Tíminn - 24.01.1990, Síða 1

Tíminn - 24.01.1990, Síða 1
Lítiö um að fólk utan höfuöborgarsvæóisins komi í bæinn til aö versla: Koffla suður í djammið og leita sér lækninga Könnun sem tíu nemend- ur raunvísindadeildar Há- skólans framkvæmdu í sex byggðarlögum leiðir í Ijós að algengasta erindið suður er að stunda skemmtanalíf og heim- sækja ættingja og vini. Þá eru ferðir til að leita sér heilsubótar mjög algengar og virðist tannlæknaþjón- usta eftirsóknarverðust. Einungis Selfyssingar koma gagngert til að versla í Reykjavík og má ráða af könnuninni að verslanir á Suðurlandi missi spón úr aski sínum, þar sem höfuðborgin er annars vegar. • Blaðsíða 2 Leitarmenn úr Björgunarsveitinni Ingólfi í leitinni aö ferðamanninum breska. Tímuniynd MuUhias Kostnaður við árangurslausa leit að breskaferðamanninum semfórfrá Hofi í öræfum skipti milljónum: Líkið fannst við tún- fótinn þegar hlánaði Lík breska ferðamannsins, sem ætlaði á Hvannadalshnjúk frá bænum Hofi í Öræf- um, fannst í gærmorgun. Má segja að leitað hafi verið langt yfir skammt í þessu tilfelli, þar sem líkið fannst rétt utan við túnfótinn á Hofi. Það var ekki fyrr en hlánaði að líkið kom í Ijós undan fönn sem sett hafði niður í síðustu viku. Sem kunn- ugt er gerðu húsráðendur allt sem í þeirra valdi stóð til að aftra för mannsins. Ekki var hægt að hefta för hans því slíkt mun teljast brot á mannréttindum. • OPNAN

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.