Tíminn - 27.01.1990, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.01.1990, Blaðsíða 7
Laugardagur 27. janúar 1990 HELGIN W 15 3AKAMAL SAKAMAL SAKAM r Judlth Slnks neut Iffalns og hafði aðeiris verlð gttt í tvö ar þegar hennl var aökkt i atdnateypu. steig út i dyrapallinn. Lantz sagöi honum hvaö fram hefBi farið sfðustu klukkustundimar og að lík konu hans voeri fundið. Ted Sinks sem alltaf haföi eitt- hvað að segja um alla hluti, varð nú orðlaus. Hann leit niður fyrir sig og 161 loks fallast þunglega niður á dyra- þrepið. — Ég get ekkert sagt, stundi hannloks. Hann var handtekinn á staðnum og ákœrður fyurir morðið i konu sinni. Klofinn persónuleiki Fjölskyldu Judith var tilkynnt að lfk hennar vœri nú loks fundið. Þótt œttingjamir voeru sorgmceddir, virt- ist þetta ekki koma þeim á óvart. Systirin, sem áður er getið, sagði: — Mig grunaði að þetta voeri svona. Ég vissi strax að hún voeri díin. Ég er fegin að þessu er lokið. Starfsfólk i Dayton—blaðinu hafði nú skyndikga ótal skrítnar sög- ur að segja af Ted Sinks. Flestir tðldu hann eins konar Jekyll og Hyde- manngerð sem ikyndilega breyttist úr ljúfmeni í skapbráðan og ofsa- fenginn ofbeldissegg. Einn starfsmaður minntist þess að Ted rauk upp og hellti y fir hann heitu kaffi. Annar sagði frá þvf að hann missti stjóm á sér og réöst í raf- magnstðfluna með kúbeini. Flcstir rninntust þess að hann hefði œtt um og bölvað eins og naut í flagi þegar eitthvað fór úrskeiðis. Húsvðrfiurirm sagði að eitt sirm hefði staðsetning ruslagáms farifi svo í taugamar i honum f mikilli hitabylgu að hann slökkti i loftkœ- lingunni f fbúð húsvarðarins og fésti rofann þannig að cnginn annar gat kvcikt aftur. Minnstu munaði iðulega að Ted yrði rckinn vegna skapsmunanna en hann fékk alltaf annað tœkifoeri, einkum vegna þess að hann varm verk sfn svo vel. Harm gat gert við allt og leyst flest vandamil sem upp komu. í fangelsinu sagði Ted Sinks ekki aukatekið orð um máliö og let lðg- frœðinga sfna um verkin sem voru raunar ekki mikil. Hann hafði ekki verið svona hógvaer fyrir handtðk- una. Lantz og Smith komust afi þvf afi mánuöi eílir hvarf Judith haffii Ted litifi afmi nafn hennar af lfftrygg- ingu sinni og sparisjóðsreikningum og sett nafn dóttiir sinnar f staðúm. Hann reyndi ifka að fi ritsjóra Day- ton—blafisins til að strika nafh Jud- ith út af lista y fir tynt fólk i svœðinu og fella niður verfilaun þau sem heit- ifi var fyrir upplýsingar um hana. Bifium beiðnum hans var hamafi. — Svona gera ekki menn sem vilja umfram allt flnna konur sfnar, sagfii lögreglumafiur einn hneykslað- ur. Vörninímolum Ted Sinks kom fyrir rétt f janúar 1989 og hélt þvf statt og stðöugt fram að harm vœrí saklaus. Vcrjandi hans kvaðst ekki sji neina istœðu til þess að ikœrði hefði itt að myrða konu sfna. Ákoeruvaldið hefði handtekið ranganmarm. Hann sagði kviðdómi að ónefnd- ur maður vissi meira um milið en aðrir og lðgreglan hefði roett við þann mann. Hins vegar nefndi verj- andinn aldrei manninn i nafn en leiddi vitni sem bar að asbest heffii fundist f stallinum þar sem lfkifi var grafifi. í þcim 300 kílóum af steypu sem brotin var ofan af lfkinu heffiu eirmig verífi leifar cldri steypu og það goeti bent til aö lfkiö heffii verifi graflð þarna nokkru eftir afi Ted