Tíminn - 20.01.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.01.1990, Blaðsíða 15
;v.< • t&uusi .'»*. .ueBlr.f.oi.'cJ Laugardagur 20. janúar 1990 Tíminn 23 ÍÞRÓTTIR íþróttaviðburðir helgarinnar: Grindvíkingar hyggja á hef ndir Heil umferð í körfu og handknattleik um helgina Keppni í úrvalsdeildinni í köri'u- knattleik er í fullum gangi um þessar m uiidir og heil umferð verft- ur leikin um helgina. Yfir stendur keppni á milli riðlanna tveggja, síðari umferð, en að henni lokinni verður Iokaumferðin af fjórum inn- an riðlanna Ieikin. Síðustu leikirnir fara fram 15. mars, en þá tekur úrslitakeppnin við. Lítil spenna er í deildinni þar sem nær öruggt er hvaða lið komast í úrslitakeppnina og hvaða lið fellur. í A-riðli eru Keflavík og Grindavík með yfirburðastöðu eins og KR og Njarðvík í B-riðlin- um. Þá getur fátt komið í veg fyrir að Reynismenn falli í 1. deild, en næst neðsta lið deildarinnar þarf síðan að leika aukaleik gegn liðinu í öðru sæti í 1. deild um úrvals- deildarsæti að ári. í dag eru Þórsar- ar í næst neðsta sæti úrvalsdeildar, en í fyrra þurftu þeir einmitt að leika um sæti sitt. Fullt snemmt er þó að dæma fyrir skömmu. Þessi leikur hefst kl. 16.00. Á Sauðárkróki leika Tindastóll og ÍR. Valur Ingimundarson verð- ur að láta sér nægja að stjórna sínum mönnum frá hliðarlínunni, þar sem hann verður í leikbanni eins og Matthías. Leikurinn hefst kl. 16.00. í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði mæta Haukar íslands- meisturum Keflvíkinga. Hér gæti orðið um hörkuleik að ræða því Haukar eru á uppleið. Þessi leikur hefst kl. 16.00. Á Seltjarnarnesi mætast KR-ing- ar og Reynismenn kí. 20.00. KR- ingar eru taplausir á heimavelli og Reynismenn eru nánast fallnir í 1. deild. Leikurinn ætti því að verða léttur fyrir KR-inga. Aðrar deildir í dag eiga að vera þrír leikir á dagskrá í 1. deild karla. Bolvíking- Erlingur Kristjánsson í skotstöðu með liði sínu KA sem í dag mætir FH-ingum í Hafnarfirði í dag kl. 16.30. Tfmamynd Pjetur. ar eiga að taka á móti Breiðabliks- mönnum kl. 14.00 og Snæfell á að leika gegn UÍA í Grundarfirði á sama tíma. Þá er leikur Léttis og Víkverja einnig á dagskrá kl. 14.00. Á morgun eiga UMSB og UÍA að leika í Borgarnesi kl. 14.00. Einn leikur er í 1. deild kvenna í dag, ÍR og ÍS mætast í Seljaskóla kl. 14.00 og á sama tíma á morgun Ieika UMFN og KR í Njarðvík. Kl. 18.00 á morgun er síðan leikur UMFG og Hauka á dagskrá í Grindavík. Handknattleikur Heií umferð er á dagskrá í dag í 1. deild karla í handknattleik VIS- keppninni. í Vestmannaeyjum eiga að leika ÍBV og ÍR og í Hafnarfirði eiga KA-menn að sækja FH-inga heim. Hætt er þó við veður gæti sett strik í reikning- inn hjá þessum liðum, eins og í körfuknattleiknum. í Laugardalshöll taka Víkingar á móti Stjórnunni og í Valsheimili leika Valur og Grótta. Þá er ógetið leiks HK og KR en hann fer fram í Digranesi. Allir leikirnir eiga að hefjast kl. 16.30. Aðrar deildir Þrír leikir eru á dagskrá í 1. deild kvenna í dag. í Hafnarfirði leika Haukar og Stjarnan kl. 13.30, í Laugardalshöll leika Víkingur og FH kl. 15.00 og á Valsheimili leika Valur