Tíminn - 31.01.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.01.1990, Blaðsíða 12
12 Tíminn Miðvikudagur 31. janúar 1990 \ ’ Æ T l'J ’ I »1 I . rv v irvivi v ivuin LAUGARAS= = SÍMI 3-20-75 Þriðjudagstilboð: Verð aðgöngumiða kr. 200 Stór kók og stór popp kr. 200 Salur A Frumsýnir föstudaginn 19.1. '90 Losti PA C / N O . ItiM'aivhofakiller, he ÍouimÍ MimnMic wWseíther thelove ofhisliíc... iM'tlteefltiofit. Viö moröingjaleit hitti hann konu sem var annaöhvort ástin mesta eða sú hinsta. Umsögn um myndina: *** + (hæsta elnkunn) „Sea of Love er frumlegasti og erótískasti þriller sem geröur hefur veriö siðan „Fatal Attraction" - bara betri. Aöalhlutverk: Al Pacino (Serpico, Scarface o.fl.) Ellen Barkin („Big Easy“, „Tender Mercies") John Goodman („RoseAnne") Leikstjóri: Harold Becker (The Boost) Handrit: Richard Price (Color of Money) Óvæntur endir. Ekki segja frá honum. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 14 ára Salur B Jólamyndin Aftur til framtíðar II Fjör í framtió, nútíó og þátíó Marty McFly og Dr. Brown eru komniraftur. Nú lara þeir til ársins 2015 til aö líta á framtíöina. Þeir þurfa að snúa til fortíðar (1955) til að leiðrétta framtíðina svo að þeir geti snúið aftur til nútiðar. Þrælfyndin mynd full af tæknibrellum. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og fl. Leikstjóri: Robert Zemeckis. Vfirumsjón Steven Spielberg ‘F.F. 10 ára "Æskílegt að börn innan 10 ára séu í fylgd fullorðinna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Salur C Pelle sigurvegari ★ ★ ★ ★ sv ★★★★ ÞÓ Þjv. Sýnd kl. 5 „Barnabasl“ Sýnd kl. 9 Dauðafljótið Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára VaMneahúaiO ALLTAF I LEIÐINNI 37737 38737 Áskriftarsíminn 686300 Tíminn Lynqhálsi 9 Slys gera ekki boö á undan sér! sar Drögum úr hraða -ökum af skynsemi! ím ÞJOÐLEIKHÍISID eftir Federico Garcia Lorca Su. 4. feb. kl. 20.00. Síðasta sýning LITIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Fö. 2. feb. kl. 20.00 Fáein sæti laus Lau. 3.feb. Fös. 9. feb. Sun. 11.feb. Fáar sýningar eflir Leikhúsveislan Þriréttuð máltið í Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 krónur. Ókeypis aðgangur inn á dansleik áeftirum helgar fylgir með. Miðasalan er alladaga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími: 11200. Greiðslukort ÍAU^KOUSIO 'II HHÍBB59 Sto* 22140 Innan fjölskyldunnar Theyalreadyhave a lot in common. Herhusbandis sleepingwithhiswife. Cotisins Bráðfyndin gamanmynd um alvarleg málefni. Þau eiga heilmikið sameiginlegt. Konan hans sefur hjá manninum hennar. Innan fjölskyldunnar er kvikmynd sem fjallar á skemmtilegan hátt um hin ýmsu fjölskyldumál. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Leikstjóri Joel Schumacher Aðalhlutverk Ted Danson (Staupasteinn), Scan Young (No Way Out), Isabella Rossellini (Biue Velvet) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Svart regn Michael Douglas er hreint frábær i þessari hörkugóðu spennumynd, þar sem hann á í höggí við morðingja í framandi landi. Leikstjóri myndarinnar, Ridley Scott, er sá hinn sami og leikstýrði hinni eftirminnilegu mynd, „Fatal Attraction” (Hættuleg kynni). Blaðaumsagnir: „Æsispennandi atburðarás" „Atburðarásin í Svörtu regni er margslungin og myndin gripur mann föstum tökum“ „Svart regn er æsispennandi mynd og alveg frábær skemmtun" „Douglas og Garcia beita gömlum og nýjum lögreglubrögðum í Austurlöndum fjær“ Leikstjóri Ridley Scott Aðalhlutverk Michael Douglas, Andy Garcia, Ken Takakura og Kate Capshaw Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára Háskólabíó hefur nú bætt við sig einum stórglæsilegum sal. Þessi salur tekur 158 manns í sæti og er allur sérstaklega þægilegur fyrir áhorfendur, sætin mjög góð og bil á milli sætaraða meira en við eigum að venjast. Salurinn er búinn öllum þeim fullkomnustu tækjum sem völ er á, þar með talið Dolby Stereo hljómflutningstækjum. Frumsýnir stórmyndina Bekkjarfélagið Hinn snjalli leikstjóri