Tíminn - 27.01.1990, Side 6

Tíminn - 27.01.1990, Side 6
14 HELGIN Laugardagur 27. janúar 1989 SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMAL SAKAMAL SAKAMAL Eiginmaður tilkynnti hvarf konu sinnar og kvaðst viss um að hún hefði stytt sér aldur. Fimm mánuð- um síðar fannst lík hennar múrað inn í stall á sameiginlegum vinnu- stað hjónanna. INNI A VINNUSTAÐ Síminn á lögreglustööinni í Dayton hríngdi stöö- ugt. Símavöröurinn var ekkert aö flýta sér og þegar hann svaraöi þá hlustaöi hann á mann sem vildi til- kynna mannshvarf. Símaveröinum fannst maöurínn tala í einkennileg- um tóni og benti honum á aö hann yröi aö koma á stööina til aö gera formlega skýrslu en samt vœri hœgt aö taka allar helstu upplýsingarnar símleiöis. — Gott, sagöi maCurinn. — Það cr konan mín. Hún er horfin. Síöan varö langt hlé og þegar maöurinn tók aftur til máls skalf rödd hans. — Ég veit ekki hvaö ég á aC gera. Ég óttast aö hún hafí stytt sér aldur. — Af hverju helduröu þaö? spuröi símavöröurinn. Maöurinn hélt áfram og sagöi aC kona sln heföi um tíma veriö þung- lynd og iöulega látiC aö þvf liggja aö hún vildi binda enda á lff sitt. Hann heföi reynt aö stappa í hana stálinu og mistekist þaö. Nú vœri hún týnd og hann óttaöist þaö versta. Sföar um daginn, þriöjudag 24. nóvember 1987, kom hinn áhyggju- fulli eiginmaöur á fund lögreglunnar. Hann var blautur eftir rigninguna en áhyggjuhrukkumar höfCu ekki skol- ast af andliti hans. Lögreglumenn sem tóku skýrsluna vom slfku vanir. Týnda konan hét Judith Sinks, var 44 ára og starfaöi hjá Dayton- blaöinu. Þótt engan grunaöi þaö þá átti leitin aö þessari laglegu tveggja bama móöur eftir aö standa í fimm mánuöi og komast á forsföur blaöa í öllum landshomum Bandarfkjanna. Kynntustávinnustaö Judith Sinks var ein sex systk- inaog foedd á herspftala í Fort Bliss f Texas, skammt frá E1 Paso. Hún ólst upp f Falmouth í Indiana sem var lft- U1 landbúnaöarbœr. Faöir hennar var vélvirki en móöirin roesti. Judith sá um matinn og goetti systkina sinna. Eftir menntaskóla giftist Judith skólabróöur sínum í lftilli kirkju skammt surman viö Falmouth. Mikil veisla var aö athöfninni lokinni og svo tók alvara lffsins viö. Ungu hjónin settust aö I Ander- sonville sem er svo lftill boer aö hann firmst á foestum kortum. Eftir fáein ár fékk eiginmaöurinn starf sem kjö- tvinnslumaöur og þau Quttu til Richmond. Þaöan lá leiöin 1980 til Franklin sem er svefiiboer f útjaöri Dayton-borgar f Ohio. Judith fékk starf f póstdeild Day- ton—blaösins og var valin úr stórum hópi umsoekjenda. Skyndilega lauk hjónabandinu og Judith fékk forroeöi beggja doetra hjónanna. Brátt foeröi hún sig yQr f dreifing- ardeild blaCsins. Þótt hún heföi veriö gift frá ung- lingsaldri átti hún ekíci í neinum vandroeöum meö aö venjast því aö vera einhleyp. Hún baföi gaman af aö dansa og umgangast fólk og kynntist nokkrum karlmöimum. Hjónaband var allt annar handleggur. — Ég hef veriö gift, sagöi hún viö vini sína. — Ég held aC þaö veröi ekki aftur. Ég er komin á þarm aldur. En skömmu sföar kyimtist hún Ted Sinks. Hann sá um viöhald á hús- nceöi blaösins, einkum hita- og loft- rœstingarkerfum og pfpulögnum. Hann var myndarmaöur, vin- gjamlegur