steypti staliirm. Ted Sinks steig ekki f vitnastúku til að skýra favafi gerst hafði enhann grét eins og barn þegar einn sam- starfsmarma hans lýsti sem vitni verjandans hversu istrfkt hjónaband þeirra Judith heffii verifi. önnur vitni lýstu hlutunum ððru- vfsi. Sérfrcefiingur f hitatœkni sem oft starfafii mefi Ted haffii eftir hon- um afi „þegar konur noeðu vissum aldri oetti að draga þoer út og skjóta þoer". Blaðríð f Ted olii honum enn melri vandroeðum þegar mefifangi hans var leiddur sem vitni. Ted haffii vingast við þennan mann meðan hann beifi réttarhaldanna en si var eirmig ikoerfiur fyrír morfi konu sinnar og nigranna sem hitti hana i laun. Fanginn sagfii afi þeir Ted heffiu eitt sinn roett milin og harm sjilfúr þi sagt sem svo afi harm voeri feginn afi hafa ekki gert neitt heimskulegt þeg- ar harm kom afi konu sinni og vini hennar nokkrum árum ifiur. Þi heffii Sinks sagt: — Ég gerfii dálítið f reiöikasti sem ég get ekki tekið aftur, svo ég verð að bjargast sem best gengur. Milið var lagt í dóm 12. janúar 1989 og kviödómur kvað upp úr- skurð sirm daginn eftir. Ted Sinks taldist sekur um að morð i konu sinni og var dcemdur f lffstífiarfang- eisi með mðguleika i niðun eftir 1S ir. Ted virtist ekkert kippa ser upp við dóminn. Hann stóð snðggt upp og gekk mefi vðrfium til klefa sms. Fai barm ekki náðun situr hann inni til oeviloka og hefur noegan tíma til að fhuga þi andartaksbroeði sem breytti öllu lffl hans. ÞAU NOTA BOÐKERFI POSTS & SIMA Hún er alltflf í hflllísri Sigríður framkvæmdastjóri þarf vegna starfs síns að fara víða. Gunnar, ritari hennar, hefur oft bölvað í hljóði þegar hann hefur ekki komið til hennar áríðandi skilaboðum. Nú er þessi vandi úr sögunni. Sigríður er með létt boðtæki í vasanum og Gunnar getur með venjulegu símtæki sent henni boð um að hringja til hans hvar sem hún er. Boðtæki taka ýmist við tónboðum eða talnaboðum. Tæki Sigríðar er talnaboðtæki. Það gefur frá sér tónmerki þegar boð berast en þau birtast síðan í formi talna á litlum skjá á boðtækinu. Skjárinn rúmar 12 tölustafi sem hafa þá merkingu sem notendur hafa ákveðið fyrirfram. Sigríður veit t.d. að talan 5 váknar að lögfræðingur fyrirtækisins þarf að ráðgast við hana. BOÐKERFI PÓSTS OG SlMA Fyrirtæki geta komist hjá kostnaðarsamri farsímavæðingu með því að nota boðkerfið. Það getur líka virkað sem fullkominn símsvari og hægt er að senda boð til allt að 10 boðtækja í einu. Boðkerfið er einnig til mikilla þæginda fyrir einstaklinga og eykur öryggi þeirra í fjölmörgum tilvikum. Söludeildir Pósts og síma selja STORNO BRAVO og STORNO SENSAR boðtæki. STORNO BRAVO tónboðtæki kosta frá kr. 14.542.- og talnaboðtæki frá kr. 20.717.-. Talnaboðtæki, sem titra þegar boð berst, kosta frá 28.086.-. Við staðgreiðslu er veittur 5% afsláttur. Storno Sensar Storno Brai>o Boðtæki eru seld í öllum söludeildum Pósts & síma og hjá nokkrum öðrum innflytjendum notendabúnaðar. Eru þau einnig nefnd símboðar. Fáðu frekari upplýsingar um boðkerfið hjá söludeildum Pósts & síma Ármúla 27 (fyrirtækjaþjónusta), sími 680580, Kirkjustræti, sími 26165 Kringlunni, sími 689199 og á póst- og símstöðvum þar sem sendar hafa verið settir upp. PÓSTUR OG SIMI Við spörutn þér sporin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.