Tíminn - 25.01.1990, Page 1

Tíminn - 25.01.1990, Page 1
■ Sjötíu sjóðir lagóir niður af ríkisendurskoöun, en ellefu hundruöeru enn ífullufjöri: Seilast til ódauð- leika gegnum sjóði Liðlega ellefu hundruð sjóðir, flestir hverjir minningarsjóðir eða styrktarsjóðir, eru á skipulagsskrá hér á landi. Þetta segir ekki alla söguna því vitað er um fjölmarga sjóði sem ekki hafa verið skráðir. Mikil skriffinnska er í kringum sjóðina og hafa vörsluaðilar þurft árlega að senda ríkis- endurskoðun yfirlit yfir starf- semi sjóðanna. Með tilkomu laga frá 1988 er loks hægt að leggja niður þá sjóði sem menn óska eftir. Nýverið voru sjötíu sjóðir lagðir niður og fimmtíu aðrir verða fljótlega lagðir niður. Mestmegnis er um að ræða minningarsjóði þar sem einstaklingar seilast eftir ódauðleika fyrir sig eða sína. • Blaðsída 5 Kögurvængja, ónæm fyrir eitri, ógnun við framtíð grænmetisræktenda: Eyðileggur útlend padda gróðurrækt í Hveragerði? Fyrir um átján mánuðum nam kögurvængja land á íslandi og hefur á skömmum tíma náð fótfestu hér. Kvikindið er agnarsmátt, og segði sjálfsagt fátt af ferðum þess ef það væri ekki skaðvaldur í grænmetisrækt. Kögurvængja er ónæm fyrir flestum eiturtegundum en vinnur ómælt tjón í gróðurhúcum í Hveragerði þar sem hún er nokkuð útbreidd. Eina ráðið í dag tii að berjast við kögurvængjuna er að hreinsa út úr húsunum. • OPNAN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.