Alþýðublaðið - 29.09.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.09.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 M m Verzl. Edinborg. miklar birgöi< at nýjnns, góðam og amekblcga Tðldnm vðrara komu með S.s. .Iilsndi*, s.o seoo krenhattftr, silki, margar teg , kjólatau, ilmvötn o. m fl. Eanfremur allskonar búsáhðld f járnvörndeildina. Verzl. Edinborg, Hafnarstræti 14. Simi 300* eMa Gummistígvél. Míð .Islandi* hefi eg fengið Ball-Band og "V. A.. C. gummUtlgvél af öllum stærðum. V<*róið bízt, tamanborið vlð gaeðín. Gjðrið svo vel að líta inn í SkóYerzIun Stefáns Gunnarssonar, Aðalstræti 3, ♦ ♦ ♦ I l ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ . Borgarneskjöt til söltunar. Lítið það ekki dragast, að panta hjá oas hið ágæta Borg- arnetkjöt til niðursöltudar. — Vér viljum ráða mönnum til að kaupa hjí oss dilkakjötið ( þessum nisnuði, og vér munum reyna að sjá uca að allir, sem ssakjast eftir bezta kjötinu, eigi kost á að fá uægiíega miklð. Sendið pss pantanir yðar frekar ( dag en á œorgun, þa@ tryggir yður að það bezta berði á borðum yðar ( vetur. Kaupfélag Reykvikinga. Ejðtbúðin á Laugaveg 49. Sími 728. % '♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ í ,1 Smávegis. — Norskt guluskipafélag, sem hefir fiutt 50 skipifarma tll Petro- grad ( sumar, hefir nú sett upp skrifstofu þar. — Bandarikjamenn vildu fá að senda rannsóknarnefnd tii Rúss lands til þess að rannsaka ástandtð Sovjetstjórnin svaraði, að það væri velkomtð, ef bún mætti senda rannsóknarnefnd til Bmdarfkjanna til þ:ss að rannsska Iff og kjör verkamanna, svo og auðkýfiaganna þar, en þessu vildi Bandankjastjórn ekki ganga að. — Óttast er að „skakki turn- inn* ( Pisa (sem er borg á ítallu) hrynji bráðlega Hailinn sem var 10 fet árlð 1829 er nú 15 fet Siður er erlendis að skíra þá .Pisa" stm hallast — Höfninni ( Petrograd á nú að halda opinni alt árið með is brjótum, en höfnioni ( Arkungelsk við Hvítahaf ( so'/s mánuð á ári. — NjTlega sökk þýzka farþega skipið Harmonia fyir framan Oportó Um þúsund f.rþegar voru með skipinu og varð þeim öllum bjargað. — Samningar stsnds nú miiii Sovjet Rússlands og Japma, um, að Japanir v„erði á brott með iter lið sitt úr Austur Siberiu. Herlið þetta kostar J^pan 600 milj yen á árl, og ern þv( likur til þesv, að Jnpanir sjái sér hagnað af því, að hafa sig á brott. Sveinn Döhaansson verzlar á Vesturgötu 39. Verzlunin heitir B j ö r n i n n. Þangað fara allir, sem vilja fá sér ódýrar og góðar vörur. Að telja upp hverja vörutegund með verði yrði of langt. Þó skal að eins bent á: Niðursoðna mjólk (stórum dósum frá 0,85—0,90, ( stnærri dósum 0,80, Strauiykur 0,55 V2 kflð, Melís 0,60, Hiframél 0,35, Hrfsgrjón 0,35, Hveiti 0,35—0,40, Sagó 0,45, Rúgmél 0,25, Sveskj ur 1,00, Plöutufeití (Palmin) 1,25 Spyijið um verð á ostum áður en þér festið kaup annaisstaðar Steinolfa ódýrust íbænum 0,44 literinn send um borgina hverk sem óskað er. — Sími 112. Til SÖlus Eikar kjöttunna, 2 síidartunnur (tómar) og notuð íöt a meðal mann. Alt mjög ódýrt. Uppl. á Kárastfg 10 (uppi). Ný svöut föt (saumuð af klæðskera) á meðaimann til sölu Verð 150 kr, — A v. á. Ný reiðhjól afar-vönduð, nýkomiu. Verðið iækkað. Sfmi 893. Ólafur Magnússon.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.