Tíminn - 20.01.1990, Qupperneq 14

Tíminn - 20.01.1990, Qupperneq 14
22 Tíminn Laugardagur 20. janúar 1990 Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Simi Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur LindaJónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík LindaStefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu15 93-86604 Helllssandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut 3 93-41447 fsafjörður Jens Markússon HnífsdalsvegilO 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut5 95-3132 Hvammstangi Friðbjörn Níelsson Fífusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-5311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarveig46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavik Sveinbjörn Lund Brúargerði 14 96-41037 Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar13 97-1350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður BirkirStefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarfjörður Marinó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-41167 Eskifjörður Þórey Dögg Pálmadóttir Svínaskálahlíð19 97-61367 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu4 97-51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16 A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 98-34389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Jón Ólafur Kjartansson Eyjaseli 2 98-31293 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur JónínaogÁrnýJóna Króktún 17 98-78335 Vík Ingi MárBjörnsson Ránarbraut9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut29 98-12192 Auglýsing um óskilahross Eftirtalin hross sem eru í vörslu hestamannafé- lagsins Fáks og ekki er vitað um eigendur að, verða seld á opinberu uppboði fyrir áföllnum kostnaði að liðnum 14 dögum, verði réttireigendur ekki búnir að vitja þeirra fyrir þann tíma og greiða af þeim áfallinn kostnað. 1. Brúnn hestur, aldur ca. 9 v. mark - fjöður aftan vinstra. 2. Rauðstjörnóttur hestur, aldur ca. 10 v. mark - stíft hægra. 3. Brúnn hestur, aldur ca. 10-11 v. ómarkaður. Uppboðið verður auglýst síðar. Nánari upplýsingar um hrossin verða veittar á skrifstofu Fáks í síma 672166 á milli kl. 14.00-18.00 virka daga. Hestamannafélagið Fákur. Rll 1% AA 0* 'V Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Slökkviliös Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í 84 stk. þykka einkennisfrakka. Nánari upplýsingar veitir Óli Karlo Ólsen verkefnisstjóri hjá Slökkviliði Reykjavíkur. Tilboðum skal skila til skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, eigi síðar en miðvikudaginn 31. janúar kl. 14.00 í umslagi merktu „Einkennisfrakkar". INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? : SPRUNCIÐ? Viögerðir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiða. Viöhald og viögeröir á iönaöarvélum — járnsmíði. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin —Sími 84110 ÍÞRÓTTIR Alan Smith fagnar marki, en hvort hann og félagar hans í Arsenal hafa ástæðu til þess að fagna í dag, þegar Arseanl mætir Tottenham skal ásagt látid. Enska knattspyrnan: SigurðurogGuðni leika ekki í dag! NBA-deildin: Sixers unnu meistarana frá Detroit NBA-meistarar Detroit Pistons töpuðu fyrir Philadelphia ’76ers á miðvikudag 108-112. í fyrrinótt vann Chicago Bulls síðan sigur á Golden _ State Warriors 132-107 og því heldur bráttan um efsta sæti Miðriðils Aust- urdeildarinnar áfram sem aldrei fyrr. Úrslitin á miðvikudag: Miami Heat-Indiana Pacers....121-111 N.J.Nets-Washington Bullets .... 115-106 Boston Celtics-Orlando Magic ... 133-111 Philadelphia-DetroitPistons .... 112-108 San Antonio Spurs-N.Y.Knicks . . . 101-97 Phoenix Suns-D'allas Mavericks . . . '108-88 Houston Rockets-Cleveland Cav. . . 107-98 Utah Jazz-Atlanta Hawks....... 95-88 L.A.Lakers-Seattle Superson...100-90 Fimmtudagur: Milwaukee Bucks-Washington . B.115-112 Chicago Bulls-Golden State . . . W. 132-107 Charlotte Hom.-Denver Nugg. .. 110-108 Phoenix Suns-Minnesota T.w....113-96 L.A.Clippers-Seattle Supers...105-95 BL Stórleikur ensku knattspyrnunnar í dag er nágrannaslagur Arsenal og Tottenham á Highbury heimaveUi Arsenal, en hæer er um nágranna- slag LundúnaUðanna að ræða. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu kl. 15.00. í dag. Samkvæmt fréttum frá Englandi verða þeir hvorugur í leikmanna- hópum liðanna landsliðsmennirnir íslensku Sigurður Jónsson og Guðni Bergsson. Sigurður Jónsson á við meiðsl að stríða og Guðni Bergsson mun leika með varaliða Tottenham í dag. Er það skarð fyrir skildi fyrir íslenska sjónvarpsáhorfendur. Brian Robson fyrirliði Manchest- er United og Arsenal verður ekki með liði sínu í dag gegn Norwich vegna meisla. Robson hefur misst af 5 síðustu leikjum liðs síns, en hann meiddist í leik gegn Liverpool í desember. United endurheimtir þó í dag þá Danny Wallace, Paul Ince og Lee Sharp, en þeir hafa að undan- förnu verið meiddir. Malcolm Allen sem er velskur landsliðsmaður er í 15 manna leik- mannahóp Norwich í dag, en hann hefur skoraðu 12 mörk í 11 leikjum með varaliða félagsins. Óvíst er hvort þeir Tony Daley og Paul McGrath geti leikið með Aston Villa í dag, þegar liðið mætir Sout- hampton, en þeir áttu að fara í læknisskoðun nú í morgunn. Hjá Southampton gæti Niel Rudd- ock komið inní liðið í stað Kevin Moore og óvíst er hvort Alan Shear- er getur leikið í dag. Richard Shaw mun á ný leika með Crystal Palace í dag eftir að hafa verið í láni hjá Hull. Andy Gray er í leikbanni, Mark Dennis er kominn á sjúkrahús vegna vegna hémeiðsla og Gary 0‘ReilIy á við bakmeiðsl að stríða og getur sennilega ekki verið með liðinu í dag gegn Liverpool, en allir muna eftir úrslitunum í leik liðanna á Anfield Road þegar Li- verpool vann 9-0. En útlitið er ekki gott hjá Palace í dag vegna forfalla. Wayne Clark leikur í fyrsta sinn með sínu nýja liða Manchester City í dag þegar liðið mætir Coventry. Clive Allen á við meiðsl að stríða og verður ekki í framlínu City liðsins í dag. Pað mun því mikið mæða á Clark Hjá Chelsea er það helst í fréttum að þeir Tony Dorigo og Clive Wilson verða báðir með á ný í dag þegar liðið mætir Charton. Aftur á móti verður Graham Roberts í leikbanni í dag og einnig í næsta leik Chelsea. BL

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.