og aö minnsta kosti í dreifmgardeildinni virtist hann frem- ur gamaldags í háttum, hann opnaöi dyr fyrir konum og stökk á foetur þegar kona kom iim í herbergiö. Allt frá upphafi hreifst Judith af Ted Sinks. Hann átti litla flugvél sem harm geymdi á einkavelli náloegt heimili sínu og flaug viö hvert toeki- fœri. Hann átti lfka aflmikiö mótor- hjól sem hann þeysti gjaman á um af- skekkta sveitavegi og kom iöulega heim þakiim leöju frá hvirfli til ilja. Veski í póstkassa Judith var á föstu þcgar hún kynntist Ted en sagöi vininum upp og sneri sér alfariö aö Ted. Samband- iö leyndi sér ekki á vinnustaönum og mikiö var um það talaö en Judith koeröi sig kollótta. Þau Ted uröu óaö- skiljanleg og giftu sig loks f septem- ber 1985. ÞaÖ var annað hjónaband beggja. — Mamma sagöi aö sér fyndist Teddy indcelasti maöur f öllum heim- inum, sagöi önnur dóttir hennar seinna. — Mér fannst mamma stál- heppin og hún virtist mjög hamingju- söm. Nú, tveimur árum síöar, var Jud- ith horfm og líkur voru taldar á aö hún heföi fyrirfariö sér. ÞaÖ var meira en lítiö undarlegt. Ted Sinks roeddi viö David Lantz, þrautþjálfaöan rannsóknarlögreglu- maim, sem um tíma gegndi störfum viö þá deild sem leitaöi aö týndu fólki. Ted sagöi honum aö Judith heföi hagað sér einkennilega sföan hún datt og meiddist á foeti. Hún voeri f gifsi og heföi átt tíma hjá loekni daginn áöur, mánudaginn 23. nóvem- ber. — Ég kom heim klukkan hálfþijú til aö fara meö hana til loeknisins, sagöi Ted. — Þá var hún farin. Hún skildi ekki eftir biéf eöa neitt, bara fór. Haim kvaöst hafa hringt til ná- graima og vinafólks en engiim heföi séö Judith. Haim sat viö sfmaim alla nóttina í von um aö hún hringdi en um morguninn ákvaö haim aö til- kynna lögreglunni hvarf hennar. — Ég vissi ekki hvaö ég goeti gert ann- aö, sagöi Ted Sinks meö grátstafinn í kverkunum. — GuÖ miim góöur, ég trúi ekki aö hún sé horfin. Lantz grennslaöist fyrir um Judith á sjúkrahúsum, f fangageymslum, f lfkhúsinu, hjá HjálproeÖishemum og í kveimaathvarfinu. Haim talaöi viö leigubflastöövar og áoetlunarbflstjóra en enginn haföi séö Judith Sinks. Daginn eftir hringdi Ted til Lantz. — Þaö er lygilegt, sagöi hann. — Ted Slnks var elnkar laglnn viö vlö- gerölr «n hann gat ekkl hamlö skap- ofsa slnn. Hann fann aöra leiö ... Þeir hringdu til mfn frá póstinum. Veski Judith fannst f póstkassa rétt áöan. Bréfberi fann veskiC þegar hann losaCi kassann og yfirmaöur hans hringdi sföan til Sinks. Lögreglu- menn vissu ekkert hvaö þeir áttu aö halda. Ljúfmenni eöa ruddi? Ef veski Judith heföi veriö stolið meö greiöslukortum og peningum, því var þvl þá troöiö I póstkassa þeg- ar mun auöveldara heföi veriÖ aö fleygja því í mslafötu eöa gám sem eru um allar götur? Hvaö haföi þá oröið um Judith? Ein kenning var sú aö Judith heföi oetlaö aö stytta sér aldur og skiliö veskið eftir f póstkassa sem skilaboö til bónda síns og lögreglunnar um hvaö gerst hefCi. Póstkassinn var aö- eins spölkom frá brúnni yfir Miami- fljótiö en af henni hafa margir stokk- iC í áranna rás til aö binda enda á lff sitt. Dagamir liðu og fjölskyldan beiö í ofvœni eftir aö frétta eitthvaö af Judith. Ótrúlegt þótti aö Judith heföi látiö sig hverfa af ásettu ráöi þótt svo aö eitthvaö þjakaöi hana. Ósjálfrátt ásökuöu dœtumar Ted um hvarf móöur þeirra. Ein systir Judith sagöi lögregl- uimi aö Ted heföi blátt áfram bannaö sér og manni sfnum aö koma f heim- sókn. Hún bœtti viö aö Ted vceri meö eindoemum bráöur í skapi og heföi oftsiimis bariö Judith og hert aö hálsi hennar. Hún nefndi atvik um pásak- ana áriö áöur, skömmu eftir aö Ted og Judith fiuttu í nýtt l.