Tíminn - 27.01.1990, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.01.1990, Blaðsíða 6
¦£ 14 m HELGIN Laugardagur 27. janúar 1989 SAKAMAL SAKAMAL SAKAMAL SAKAMAL SAKAMAL SAKAMAL MURUÐ Eiginmaður tilkynnti hvarf konu sinnar og kvaöst viss um að hún hefði stytt sér aldur. Fimm mánuð- um sfðar fannst Ifk hennar múrað inn f stall á sameiginlegum vinnu- stað hjónanna. INNI A VINNUSTAÐ Síminn á lögreglustööinni í Dayton hringdi stöð- ugt. Símavörðurinn var ekkert ao flýta sér og þegar hann svaraöi þá hlustaði hann á mann sem vildi til- kynna mannshvarf. Símaverðinum fannst maðurinn tala í einken nileg- um tóni og benti honum á að hann yrði að koma á stöðina til að gera formlega skýrslu en samt vœri hœgt aö taka allar helstu upplýsingarnar símleiðis. l'-v 'mmæ&m — Gott, sagði maöurinn. — Það er konan mín. Hún er horfin. Síðan varð langt hlé og þegar maöurinn tók aftur til máls skalf rödd hans. — Ég veit ekki hvaö ég á a6 gera. Ég óttast að hún hafi stytt ser aldur. — Af hverju heldurðu það? spurði símavöröurinn. Maðurinn hélt áfram og sagði að kona sín hefði um tíma verið þung- lynd og iðulega látifj að þvi liggja aö hún vildi binda enda á líf sitt. Hann hefði reynt að stappa í hana stálinu og mistekist það. Nú voeri hún týnd og hann óttaðist það versta. Siðar um daginn, þriðjudag 24. nðvember 1987, kom hinn áhyggju- fulli eiginmaður á fund lögreglunnar. Harm var blautur eftir rigninguna en ihyggjuhrukkurnar hðfðu ekki skol- ast af andliti hans. Lögreglumenn sem tóku skýrsluna voru slíku vanir. Týnda konan hét Judith Sinks, var 44 ára og starfaði hjá Dayton- blaðinu. Þótt engan grunaði það þá átti leilin að þessari laglegu tveggja barna móður eftir að standa f fimm mánuði og komast á forsiður blaða f öllum landshomum Bandarfkjanna. Kynntustávinnustaö Judith Sinks var ein sex systk- inaog fcedd í herspitala i Fort Bliss i Texas, skammt frá El Paso. Hln ölst upp f Falmouth í Indiana sem var lít- ill landbúnaðarboer. Faðir hennar var vélvirki en móðirin rcesti. Judith sá um matinn og gœtti systkina sinna. Eftir menntaskóla giftist Judith skólabróður slnum f lítilli kirkju skammt surman við Falmouth. Mikil veisla var að athðfninni lokinnt og svo tók alvara lífsins við. Ungu hjðnin settust að I Ander- sonville sem er svo lítill boer að hann fínnst i fcestum kortum. Eftir fiein ir fékk eiginmaÖurinn starf sem kjð- tvinnslumaður og þau fluttu til Richmond. Þaðan lá leiðin 1980 til Franklin sem er svefhbccr f útjaðri Dayton-borgar f Ohio. Judith fékk starf f póstdeild Day- ton—blaðsins og var valin úr stórum hópi umsœkjenda. Skyndilega lauk hjónabandinu og Judith fékk forrœfii beggja doetra hjónanna. Britt foerði hún sig yfir i dreifíng- ardeild blaösins. Þótt hún befði verið gift fri ung- lingsaldri itti hún efcfcí í neinum vandroeðum með að venjast þvi að vera cinhleyp. Hún hafði gaman af að dansa og umgangast fólk og kynntist nokkrum karlmðrmum. Hjónaband var allt annar handleggur. — Ég hef verið gift, sagði hún við vini sína. — Ég held að það verði ekki aftur. Ég er komin i þann aldur. En skðmmu sfðar kynntist hún Ted Sinks. Hann si um viðhald i hús- nceði blaðsins, einkum hita- og loft- rcestingarkerfum og pípulögnum. Harm