Alþýðublaðið - 29.09.1922, Side 2

Alþýðublaðið - 29.09.1922, Side 2
I AL»?ÐOBfLAÐtÐ la iafin sf figln. Málrerkasýning Freymóði Jó- hannessonar er t G T.-húiinu uppi, en GunnlögB Blöndai í húsi K F. U. M. Biðar opnar allan daginn. verður Skemtisamkoma haldin I ,ISno“ laugardaginn 30. septensber næstkomandf., Skemtiskrá: Tarzan. Allir þeir er pantað hafa 1. bindi af „Tarzan* á afgr. blaðsins, og ekki hafa vitjað bók- arinnar, geta vitjað hennar á af- greiðsluna til 1. okt. Að þeim tíma liðnum verður húu seld öðrum. Elnsðngnr. Gamanyísnr. Grísk-rómTersk glíma og Hlut a velt a. Þar verður, meðal margs annars: 1 tonn af kolutn, fé á fæti, legu- bekkur og leikfímlstkór, Álafosidúkar og fsieczkt scojör, rafmagnsáhöiá reiðfataefni, ofnar, eldhúsgögn og fjöldamargt sem flestir þurfa að eiga. Nffiturlæknir I nótt (29. sept.) Jón Hj Slgurðsson Laugaveg 40 Simi 179. Virðingarfylst. • Glímufélagid Armann. Búid er hér víðazt að taka upp rófur og kartöflur úr görð um og mun uppikeran vera með betra móti. Sláturstíð er nú byrjuð hér og hefir töluvert af fé komið hiug- að til bæjarins siðustu daga. óskast til leigu um mánaðamótin. Upplýsingar á skrifstofu borgarstjóra. Yaxtalækkun. Samkvæmt ang lýsingu ,frá Landsbankanum lækka vextir af lánum og forvextir af vixlum hjá bankanum, frá næitu másaðarmótum, úr 7% niður < 6% Framlengingargjald helzt óbreytt. Hvenær skyldi tilandabanki iækka s<na vextl f Es. Lagarfosa kom hingað < gærmorgun. verður fargjaldið 165 kr, en á öðru fanými 115 kr. Stanur fór álelðis tii Breiða fjarðar f gær. Togarinn Geir fór á veiðar f gær. Búist er við að fleiri fari næsta daga. Es. Gullfoss kom til Seyðis- fjarðar f morgun. Nýjar plötur. Nýkomið mikið úrval. Til BÖlu góður, notftður» ofn, með tækifærisverði. Upplýi- logar í Suðurgötu 6 Felix Guðmundsson. S var frá Einari Jochumsiyni gegn víi unum sem biitust f gær: Heimsku kennir, kerling, þú. Kriiti áttu þjóna. Hafðu' ei fagra’ og frjálsa trú fyrir lepp i skóna. Dýfki englnn dauða trú. Drottlnn einn er góður. Til vor strcymir náð hans nú£, náð er sálaríóður. Reyndu Guðrún Reykjalín rækta vit þitt betur. Þú átt iðrast auðarlin, eins og forðum Pétur. Einar Jockumtson. Meðlagið með gamalmennum á gamalmennahæli þvf sem stjórn Samverjani, hefir vetið að koma á fót, verður sem hér seglr, 2 kr. á dag með gamalmennum sem eru eru sjálfbjarga og 2,50 kr. með þeim sem eru ósjálfbjarga. Þau gamalmenni sem ætia að sækja um rúm á hælinu, þurfa að senda umsóknir fyrir helglna næstu. B. Es. ísland fór héðan f gær áleiðis tii ísafjarðar. Jafnaðarmannafélagsfnnðnr verður á mánudaginn. Fargjald iækkar á skipum Eim- skipafélagsins, frá 1. okt., milli ltiands og Skotlands eða Kaup- xnannahafnar. A fyrsta farrými Athýgli skal vakin á auglýs ingu frá skrifstofu borgarstjóra á öðrum stað f blaðinu. Það er aug lýiing eftir húsnæði fyrir fólk sem ekki hefir með nokkru móti getað útvegað sér skýli yfir höíuðið. Svona er áitandið hér. Sðngskemtnn þeirra bræðranna Eggeits Stefánssonar og Sigvalda Kaldalóns var endurtekin f gær- kvöld í Nýja Bíó fyrir fullu húsi. Var óblandin ánægja meðal til heyrendanna yfir meðferð þeirra bræðra, á mörgam hiutverkunum. Fræðslnnefnð Jafnaðarmanna- félagsins biður það fólk, sem heí- ir hugsað sér að fá fræðslu f fé lagsftæðum ásamt fleiri námsgrein um f vetur, að koma tii viðtals f Aiþýðuhúsið kl. 5—7 f dag.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.