ús. Judith haföi boðiö oettingjum sfnum f kvöldverö. — Ted samþykkti en var þó treg- ur og rétt áöur en viö hjónin lögöum af staö, hringdi haim og afiýsti öllu saman. Hann léöst síöan á Judith og var noerri búinn aö kyrkja hana f broeöi siimi. Hún vildi ekki segja mér þaö strax, hélt systirin áfram. — Hún baö mig aö segja þaö engum en sagöi mér svo aö Ted hefði slegiö hana niöur og gripiö um háls hennar. Hún varð aö ganga f rúllukragapeysum eöa meö sloeöur (langan tfma á eftir. Nágrannamir sáu þó allt aöra hliö á Ted Sinks. í þeirra augum var hann atorkusamt ljúfinenni sem allt lék f höndunum á. — Hann var alltaf aö dunda f bflskúmum, sagöi einn þeirra. — Hann gat gert viö alla hluti og var sérlega handlaginn. BœÖi Ted og Judith voru vel þokkuö í hverfinu og þegar hún hvarf var ekki talaö um annaö þar. Þiöfinniö hana aidrei Ted hélt því statt og stöðugt fram aö kona hans heföi stytt sér aldur. Hann giét þegar hann lýsti heim- komu sinni og sagöist vilja gefa allt til aö vita hvaö heföi oröiö um hana. Þegar einn œttingi hennar stakk upp á aö ráöa einkaspœjara til aö leita aö Judith, sagöi Ted blátt áfram; — Þaö er bara sóun á tíma og pen- ingum. Hún finnst aldrei. David Lantz fannst þetta vœgast sagt einkennileg fullyröing, einkum af manni sem var sorgin uppmáluö. Hvemig gat hann veriö svo viss um þetta? Ekkert lfk fannst f Miami-ánni og ekkeit sem lýsingin á Judith átti viö kom fram í líkhúsinu. Hvarf Judith Sinks var hulinn leyndardómur í toepa fimm mánuöi. Þá var þaö þ-iöjudaginn 26. apríl 1988 aö maöur sem ekki vildi láta nafns síns getiö hringdi til dómhúss- ins f Dayton. Hann kvaöst hafa upp- lýsingar um hvarf Judih Sinks. — Þið finniö hana á sjöundu hœö f húsi Dayton—blaösins, sagði maöurinn. Hann bœtti þvf viö aÖ Ted Sinks og einn starfsmanna hans, Fred List, heföu komiö líkinu fyrir undir steyptum stalli f kyndiklefa á hœö- iimi. — Fred veit ekkert um þaö, sagöi maöurinn aö lokum og lagöi á. Þessum upplýsingum var komiö áleiöis til David Lantz, sem taldi þœr eitt þaö vitlausasta sem hann heföi heyit. Hann sagöi Jerry Smith, starfs- félaga sfnum, frá þessu. Jerry taldi líklegast aC sá sem hringdi vœri meö lausa skrúfu en vissara vceri þó aö at- huga máliö og losna viö allan grun. Lögreglumenn fóru nú f blaðhús- iö og báöu um aö fá aö lfta inn f kyndiklefann á sjöundu hœö. Þeir skoöuöu herbergiö og sáu þá aftengt vatnshreinsitœki sem stóC á nýlega steyptum stalli, um 60 cm háum, eins metra breiöum og 130 sm löngum. Þar vœri nœgilegt rými til aö fela lík. Lantz og Smith höföu samband viö Fred List, starfsmanninn sem átti aö hafa hjálpaö Ted Sinks aö múra lfkiö þama inni. Hvaövarítunnunni? List sagöi aö Ted heföi hringt til sfn aö kvöldi 20. nóvember áriö áöur, sem var um helgi, og beöiö