var myndarmaður, vin- gjamlegur og að minnsta kosti f dreifingardeildinni virtist hann frem- ur gamaldags f hittum, hann opnaði dyr fyrir konum og stðkk i fœtur þegar kona kom inn í herbergið. Allt fri upphafi hreifst Judith af Ted Sinks. Hann itti litla fíugvél sem harm geymdi i einkavelli nilœgt heimili sfnu og flaug við hvert toeki- foeri. Hann itti lfka aflmikið mótor- hjól sem hann þeysti gjarnan i um af- skekkta sveitavegi og kom iðukga heim þakirm lefiju fri hvirfli til ilja. Veski í póstkassa Judith var i föstu þegar hún kyrmtist Ted en sagöi vininum upp og sneri sér alfarið að Ted. Samband- ið leyndi sér ekki i virmustaðnum og mikið var um það talað en Judith koerði sig kollótta. Þau Ted urðu óað- skiljanleg og giftu sig loks f septem- ber 198S. Það var armað hjónaband beggja. — Mamma sagði að sér fyndist Teddy indoelasti maður f ðllum heim- inum, sagði önnur dóttir hennar scinna. — Mér fannst mamma stil- heppin og hun virtist mjðg hamingju- söm. Nú, tveimur irum sfðar, var Jud- ith horfín og lflcur voru taldar i að hún hefði fyrirfarið sér. Það var meira en litiö undarlegt. Ted Sinks roeddi við David Lantz, þraufþjilfaðan rannsóknarlðgreglu- marm, sem um tfma gegndi störfum við þi deild sem leitaði að týndu fólki. Ted sagði honum að Judith hefði hagað sér einkermitega síðan hún datt og meiddist i foeti. Hún voeri f gifsi og hefði itt tfma hji lœkni daginn iður, minudaginn 23. nóvcm- ber. — Ég kom heim klukkan hilfþrjú til að fara með hana til loeknisins, sagði Ted. — Þí var hún farin. Hún skildi ekki eftir bréf eða neitt, bara fór. Hann kvaðst hafa hringt til ni- grarma og vinafólks en engirm hefði séö Judith. Harm sat við símann alla nóttina f von um að hún hringdi en um morguninn ikvað hann að til- kynna lögreglunni hvarf hennar. — Ég vissi ekki bvað ég gœti gert ann- að, sagði Ted Sinks með gritstafinn í kvcrkunum. — Guð mirm góður, ég trúi ekki afi hún sé horfín. Lantz grennslaðist fyrir um Judith i sjukrahúsum, i fangagcymslum, f lfkhúsinu, hji Hjilpraeðishemum og í kvcnnaathvarfinu. Hami talaði við leigubílastöövar og áœtlunarbílstjóra en enginn hafði séð Judith Sinks. Daginn eftir hringdi Ted til Lantz. — Það er lygtiegt, sagði hann. — Ted Slnks var elnkar laghn við vic- gorðk an hann gat ekkl hamið skap- ofsa slnn. Hann fann aðra lelo ... Þeir hringdu til mfn fri póstinum. Veski Judith fannst f póstkassa rétt iðan. Bréfberi fann veskið þegar hann losaði kassarm og yfírmaður hans hringdi sfðan til Sinks. Lögreglu- menn vissu ekkert hvað þeir ittu að halda. Ljúfmenni eöa ruddi? Ef veski Judith hefði verið stolið með greiðslukortum og peningum, þvf var þvf þi troðið f póstkassa þeg- ar mun auðveldara hefði verið að fíeygja þvi i rusiafðtu eða gim sem eru um allar götur? Hvað hafði þá orðið um Judith? Ein kcnning var sú að Judith hefði oetlað að stytta sér aldur og skilið veskið eftir í póstkassa sem skilaboð til bónda síns og lögreglunnar um hvað gerst hefði. Póstkassirm var að- eins spölkom fri brúnni yfir Miami- fíjótið en af henni hafa margir stokk- ið f iranna ris til að binda enda i líf sitt. Dagamir liðu og fjölskyldan beið i ofvoeni eftir að frétta eitthvað af Judith. Ótriílegt þótti að Judith hefði