur íslensk dægurlög fra fyrri tíð. 17.00 íþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og areina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk litur inn hjá Agli Helga- syni. 19.00 Kvðldfrettir. 19.31 Blágreslð blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Úr smiðjunni. Árni Blandon kynnir götu- tónlist i New York. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03 21.30 Áfram fsland. Dægurlög flutt af islensk- um tónlistarmönnum. 22.07 Bfli aftan hægra. Áslaug Dóra Eyjólls- dóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.O0, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. NJETURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 fstoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk i þyngri kantinum. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Frettir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurtregnir kl. 4,30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Afram fsland. Dægurlög flutt af islensk- um tónlistarmönnum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gongum. 06.01 Af g&mlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endur- tekið úrval Irá sunnudegi á Rás 2). 08.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 20. janúar 11.15 Heimsbikarmötið í ski&aiþrottum. Bein útsending frá Kitzbúhl. (Evróvision - Austurríska sjónvarpið) 13.00HI6. 14.00 fþróttaþátturinn 14.00 Meistaragolf: 15.00 Enska knattspyrnan. Arsenal/Tottenham. Bein útsending. Bjarni Felixson verður á staðnum. Þeir Guðni Bergsson og Sigurður Jónsson eru meðal leikmanna, hvor í sínu liöi. 17.00 Islenski handboltinn - Bein útsending. 18.00 Bangsi bestaskinn. (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir örn Árnason. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 18.25 Sðgur frá Narníu (Narnia). 5. þáttur af sex í fyrstu myndaröð af þrem um Narníu. Ný sjónvarpsmynd, byggða á sígildri barnasögu C.S. Lewis. Fjögur börn uppgötva furðulandið Narniu þar sem búa talandi dýr og vonda, hvíta nornin. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfröttir. 19.55 Háskaslóðir (Danger Bay) Kanadiskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Johannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.35 '90 á st&ðinni Æsifréttaþáttur i umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Am- Stundin okkar verður á dagskrá Sjónvarpsins á sunnudag kl. 17.50 í umsjón Helgu Steffensen. Þar verða m.a. sungnar vísurnar hans Stefáns Jónssonar um „Aumingja Sigga", krakkar í söngflokknum „Ekkert mál" taka lagið og leikritið „fsbjörninn", tekið á Húsavík, auk annars efnis. 20.50 F&ikið i landinu Danski spörf uglinn sem gerðist íslensk baráttukona. Sigrún Stefánsdótt- ir ræðir við Birgittu Spur, forstöðumann Lista- safns Sigurjóns Ólafssonar. 20.50 AIK í hers h&ndum (Allo, Allo) Ný þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mót- herjaþeirra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 Otro&nar sloðir (Breaking All the Rules) Kanadisk mynd frá 1987 í léttum dúr um tvo févana félaga sem fengu hugmyndina að hinu geysivinsæla spili „Trivial Pursuit". Aðalhlutverk Malcolm Stewart og Bruce Pirrie. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.35 Hanna og systur hennar (Hannah and Her Sisters) Bandarisk bíómynd frá árinu 1986. Leikstjóri Woody Allen. Leikendur Mia Farrow, Michael Caine, Carrie Fisher, Max Von Sydow og Woody Allen. Myndin fjallar um Hönnu, systur hennar og annað venslafólk í New York. Myndin fékk þrenn Óskarsverðlaun árið 1986. Þýðandi örnólfur Ámason. 01.15 Dagskrartok. 12.30Þegar jólin komu. Christmas Comes to Willow Creek. Tveir ósamlyndir bræður eiga að flytja ógrynni af gjöfum til afskekkts staðar í Alaska. Eins og nærri má geta gengur á ýmsu. Aðalhlutverk: John Schneider, Tom Wopat og Kim Delaney. Leikstjóri: Richard Lang. Fram- leiðandi: Blue Andre. 1987. Sýningartími 90 mín. 14.00 Frakkland nútímans. Aujourd'hui en France. Áhugaverðir þættir um Frakkland nú- timans. 14.30 Fjalakotturinn. Hotel Paradis. Hotel Du Paradis. Á hótel Paradís hefur safnast saman fólk sem á það sameiginlegt að hafa flúið frá heimilum sínum af einni eða annarri ástæðu. Aðalhlutverk: Fernando Rey, Fabrice Luchini og Berangere Bonvoisin. Leikstjóri: Jana Bok- ova. Framleiðandi: Dominique Antoine. Sýning- artími 110mín. 16.20 Baka-fólkið Baka, People of the Rain Forest. Fræðslumynd í 4 hlutum um Baka-þjóð- flokkinn sem býr I regnskógum Afríku. 