sig um aöstoö viö aö flytja 200 lftra, bláa plasttuimu f kyndiklefann á sjöundu hœö f blaöhúsinu. Sinks sagöi honum aö f tunnunni voeri efrii sem hann heföi oetlaö aC nota f garöinn en kom- ist svo aö þvf aö þaö iimihélt asbest. Nú vildi hann losna viö tuimuna og iimihaldiö. List sagöi aö Sinks heföi sótt sig um hálfþrjúleytiö sfödegis og þeir sföan fariö heim f bflskúrinn. Sinks baö hann svo aö bföa úti, meöan hann hugaöi aö konu sinni sem var vfst lasin. Sföan lyftu þeir tunnuimi upp á pallbflinn og óku til blaöhússins. Þar settu þeir hana f lyftu f kjallaranum en hún gekk aöeins upp á sjöttu hoeC. Þeir komu tunnunni á handvagni upp á sjöundu hceðina og inn f kyndiklef- ann. Þar var búiö aö slá upp fyrir stallinum á miöju gólfinu. — Ég fór niöur til aö scekja slöngu til aö blanda steypuna, sagöi List. — Þegar ég kom aftur þá foerö- um viö tunnuna noer rammanum. Ted sagöist sjá um þaö sem eftir voeri og ég fór. List sagöi aö hann og tveir aörir starfsmenn heföu fariö eftir helgina til aö þrífa kyndiklefann en þá heföi steinstallurinn veriö orCinn þurr og tunnan horfin. Hann sagði aö sér heföi fundist skrítiö hvaö Ted heföi haft mikiö fyrir þvf aö losa sig viö tunnu af asbesti en ekki hugsaö meira 'um þaö. Ted heföi ráöiö þessu. Tunn- an heföi veriö innsigluö og sér heföi ekki dottiö f hug aö opna hana. — Hún var ein 50 kfló aö þyngd og þaö var hcefilegt fyrir þetta magn af as- besti, sagöi Fred List. — Svo frétti ég aö kona Teds vœri horfin en þaö hvarfiaöi ekki aö mér aö neitt samband voeri milli hennar og plasttuimunnar. Ted sagöi mér aC hún vceri lasin þegar ég kom heim til hans. Haim fór meira aö segja iim til aö athuga meö hana. Múruð inn í stall Lantz fór nú aö gruna að Judith heföi þá þegar veriö látin en Ted bú- iö til sjúkrasöguna ef einhver skyldi gruna eitthvaö seinna. Þaö haföi greinilega dugaö. Lantz og Smith fengu nú leitar- heimild og ásamt sex mönnum frá yf- irvöldum fóm þeir aö kvöldi til í blaöhúsiö, vopnaöir loftpressum og sleggjum sem þeir réöust meö á steinsteypustalliim. Eftir klukkutíma brot var klefiim oröiim fullur af se- mentsryki og merm sveittir. GóÖur hluti stallsins var horfinn og Lantz fór aö velta fyrir sér hvort Ted Sinks heföi ekki bara steypt asbestiö inn I hann. Harrn var varla búinn aö hugsa þá hugsun til enda þegar klefiim fylltist skyndilega af ólýsanlegum óþef af rotnandi holdi. Mennimir gengu nú aö verki meö hálfu meiri ákafa og fýlan magnaöist enn. Þá kom Lantz auga á eitthvaö sem llktist taui. Haim togaöi f þaö og hönd spratt upp. Um úlnliðiim var armbaráisúr eins og þaö sem Judith haföi veriö meö þegar hún hvarf. Nú var steypan brotin frá lfkinu sem var raunar lítiö annaC en skiim og bein. Þaö var sföan sett f plastpoka og fjarloegt. Skýrsla tannlœknis Jud- ith noegCi til aö staöfesta aö þetta var lfkhennar. Nú var fariö heim til Teds Sinks og Lantz hringdi dyrabjölluimi. Ted kom til dyra meö brauömylsnu á bringuimi, haföi auösjáanlega veriC aö horfa á sjónvarpiö. Hann heilsaöi alúölega. — Má ég eiga viö þig orö? spuröi Lantz. — Auövitaö, svaraði Sinks og K TK-*. >**t. *». TTTv **.*»v**.^. 'Í.'A’*. *í. ’i.’t.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.