Peter Weir er hér kominn með stórmyndina Dead Poets Society sem var fyrír öriáum dögum tilnefnd til Golden Globe verðlauna í ár. Það er hinn frábæri leikari Robin Williams (Good Morning Vietnam) sem er hér í aöalhlutverki og sem besti leikari er hann einnig tilnefndur til Golden Globe 1990. Dead Poets Society - Ein af stórmyndunum 1990 Aðalhlutverk: Robin Williams, Robert Leonard, Kurtwood Smith, Carla Belver Leikstjóri: Peter Weir Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Jólamyndin 1989 grínmynd ársins 1989 Löggan og hundurinn (Turner og Hooch) Turner og Hooch er einhver albesta grinmynd sem sýnd hefur verið á árinu enda leikstýrð af hinum frábæra leikstjóra Roger Spottiswoode (Cocktail). Einhver allra vinsælasti leikarinn í dag erTom Hanksog hér er hann í sinni bestu mynd ásamt risahundinum Hooch. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson Leikstjóri: Roger Spottiswoode Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Jólamyndin 1989 Ævintýramynd ársins Elskan ég minnkaði börnin SHHUNKI_ ^ THEKIDS Ein langvinsælasta kvikmyndin vestan hafs í ár er þessi stórkostlega ævintýramynd „Honey I Shrunk The Kids“ sem núna er Evrópufrumsýnd á Islandi. Myndin erfull af taeknibrellum, gríni, fjöri og spennu, enda er úrvalshópur sem stendur hér við stjórnvölinn. Aðalhlutverk: Rick Moranis, Matt Frewer, Marcia Strassman, Thomas Brown. Leikstjóri: Joe Johnston Sýnd kl. 7,9 og 11 Jólamyndin 1989 Frægasta teiknimynd allra tima Oliver og félagar (eXui&’wp PfCTURES OUYER Oliver og félagar eru komnir til Islands. Hér er á ferðinni langbesta teiknimynd i langan tíma, um Oliver Twist, færð í teiknimyndaform. Leikritið var sýnt i Þjóðleikhúsinu i haustvið gífurlegar vinsældir. Stórkostleg mynd fyrir alla fjölskylduna Raddir: Bette Midler, Billy Joel, Cheech Marln, Dom DeLuise Sýnd kl. 5 Miðaverð 300 kr. MðHÖII Simi 18900 Nýja Mickey Rourke myndin Johnny myndarlegi Nýjasta spennumynd Mickey Rourke, Johnny Handsome, er hér komin. Myndinni er leikstýrt af hinum þekkta leikstjóra Walter Hill (Red Heat) og framleidd af Guber-Peters (Rain Man) í samvinnu við Charles Roven. Johnny Handsome hefur verið umtöluð mynd en hér fer Rourke á kostum sem „fílamaðurinn" Johnny. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Ellen Barkin, Forest Whitaker, Elizabeth McGovern Framleiðendur: Guber-Peters/Charles Roven Leikstjóri: Walter Hill Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir grínmyndina Vogun vinnur Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með" hinum skemmtilega leikara Mark Harmon (The Presidio) sem lendir í miklu veðmáli við 3 vini sína um að hann geti komist í kynni við þrjár dömur, þiggja stefnumót og komast aðeins lengra. Splunkuný og smellin grinmynd Aðalhlutverk: Mark Harmon, Lesley Ann Warren, Madeleine Stowe, Mark Blum Leikstjóri: Will Mackenzie Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Elskan ég minnkaði börnin Ein langvinsælasta kvikmyndin vestan hafs í ár er þessi stórkostlega ævintýramynd „Honey I Shrunk The Kids" sem núna er Evrópufrumsýnd á Islandi. Myndin er full af tæknibrellum, gríni, fjöri og spennu, enda er úrvalshópur sem stendur hér við stjórnvölinn. Aðalhlutverk: Rick Moranis, Matt Frewer, Marcia Strassman, Thomas Brown. Leikstjóri: Joe Johnston Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Löggan og hundurinn (Turner og Hooch) Tumer og Hooch er einhver albesta grínmynd sem sýnd hefur verið á árinu enda leikstýrð af hinum frábæra leikstjóra Roger Spottiswoode (Cocktail). Einhver allra vinsælasti leikarinn i dag erTom Hanksog hér er hann í sinni bestu mynd ásamt risahundinum Hooch. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson Leikstjóri: Roger Spottiswoode Sýndkl. 