litið sig hverfa af ásettu riði þótt svo að eitthvað þjakaði hana. Ósjilfritt isökuðu doetumar Ted um hvarf móður þeirra. Ein systir Judith sagði lðgregl- urmi að Ted hefði blátt áfram bannað sér og manni slnum að koma 1 heim- sókn. Hún boetti við að Ted voeri með eindœmum bráður f skapi og hefði oftsirmis barifi Judith og hert að hálsi hermar. Hún nefhdi atvik um pisak- ana árifi iður, skömmu el'tir að Ted og Judith fluttu I nýtt l.us. Judith hafði boðið oettingjum sfnum i kvðldverð. — Ted samþykkti en var þó treg- ur og rétt áfiur en við hjónin lðgðum af stað, hringdi harm og aflýsti öllu saman. Harm réðst sífian i Judith og var nœrri búinn að kyrkja hana f broeðisinni. Hún vildi ekki segja mér það strax, hélt systirin áfram. — Hún bað mig að segja það engum en sagði mér svo að Ted hefði slegið hana niður og gripið um háls hennar. Hún varð að ganga I rúllukragapeysum eða með sloeður f langan tfma i eftir. Nigrarmamir siu þð allt aðra hlifi i Ted Sinks. í þeirra augum var hann atorkusamt ljúfmenni sem allt lék í höndunum i. — Hann var alltaf að dunda i bilskúmum, sagði einn þeirra. — Harm gat gert við alla hluti og var sérlega handlaginn. Boeði Ted og Judith vom vel þokkuð i hverfinu og þegar hún hvarf var ekki talað um annað þar. Þiö finnið hana aldrei Ted hélt þvf statt og stöðugt fram að kona hans hefði stytt sér aldur. Harm grét þegar hann lýsti heim- komu sinni og sagðist vilja gefa allt til afi vita hvaö hefði orðið um hana. Þegar einn œttingi hennar stakk upp i að riða einkaspœjara til að leita að Judith, sagði Ted blátt afram: — Það er bara sóun i tfma og pen- ingum. Hún finnst aldrei. David Lantz fannst þetta voegast sagt einkcnnileg fullyrðing, einkum af manni sem var sorgin uppmiluð. Hvernig gat hann veriö svo viss um þetta? Ekkert Hk farmst f Miami-inni og ekkert sem lýsingin á Judith itti við kom fram f likhusinu. Hvarf Judith Sinks var hulinn leyndardómur í toepa fimm mánuOi. Þi var það þriðjudagirm 26. aprfl 1988 að maður sem ekki vildi lita nafns sins getið hringdi til dómhúss- ins f Dayton. Hann kvaðst hafa upp- lýsingar um hvarf Judih Sinks. — Þið finniö hana i sjöundu hoeð f húsi Dayton—blaðsins, sagði maðurinn. Harm boetti þvi við að Ted Sinks og einn starfsmanna hans, Fred List, hefðu komið líkinu fyrir undir steyptum stalli í kyndikléfa i hoeð- irmi. — Fred veit ekkert um pað, sagði maðurinn að lokum og lagði i. Þessum upplýsingum var komið áleiöis til David Lantz, sem taldi þaw eitt það vitlausasta sem harm hefði heyrt. Hann sagði Jerry Smith, starfs- félaga sfnum, fri þessu. Jerry taldi lfklcgast að si sem hringdi vœri með lausa skrúfu en vissara voeri þó að at- huga milið og losna við allan grun. Lðgreglumenn fóru nú f blaðhús- ið og biðu um að fi að líta inn í kyndiklefann i sjöundu hœð. Þeir skoðuðu herbergið og siu þi aftengt vatnshreinsitaeki sem stóð i nýlcga steyptum stalli, um 60 cm háum, eins metra breiOum og 130 sm lðngum. Þar vœri nœgilegt rými til að fela lfk. Lantz og Smith hðfðu samband við Fred List, starfsmarmiim sem itti að hafa hjilpað Ted Sinks að múra lfkið þama inni. Hvaö var (tunnunni? List sagði að Ted hefði hringt til sin að kvðldi 20. nóvember irið iður, sem var um helgi, og