Tíminn - 31.01.1990, Page 1

Tíminn - 31.01.1990, Page 1
Kjarabaráttan í algleymingi. Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra á fundi með kennurum í HÍK í Sóknarsalnum í vor. Fleiri framhaldsskólanemendur féllu á jólaprofum upp kennslutapið hafi verið mjög mismunandi eftir í ár en undanfarin ár. Ástæður fyrir þessu eru í skólum. Þá virðast jafnt eldri nemendur sem nýjasta Félagsblaði Bandalags kennarafélaga tald- nýnemar sem komu upp úr grunnskólunum í haust ar vera verkfall kennara í fyrra vor og það að sýna lélegri árangur en áður. Framhaldsskóladeild samræmd próf í 9. bekk grunnskóla voru felld menntamálaráðuneytisins hyggst skoða þetta mál niður. Það vekur athygli að enginn einn skóli á næstunni. virðist skera sig úr þrátt fyrir að tilraunir til að bæta • Blaðsíða 3 Steingrímur Hermannsson segir brýnt aö þaö takist aö gera kjarasamninga gegn veröbólgu og því sé ríkisstjórnin heils hugar að baki þessari samningagerð: Gerir hvað hún getur svo samningar takist I' Baksíða Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára JilÍ KUDAGUR 31 Endurteknar vinnudeilur kennara virðast hafa komið niður á námsárangri framhaldsskólanemenda: Heilir hópar falla vegna verkfallsins

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.