Tíminn - 24.01.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.01.1990, Blaðsíða 1
 a^ngBHH Hef ur boðað f rjálslyndi og f ramfarir í sjö tugi ára Lítið um að fólk utan höfuðborgarsvæðisins komi í bæinn til að versla Koma suður í djammið og leita sér lækninga Könnun sem tíu nemend- ur raunvísindadeildar Há- skolans framkvæmdu í sex byggðarlögum leiðir í Ijós að algengasta erindið suður er að stunda skemmtanalíf og heim- sækja ættingja og vini. Þá eru ferðir til að leita sér heilsubótar mjög algengar og virðist tannlæknaþjón- usta eftirsóknarverðust. Einungis Selfyssingar koma gagngert til að versla í Reykjavík og má ráða af könnuninni að verslanir á Suðurlandi missi spón úr aski sínum, þar sem höfuðborgin er annars vegar. • Blaðsíða 2 jfjf^ »*«;•; ***»¦¦ £wr jiP1 ' s^ss^r^W ^SÍM -«£Æ*í-Í > wc ^áír*' Leítarmenn úr Björgunarsve'rtinni Ingólfí í leitinni að ferðamanninum breska. j»*r*rt imuinynd M;tt(hia\ Kostnaður við árangurslausa leit að breska ferðamanninum sem fór f rá Hofi í Öræf um skipti milljónum: Líkið fannst við tún- fótinn þegar hlánaði Lík breska ferðamannsins, sem ætlaði á Hvannadalshnjúk frá bænum Hofi í Öræf- um, fannst í gærmorgun. Má segja að leitað hafi verið langt yfir skammt í þessu tilfelli, þar sem líkið fannst rétt utan við túnfótinn á Hofi, Það var ekki fyrr en hlánaði að líkið kom í Ijós undan fönn sem sett hafði niður í síðustu viku. Sem kunn- ugt er gerðu húsráðendur allt sem í þeirra valdi stóð tit að aftra för mannsins. Ekki var hægt að hefta för hans því slíkt mun teljast brot á mannréttindum. • OPNAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.