5,7,9 og 11 Toppgrinmyndin Ungi Einstein Þessi stórkostlega toppgrinmynd með nýju stórstjörnunni Yahoo Serious hefur aldeilis verið í sviðsljósinu upp á síðkastið um heim allan. Young Einstein sló út Krókódila Dundee fyrstu vikuna í Ástraliu og í London fékk hún strax þrumuaðsókn. Young Einstein - Toppgrínmynd í sérflokki Aðalhlutverk: Yahoo Serious, Pee Wee Wilson, Max Heldrum, Rose Jackson Leikstjóri: Yahoo Serious Sýnd kl. 9 og 11 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO _ Rringlunni 8—I2 Sími 689888 KEGNBOOINNI Frumsýnir grínmyndina Köld eru kvennaráð Theymaybemurderers, buUheymean well/ mta1« Hér kemur hreint frábær grínmynd með hinum skemmtilega leikara John Lithgow sem er hér i essinu sínu. Erl. blaðadómar: „Mjög fyndin.... Out Cold og Fiskurinn Wanda eru sams konar myndir." LA Magazine „Lithgow er stórkostlegur." Playboy „Heldurþér i hláturkasti...." Glamour Out Cold - Skemmtileg grinmynd sem kemur á óvart! Aðalhlutv.: John Lithgow, Teri Garr og Randy Quaid Leikstjóri: Malcolm Mowbray Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Frumsýnir spennu-hrollvekjuna Hryllingsbókin Hér er á ferðinni hörku spennandi og trollvekjandi mynd sem fjallar um Virginiu, unga leikkonu með ótrúlega fjörugt ímyndunarafl og mikinn áhuga á hryllingssögum. Hryllileg morð eru framin og vekur það furðu að öll fórnarlömbin þekktu Virginíu.... Er þetta raunveruleiki, skáldskapur eða þin versta martröð? Aðalhlutv.: Jenny Wright og Clayton Rohner Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Heimsfrumsýning á gamanmyndinni Fjölskyldumál Dustin Hoffman var frábær í Rain Man og Sean Connery hreint yndislegur i Indiana Jones og nú eru þessir snillingar mættir saman í gamanmynd ársins, Family Business. Hér er á terðinni skemmtileg mynd fyrir fólk á öllum aldri sem fjallar um það er þrír ólíkir ættliðir, afi, faðir og sonur ætla að fremja rán, en margt fer öðruvísi en ætlað er. „Family Business" -Topp jólamynd sem allir verða að sjá! Aðalhlutv.: Sean Connery, Dustin Hoffman, Matthew Broderick Framleiðandi: Larry Gordon (Die Hard, 48 Hrs.) Leikstjóri: Sidney Lumet Sýnd kl. 4.55,7, 9 og 11.05 Spennumyndin Neðansjávarstöðin T opp-spennu-tryllir, framleiddur af þeim sömu og gerðu First Blood. Aðalhlutv.: Taurean Blacque, Nancy Everhard, Greg Evigan og Nia Peeples Sýnd kl. 7,9og 11 Bönnuð innan 16 ára Björninn Hin frábæra fjöiskyldumynd. Sýnd kl. 5 og 7 Síðasta lestin Ein frægasta og besta mynd leikstjórans Francois Truffaut sýnd kl. 5 og 9 Krlstnihald undir jökli Hin frábæra mynd með Sigurði Sigurjónssyni. Sýnd kl. 7.15 Síðasta sinn <Bj<B .FiKFFIAÍ i REYKIAViKUR SÍMI680680 í Borgarleikhúsi. Á stóra sviði: r+vAn eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir Leikmynd og búningar: Messiana Tómasdóttir Ljóshönnun: Egill Örn Árnason. Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Stefán Jónsson, Þorsteinn Gunnarsson, Þröstur Leó Gunnarsson. 3. sýning miðvikud. 31. jan. kl. 20.00 Rauð kort gilda. 4. sýning föstud. 2. feb. kl. 20.00 Blá kort gilda. 5. sýning sunnudag 4. feb. kl. 20.00 Gul kort gilda 6. sýning fimmtud. 8. feb. kl. 20.00 Rauð kort gilda 7. sýning laugard. 9. feb. kl. 20.00 Hvít kort gilda Á litla sviði: mhsivs Sýningar: Fimmtud. 1. feb. kl. 20.00 Föstud. 2. feb. kl. 20.00 Laugard. 3. feb. kl. 20.00 IUMAR» ÍDSINS Á stóra sviði: Laugard. 3. feb. kl. 20.00 Föstud. 9. feb. kl. 20.00 Laugard. 17. feb. kl. 20.00 Fáar sýningar eftir. Barna- og fjölskyldu- leikritið TÖFRA SPROTINN Laugard. 3. feb. kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 4. feb. kl. 14.00. Uppselt Laugard. 10. feb. kl. 14.00 Sunnud. 11. feb. kl. 14.00 Miðasala Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í sfma alla virka daga kl. 10.00-12.00 og á mánudögum ki. 13.00-17.00 Miðasölusími 680-680 Munið gjafakortin okkar. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin, aðeins 700 kr. Töfrasproti fylgir. BILALEIGA meö ulibú allt í kringum landiö, gera þer möguleg! aö leigja bil á einum stað og skila honum á öðrum, Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bila erlendis interRent Bilaleiga Akureyrar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.