Tíminn - 23.01.1990, Qupperneq 1

Tíminn - 23.01.1990, Qupperneq 1
Heimaslátrun og hunda- hald viðhalda sullaveiki íslendingar hafa ekki sigrast á síðasta sullin- um, eins og margir kynnu að halda. í grein sem Guðni Arinbjarnar ritar í nýjasta tölublað Lækna- blaðsins er greint frá f jór- um nýlegum sullaveikitil- fellum og telur höfundur Ijóst að ógreind tilfelli séu einhver. Guðni varar við að slakað verði á klónni gagnvart sulla- veikinni. Hundahreinsun er ekki fylgt nægilega vel eftir og heimaslátrun er viður- kenndur áhættuþáttur í tengslum við sullaveiki. • Blaðsíða 2 Mynd af sulli sem birtist í Læknablaðinu. Öll sullaveikitilfellin fjögur sem greinst hafa á síðari árum hafa fundist fyrir tilviljun. Formaður Sjálfstæðisflokksins sakar bankastjóra Lands- bankans um framhleypni sem mæta verði af fullri hörku: ÞORSTEINN SÆKIR AD SVERRIBANKASTJÓRA • Bladsíða S Fjögur sullaveikitilfelli á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, á síðustu árum, bendatil þessaðekki hafi veriðsigrastásullinum:

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.