beðið sig um aðstoð við aö flytja 200 lítra. blia plastturmu f kyndiklefann i sjðundu hœfi f blaðhusinu. Sinks sagði honum að f tunnunni voeri efhi sem hann hefði œtlað að nota I garðinn en kom- ist svo að þvf að það iimihélt asbest. Nú vildi hann losna við tunnuna og innihaldiö. List sagði að Sinks hefði sótt sig um hilfþrjúleytlð siðdegis og þeir sfðan farið beim f bílskurinn. Sinks bað hann svo að bfða úti, meðan hann hugaði að konu sinni sem var vist lasin. Sfðan lyftu þeir tunnurmi upp i pallbílinn og óku til blaðhússins. Þar settu þeir hana í lyftu i kjallaranum en hún gekk aðeins upp i sjöttu hoeð. Þeir komu tunnunni i handvagni upp i sjöundu hoeðina og inn í kyndiklef- ann. Þar var búið að sli upp fyrir stallinum i miðju gólfínu. — Ég fór niður til að sœkja slðngu til að blanda steypuna, sagði List. — Þegar ég kom aftur þi foerð- um við tunnuna noer rammanum. Ted sagðist sji um það sem eftir vaeri og ég fór. List sagði að hann og tveir aðrir starfsmenn hefðu farið eftir helgina til að þrífa kyndiklefann en þi hefði steinstallurinn verið orðinn þurr og turman horfrn. Hann sagði að sér hefði fundist skritið hvað Ted hefði haft mikið fyrir þvi að losa sig við tunnu af asbesti en ekki hugsað meira 'um það. Ted hefði ráðið þessu. Tunn- an hefði verið innsigluð og sér hefði ekki dottið i hug að opna hana. — Hún var ein 50 kfló að þyngd og það var hoefílegt fyrir þetta magn af as- besti, sagði Fred List. — Svo frétti ég aö kona Teds vœri horfín en það hvarfíaði ekki að mér að ncitt samband voeri milli hennar og plasttunnunnar. Ted sagði mér aö hún voeri lasin þegar ég kom heim til hans. Hann fðr meira að segja irm til að athuga með hana. Múruö inn í stall Lantz fðr nú að gruna að Judith hefði þi þegar veríð látin en Ted bú- ið til sjúkrasöguna ef einhver skyldi gruna eitthvað seinna. Það hafði greinilega dugað. Lantz og Smith fengu nú leitar- heimild og isamt sex mönnum fri yf- irvöldum fóm þeir að kvðldi til i blaðhusið, vopnaðir loftpressum og sleggjum sem þeir réðust með i steinsteypustallinn. Eftir klukkutima brot var klefinn orðirm fullur af se- mentsryki og merm svcittir. Góður hluti stallsins var horfinn og Lantz fór að velta fyrír sér hvort Ted Sinks hefði ekki bara steypt asbestið inn I hann. Hann var varla búinn að hugsa þi hugsun til enda þegar klefírm fylltist skyndilega af ðlýsanlegum ðþef af rotnandi holdi. Mennirnir gengu nú að verltí með hilfu meiri ákafa og fýlan magnaðist enn. Þi kom Lantz auga i eitthvað sem líktist taui. Hann togaði f það og hönd spratt upp. Um úlnliöinn var armbandsúr eins og það sem Judith hafði verið með þegar hún hvarf. Nú var steypan brotin fri líkinu sém var raunar lítið annað en skúm og bein. Það var síöan sett f plastpoka pg fjarloegt Skýrsla tannloeknis Jud- ith nœgði til að staðfesta að þetta var Ukhennar. Nú var fariö hcim til Teds Sinks og Lantz hringdi dyrabjðllurmi. Ted kom til dyra með brauðmylsnu i bringunni, hafði aufisjaanlega verið að horfa i sjónvarpifi. Hann heilsaöi alúðlega. — Mi ég eiga við þig orð? spurði Lantz. — Auðvitað, svaraði Sinks og W^^K^^^ __ K-Kt.*1.1,»'J.'».'lK-».T.1.V.'J.'».-».1-,».,K'»."»:^:"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.