2. hluti endurtekinn. 17.00 Handbofti Umsjón: Jón Úrn Guðbjarts- son og Heimir Karlsson. Stöð 2 1990. 17.45 Falcon Crest Bandariskur framhalds- myndaflokkur. 18.35 Land og fólk. Umsjón: Ómar Ragnars- son. Stöð21989. 19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Sérsveitin Mission: Impossible. Vandað- ur og spennandi framhaldsmyndaflokkur. 20.50 Hale og Pace. BresM gaman. 21.20 Kvikmynd vikunnar. Skyndikynni. Casual Sex. Tvær ólofaðar stúlkur um þritugt eru í leit að hinni sönnu hamingju i lífinu. Til að láta drauma sína rætast afráða stúlkurnar að fara á heilsuræktarhæli i Kaliforniu til að krækja sér í stönduga eiginmenn. Aðalhlutverk: Lea Thompson, Victoria Jackson, Stephen Shellen og Jerry Levine. Leikstjóri: Genevieve Robert. Framleiðandi: Ivan Reitman. 1988. Aukasýning 1. mars. 22.55 Vopnasmygl. Lone Wolf McQuade. Has- armynd þar sem bardagahæfileikar aðalleikar- ans Chuck Norris, fá notið sin til fullnustu. Aðalhlutverk: Chuck Norris, David Carradine og Barbara Carrera. Leikstjóri: Steve Carver. 1983. Bönnuð bömum. Aukasýning 6. mars. 00.40 Sáttmálinn. Covonant. Aðalhlutverk: Jane Baldler, Kevin Conroy, Charles Frank og Whitney Kershaw. Leikstjóri: Walter Grauman. 1985. Bönnuð bórnum. 02.05 Morð i Canaan. A Death in Canaan. Ung hjón ákveða að flytja frá borgarysnum í New York og lyrir valinu verður litill bær, Canaan. Óhugnanlegur alburður verður til þess að bæjarbúar skiptast i tvær fylkingar og það hriktir í hjónabandi ungu hjónanna. Aðalhlutverk: Stephanie Powers og Paul Clemens. Leikstjóri: Tony Richardson. Framleiðendur: Robert W. Christiansen og Rick Rosenberg. 1978. Bönnuð börnum. Lokasýning. 04.05 Dagskrárlok. Ath. Stoð 2 hefur akveðið að verða við bei&ni saksoknara og falla frá sýningu d&nsku gamanmyndarinnar „f meyjar- merkinu" á meðan ranns&kn malsins stendur yfir. STOÐ2 Laugardagur 20. janúar 09.00 Með Afa. Teiknimyndirnar, sem hann Afi sýnir i dag, verða Snorkamir, Villi vespa og Besta bókin. Eins og þið vitið eru allar myndimar með íslensku tali. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöð2 1990. 10.30 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Teiknimynd með islensku tali. 10.50 Joi hermaður. G.l. Joe. Spennandi teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.10 Benji Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn skemmtilega, Benji. 11.35 Krokodillinn. Kanalligator. Teiknimynd. 12.00 Sokkab6nd í stíl. Endurtekinn þáttur frá þvl í gær. Skyndikynni. kvikmynd um tvær ólofaðar stúlkur um þrítugt í leit að hinni sönnu hamingju verð- ur sýnd á Stöð 2 á laugardag kl. 21.20. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 19.-2S. janúar er í Breiðholts Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Hafnartjör&ur: Hafnarfjarðar apótek og fMorður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í simsvara nr. 51600. Akureyri:AkureyrarapótekogStjömu,apótekeru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið iþvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.' 19:00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öörum tímum er lyfjafræðingur ábakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.•¦¦.... Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selloss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir i sima21230. Borgarspitalinnvaklfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisa&ger&ir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er ísíma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnartjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn _ , -•i-..na3slustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráögjöf i álfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 1 kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeiíd 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. -Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga ki. 14-19.30. - Heilsuverndarstððin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavik-slúkrahúslð: Heimsðkn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóltnartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliðog sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkviliö og sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús simi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið simi 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og siúkrabifreið sími 22222. Isafjör&ur: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.