og Grótta kl. 18.00. f 2. deild kvenna eiga Þór og Þróttur að leika og kl. 14.00 á Akureyri og ÍBV og UMFA í Eyjum kl. 15.00. I 2. deild karla verða tveir leikir á dagskrá í dag. UBK og Valur b leika í Digranesi kl. 15.00 og FH b og Haukar leika í Strandgötu kl. 15.00. Á morgun eru fjórir leikir á dagskrá í 3. deild karla, kl. 14.00 leika Stjarnan b-ÍR b í Garðabæ, Reynir-Fram b í Sandgerði og Fylkir-ögri í Seljaskóla. Á sama stað leika síðan KR b og Víkingur b kl. 15.15. BL Tippað á tölvunni í leikviku 3 - 1990 Leikur nr. 1 i beinni útsendingu LEIKUR SölukerfiS lokar kl. 14:55 FJÖLMIÐLASPAIN GETRAUNIR PC- TIPPARAR SAMTALS TIPPAD Sprensipo.tur 1 FJÖLDI HLUTFALL HLUTFALL HLUTFALL HLUTFALL A 144 R. NÚMER HEIMALIÐ . ÚTILIÐ 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 RÚV 1 Arsenal _ Tottenham 9 1 0 90X 10% 0% 60% 20% 20X 59X 23X 18X 70% 18X 13X 1 2 Aston Villa _ Southampton 10 0 0 100% ox 0% 30% 40% 30X 62% 24% 14% 64% 21X 15X 1 3 CheVsea _ Charlton 10 0 0 100X ox ox 45X 35X 20% 71X 23% 6% 72% 19X 9% 1 4 C. Palace _ Liverpool 0 0 10 OX ox 100X 20% 25X 55X 12% 26% 62% 11% 17X 72% 2 5 Derby . Nott. For. 3 7 0 30% 70% 0% 30X 40% 30X 42% 32% 26X 34% 47% 19X 1 X 6 Everton - Sheff. Wed. 9 1 0 90% 10X ox 50% 30X 20X 78% 22% OX 73X 21X 7% 1 7 Luton . Q.P.R. 3 5 2 30% 50X 20X 30% 40X 30X 39X 33% 28X 33X 41X 26% 1 X 2 8 Han. City _ Coventry 6 2 2 60% 20% 20% 50% 30X 20X 50X 32% 18X 53X 27X 19% 1 9 Milluall . Wimbledon 7 1 2 70% 10% 20X 25% 30% 45X 39X 27X 34% 45X 22X 33% 1 2 10 Oldham . Neucastle 6 1 3 60% 10% 30X 45% 30% 25X 51X 29% 20% 52X 23X 25% 1 X 2 11 Oxford . Blackburn 4 5 1 40% 50% 10X 60% 20% 20X 38X 31% 31% 46% 34X 20% 1 X 12 Wolves - Suindon 7 3 0 70X 30% 0% 45% 35% 20X 52X 22% 26% 56X 29X 15% 1 X Jóhannes Sveinsson og félagar í úrvalsdeildarliði ÍR í körfuknattleik mæta Tindastólsmönnun. frá Sauðárkróki nyrðra á sunnudaginn, en heimamenn verða án Vals Ingimundarsonar sem verður í leikbanni. 'llmamynd Fjetur. 3^þf0^ Laugardagur kl.14:55 3.LEIKVÍKA- 20.jan.1989 ¦m X 2 Leikur 1 Arsenaf - Tottenham Leikur 2 Aston Villa - Southampton Leikur 3 Chelsea - Charlton Leikur 4 C. Paiace - Liverpool Leikur 5 Derby - Nott. For. Leikur 6 Everton - Sheff. Wed. Leikur 7 Luton - Q.P.R. Leikur 8 Man. City - Coventry Leikur 9 Millwall - Wimbledon Leikur 10 Oldham - Newcastle Leikur 11 Oxford - Blackburn Leikur 12 Wolves - Swindon Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULÍNAN s. 991002 Sprengipottur!!! Þórsara í það sæti en þeir eru í dag 6 stigum á eftir Val og ÍR og 8 stigum á eftir Tindastól. Um helg- ina eiga Pórsarar að leika gegn Grindvíkingum í Grindavík, en í fyrri leik liðanna á Akureyri unnu fórsarar nauman sigur. Grindvík- ingar hyggja því áreiðanlega á hefndir á morgun, en leikurinn hefst kl. 20.00. í Njarðvík taka heimamenn á móti Valsmönnum sem verða án Matthíasar Matthíassonar sem dæmdur var í leikbann fyrir að fá tvö tæknivíti í leik gegn Tindastól Eg heiti ÞJ0ÐBJ0RG ] Eg Cr SteÍngeít hfj^/ Frumsýning á laugardag SJÁUMST í DANSHÖLLINNI Boröapantanír í sima 23333

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.