Alþýðublaðið - 29.09.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.09.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Smávegis. — Norskt gutuskipafélag, sem hefir flutt 50 skipsfarma til Petro- grad I sum&r, hefir nu sett upp .skrifstofu þar. — Bandaríkjamenn vildu fá að senda rannsóknarnefnd til Rú«? iands tll þess að rannsaka ástandtð Sovjetstjórnin svaraði, að það væri velkomlð, ef bún mætti senda rannsóknarnefnd til Bmdarikjanna til þsss að rannsska líí og kjör verkamanna, svo og auðkýfiaganna þar, en þessu vildi Bandarikjastjórn ekki ganga að. — Óttast er að „tkakki tura- inn" i Pisa (sem er borg á ítallu) hrynji bráðlega Hailinn sem var 10 fet árlð 1829 er nú 15 fet Siður er erlendis að skíra þá „Pisa" stm hallast — Höfninni í Petrograd á nú að halda opinni alt árið með ís brjótum, en höfnioni i Arkungelsk við Hvítahaf f io'/s mánuð á ári. — Nýlega sökk þýzka íarþega skipið Harmonia fy/ir framan Oportö. Um þúsund f«þegar voru með skiplnu og varð þeim öllum bjargað. — Samningar standa nú milli Sovjet Rússlands og J*p*na, uno, að Japanlr vjerði & brott með feer 119 sitt úr Austur Siberiu. Herlið þetta kostar J^pan 600 mil| yen á ári, og ern þvl likur til þes*, að Jtpanir sjái sér hagnað af því, að hafa sig á brott. Sveinn 3óhainssosi verzlar á Vesturgötu 39. Verzlunin heitir Björninn. Þangað fara allir, sem vilja íá sér ódýrar og góðnr vörur. Að telja upp hverja vörutegund með verði yrði of langt. Þó skal að eins bent á: Niðursoðna œjólk í stórura dósum frá 0,85—0,90, I smærri dóium 0,80, Strautykur 0,55 V2 kilo, Melía 0,60, Hiframél 0,35, Hrisgrjóno.35, Hveiti 0,35—0,40, Sagó 0,45, Rúgmél 0,25, Sveskj ur 1,00, Plöntufeiti (Palaiin) 1,25 Spyrjið um verð á ostum aður en þér festið kaup asnatsstaðar Steinolfa ódýriist í bænum 0,44 Kterinn send um borgina hvert sem óskað er. — Sínii 112. ®iM9WM6«m0MiNC^mð8 | Verzl. Edinborg. | 6$ xnilxlar* toirgöijg al S& M nýjura, göðam og smokklcga vðldnm vörum komu ÉL |*| með S.s. .Iilsndi", s.o sem krenhattar, silki, |k Jjjljjjl margar teg, kjótatau, ilmvötn o. m fl. JJÉl. M Eanfremur allskonar búsáhöld I járnvörudeildina. M i- Verzl. Edinborg, V 5 m Hafnarstræti 14. Sími 300- & Gummistígvél. Mtð „IsUndi" hefi eg fengið Ball-Band og "V. Æ. C gummittlgvél af öllum stærðum. Vrðið bfzt, samanborið við gseði'n. Gjorið svo rel að líta inn í SkóYerzlun Stefáns Gunnarssonar, Aðalstræti 3. ? T Borgarneskjöt til söltunar. Lítið það ekki dragast, að panta hjá oss hið ágæta Borg- arneikjðt til niðursöltuoar. — Vér viljum raða mönnum til að kaupa hjá oss dilkakjötið í þessum mínuði, og vér munum reyna að sjá um að allir, aera sækjast eftir bezta kjötinu, eigi kost á að fá nægiíega mikið. Sendið oss pantanir yðar frekar í dag en á raorgun, það tryggir yður að það bezta berði á borðum yðar í vetur. Kaupfélag Reykyikinga. Ejotbúðin & Laugaveg 49. Sími 728. v T t Til SÖIus Eikar kjöttunna, 2 síldartunnur (tómar) og notuð föt a meðal mann. Alt mjög ódýtt. Uppl. á Kárastig 10 (uppi). Ný SVÖYt föt (saumuð af klæðskera) á meðalmann til sölu Verð 150 kr, — A v. á. jNý reiðhjól afar-vönðuð, nýkomin. Verðið lækkað. Sfmi 893. jÓlafur Magnú88on.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.